< Opinberun Jóhannesar 10 >

1 Þá sá ég annan voldugan engil stíga niður af himnum. Hann var umlukinn skýi og regnbogi var yfir höfði hans. Andlit hans skein sem sólin og fætur hans voru líkastir eldsúlum.
Vi a otro ángel fuerte que descendía del cielo, envuelto en una nube. Tenía el arco iris sobre su cabeza. Su rostro era como el sol y sus piernas como columnas de fuego.
2 Hann hélt á lítilli bók í annarri hendi og var hún opin. Hann steig hægri fæti á hafið og þeim vinstri á jörðina,
Tenía en su mano un pequeño rollo abierto. Puso su pie derecho sobre el mar y el izquierdo sobre la tierra.
3 og hrópaði hárri röddu – það var eins og ljónsöskur – og sjö þrumur svöruðu honum.
Clamó a gran voz como rugido de león. Cuando clamó, los siete truenos emitieron sus voces.
4 Ég ætlaði að fara að skrifa niður það sem þrumurnar sögðu, en þá var kallað til mín frá himni: „Gerðu þetta ekki. Orð þeirra mega ekki berast út.“
Cuando los siete truenos hablaron, [yo] estaba a punto de escribir, pero escuché una voz del cielo que decía: Sella las cosas que los siete truenos dijeron y no las escribas.
5 Þá lyfti engillinn voldugi, sem stóð á hafinu og jörðinni, hægri hendi til himins,
El ángel que vi en pie sobre el mar y la tierra levantó su mano derecha hacia el cielo.
6 og sór við þann sem lifir um alla eilífð, hann sem skapaði himin og allt sem þar er, jörðina og allt sem á henni er, hafið og allt sem í því er, og sagði: „Nú er fresturinn á enda! (aiōn g165)
Juró por el que vive por los siglos de los siglos, Quien creó el cielo y las cosas que están en él, la tierra y las cosas que están en ella, y el mar y las cosas que están en él. [El ángel juró ]que ya no habrá demora, (aiōn g165)
7 Þegar sjöundi engillinn blæs í lúður sinn, mun leyndardómur Guðs birtast og verða að veruleika, eins og hann boðaði þjónum sínum, spámönnunum, forðum daga.“
sino que en los días de la voz del séptimo ángel, cuando esté a punto de tocar la trompeta, también será consumado el misterio de Dios, como Él lo anunció a sus esclavos profetas.
8 Röddin frá himni talaði aftur til mín og sagði: „Farðu og taktu opnu bókina úr hendi volduga engilsins, sem stendur á hafinu og jörðinni.“
La voz que escuché del cielo habló otra vez conmigo y dijo: Vé, toma el rollo abierto que está en la mano del ángel el cual estaba en pie sobre el mar y la tierra.
9 Ég gekk til hans og bað hann að afhenda mér bókina. „Já, taktu hana og borðaðu hana, “sagði hann. „Fyrst mun hún bragðast eins og hunang, en þegar þú hefur rennt henni niður finnst þér hún beisk.“
Fui hacia el ángel y le dije que me diera el pequeño rollo. Y me dijo: Toma y cómelo. Te será amargo en el estómago, pero en tu boca será dulce como miel.
10 Þá tók ég við bókinni úr hendi hans og át hana. Það fór eins og hann hafði sagt, fyrst var hún sæt, en þegar ég hafði rennt henni niður fann ég sáran sviða.
Tomé el pequeño rollo de la mano del ángel y lo comí. En mi boca era dulce como miel, pero cuando lo comí, fue amargo en mi estómago.
11 Þá sagði hann við mig: „Þú átt eftir að bera fram marga aðra spádóma um fólk, þjóðir, ættkvíslir og konunga.“
Me dijo: Te es necesario profetizar otra vez a muchos pueblos, naciones, lenguas y reyes.

< Opinberun Jóhannesar 10 >