< Sálmarnir 89 >
1 Ég vil syngja um miskunn Drottins að eilífu! Ungir sem gamlir skulu fá að heyra um trúfesti þína.
Ein salme til lærdom av ezrahiten Etan. Um Herrens miskunns verk vil eg æveleg syngja frå ætt til ætt vil eg med min munn forkynna hans truskap.
2 Elska þín og náð vara að eilífu og trúfesti þín stendur óhögguð eins og himinninn.
For eg segjer: Æveleg vert miskunn uppbygd, i himmelen gjer du din truskap fast.
3 Svo segir Drottinn Guð: „Ég hef gert sáttmála við Davíð, minn útvalda þjón.
«Eg hev gjort ei pakt med min utvalde, eg hev svore for David, tenaren min:
4 Ég hef unnið þann eið, að afkomendur hans skuli sitja á konungsstóli héðan í frá og að eilífu!“
«Æveleg vil eg grunnfesta ditt avkjøme, og eg vil byggja din kongsstol frå ætt til ætt.»» (Sela)
5 Himinninn lofi máttarverk þín, Drottinn og herskarar englanna vegsami trúfesti þína.
Og himmelen prisar di undergjerning, Herre, og din truskap fær pris i samlingi av dei heilage.
6 Því að hver á himnum kemst í samjöfnuð við Guð? Hinn mesti meðal englanna, hver er hann við hlið Drottins?!
For kven i dei høge skyer likjest Herren? Kven er lik Herren millom gudesøner?
7 Hinir voldugu englar nálgast hann með ótta og virðingu. Hann er ægilegur í þeirra augum.
Ein Gud som er ovskræmeleg i løynderådet til dei heilage, og til rædsla for alle som er ikring honom.
8 Drottinn, þú konungur hinna himnesku hersveita, enginn kemst í samjöfnuð við þig! Trúfestin er einkenni þitt!
Herre, allhers drott, kven er sterk som du, Herre? Og din truskap er kringum deg.
9 Þú hefur hemil á ofstopa hafsins, stöðvar óveðursöldur. Með einu orði lægir þú þær.
Du råder yver havsens ovmod; når bylgjorne i det reiser seg, stiller du deim.
10 Þú rotaðir skrímslið, það lá marflatt – og tvístraðir óvinum þínum með undramætti.
Du hev slege Rahab sund som ein ihelslegen, med din sterke arm hev du spreidt dine fiendar.
11 Himinninn og jörðin, allt er það þitt. Þú skapaðir það.
Himmelen er din, og jordi er di; jordriket og alt som er i det, hev du grunnlagt.
12 Þú skapaðir norðrið og suðrið líka. Tabor og Hermon kætast, hin háu fjöll, sem hönd þín gjörði.
Nord og sud hev du skapt; Tabor og Hermon fegnast i ditt namn.
13 Mikill er máttur þinn! Hægri hönd þín er upphafin í mætti og dýrð!
Du hev ein arm med velde; sterk er di hand, høg er di høgre hand.
14 Tvær eru undirstöður hásætis þíns: Réttvísi og réttlæti, og miskunn og trúfesti eru fylgdarsveinar þínir.
Rettferd og rett er grunnvoll for din kongsstol; miskunn og truskap gjeng fyre di åsyn.
15 Sælir eru þeir sem heyra fagnaðarópið – þeir sem ganga í ljósinu sem stafar frá Drottni.
Sælt er det folk som kjenner til glederop; i ljoset frå ditt andlit skal dei ferdast.
16 Þín vegna gleðjast þeir alla daga og fagna yfir þínum réttlátu verkum.
I ditt namn fegnast dei all dagen, og ved di rettferd vert dei upphøgde.
17 Þú ert styrkur þeirra. Þetta er undursamlegt! Já, við hressumst og gleðjumst því við vitum að þú hefur velþóknun á okkur!
For du er prydnaden i deira styrke, og ved din godhug lyfter du upp vårt horn.
18 Sjálfur Drottinn er okkar vörn og hann, hinn heilagi í Ísrael – sjálfur Guð – hefur gefið okkur konung.
For Herren høyrer vår skjold til, og vår konge til Israels Heilage.
19 Þú talaðir við spámann þinn í sýn og sagðir: „Ég hef fundið rétta manninn meðal fólksins, hann skal verða konungur!
Den gong tala du i ei syn til dine trugne og sagde: «Eg hev lagt hjelp i handi på ein veldug, eg hev upphøgt ein ungdom av folket.
20 Það er Davíð, þjónn minn! Ég hef smurt hann minni heilögu olíu.
Eg hev funne David, tenaren min, med min heilage olje hev eg salva honom.
21 Ég vil veita honum kraft og styrkja hann á göngunni.
Mi hand skal alltid vera med honom, og min arm skal styrkja honom.
22 Óvinir hans skulu ekki fella hann, né illmennin kúga hann.
Fienden skal ikkje trengja honom, og den urettferdige skal ikkje kua honom.
23 Ég mun láta hann sjá er ég eyði óvinum hans og þurrka út hatursmenn hans.
Men eg vil krasa hans motstandarar for hans åsyn, og slå deim som hatar honom.
24 Ég mun stöðugt vernda hann og blessa og umvefja hann elsku minni. Mín vegna mun hann verða mikill.
Og min truskap og mi miskunn skal vera med honom, og i mitt namn skal hans horn verta upplyft.
25 Ríki hans mun ná frá Miðjarðarhafi til Evfratfljóts.
Eg vil leggja hans hand på havet og hans høgre hand på elvarne.
26 Hann mun segja við mig: „Þú ert faðir minn, Guð minn, klettur hjálpræðis míns.“
Han skal ropa til meg: «Du er min far, min Gud og mitt frelse-fjell!»
27 Ég mun líta á hann sem frumgetinn son minn og gera hann fremstan meðal konunga jarðarinnar.
Og eg vil setja honom til den fyrstefødde, til den høgste av kongarne på jordi.
28 Ég mun elska hann að eilífu og vera honum góður. Ég mun halda sáttmála minn við hann að eilífu.
Mi miskunn imot honom vil eg æveleg halda ved lag, og mi pakt skal standa fast for honom.
29 Hann mun aldrei skorta erfingja og hásæti hans mun standa um eilífð eins og himinninn.
Og eg vil halda uppe hans avkjøme til æveleg tid, og hans kongsstol so lenge himmelen varer.
30 Ef afkomendur hans hafna lögmáli mínu og óhlýðnast mér,
Dersom hans born forlet mi lov og ikkje vandrar etter mine domar,
dersom dei bryt mine bodord og ikkje held mine fyresegner,
32 en aldrei mun ég þó hætta að miskunna þeim,
då vil eg heimsøkja deira misgjerd med ris og deira skuld med plågor.
33 né bregðast loforði mínu.
Men mi miskunn vil eg ikkje taka frå honom, og ikkje vil eg svika i min truskap.
34 Nei, sáttmála minn mun ég alls ekki rjúfa. Ekkert orða minna tek ég aftur.
Eg vil ikkje brjota mi pakt og ikkje brigda ordi frå mine lippor.
35 Ég hef heitið Davíð því (og hinn heilagi Guð talar sannleika)
Eitt hev eg svore ved min heilagdom, sanneleg, for David vil eg ikkje ljuga.
36 að konungsætt hans mun vara um aldir alda, já rétt eins og sólin!
Hans avkjøme skal vera til æveleg tid, og hans kongsstol som soli for mi åsyn.
37 Konungdómur hans skal standa að eilífu eins og tunglið, – trúfasta vitnið á himninum!“
Som månen skal han standa æveleg, og vitnet i skyi er trufast.» (Sela)
38 En, – hvers vegna hefur þú þá útskúfað mér?! Hafnað þeim sem þú valdir til konungs?
Og du hev støytt burt og forsmått, du hev vorte harm på den du hev salva.
39 Hefur þú rofið sáttmálann við hann? Þú sem kastaðir kórónu hans í skítinn!
Du hev rist av deg pakti med din tenar, du hev skjemt hans kruna og kasta henne på jordi.
40 Múra hans hefur þú brotið og rifið niður varnarvirkin.
Du hev brote ned alle murarne hans, du hev gjort hans festningar til grusdungar.
41 Allir vegfarendur ræna hann. Hann er til háðungar nágrönnum sínum.
Alle som fer fram på vegen, plundrar honom, han hev vorte til spott for grannarne sine.
42 Þú magnaðir óvini hans gegn honum, og nú kætast þeir!
Du hev upphøgt den høgre hand til hans motstandarar, du hev gjort alle hans fiendar glade.
43 Þú slóst sverð hans til jarðar og neitaðir honum um hjálp í bardaganum.
Du hev og late og hans sverdsegg vika, og hev ikkje halde honom uppe i striden.
44 Þú hefur bundið enda á vegsemd hans og hrint hásæti hans um koll.
Du hev gjort ende på hans glans og kasta hans kongsstol til jordi.
45 Hann lítur út sem öldungur þótt ungur sé, og það er af þínum völdum. Þú hefur hulið hann skömm.
Du hev korta av hans ungdoms dagar, du hev lagt skam yver honom. (Sela)
46 Ó, Drottinn, hve lengi á þetta ástand að vara? Ætlar þú að fela þig fyrir mér að eilífu? Hve lengi á reiði þín að brenna?
Kor lenge, Herre, vil du løyna deg æveleg? Kor lenge skal din harm brenna som eld?
47 Mundu hve mannsævin er stutt og að verk okkar flestra eru hégómleg og smá.
Kom då i hug kor stutt mitt liv er, og kor forgjengelege du hev skapt alle menneskjeborn.
48 Enginn maður lifir endalaust. Öll deyjum við að lokum. Og hver getur stigið upp úr gröf sinni? (Sheol )
Kven fær vel liva og ikkje sjå dauden? Kven friar si sjæl frå helheims vald? (Sela) (Sheol )
49 Drottinn, hvar er nú kærleikur þinn til mín? Hvar er gæskan sem þú lofaðir Davíð með eiði?
Herre, kvar er dine nådegjerningar frå fordoms tid, som du med eid lova David i din truskap?
50 Veistu það, Drottinn, að öll þjóðin hæðist að mér!
Herre, kom i hug den skam som ligg yver dine tenarar, at eg må bera i fanget alle dei mange folk,
51 Óvinir þínir spotta mig, manninn sem þú útvaldir til konungs.
at dine fiendar spottar, Herre, at dei spottar hans fotspor som du hev salva.
52 En þrátt fyrir allt og allt, sé Drottinn lofaður um eilífð! Amen, amen.
Lova vere Herren æveleg! Amen, amen!