< Sálmarnir 86 >

1 Drottinn, líttu til mín! Hlustaðu á bæn mína! Svaraðu mér því að ég er í nauðum staddur.
תפלה לדוד הטה יהוה אזנך ענני כי עני ואביון אני׃
2 Bjargaðu mér frá dauða, því að ég tilheyri þér. Frelsaðu mig, því að ég treysti þér og hlýði.
שמרה נפשי כי חסיד אני הושע עבדך אתה אלהי הבוטח אליך׃
3 Miskunna mér, Drottinn. Ég mæni til þín og vona á þig liðlangan daginn.
חנני אדני כי אליך אקרא כל היום׃
4 Drottinn, leyfðu mér að gleðjast því að ég tilbið þig einan.
שמח נפש עבדך כי אליך אדני נפשי אשא׃
5 Drottinn, þú ert mildur og góður og fús að fyrirgefa, gæskuríkur við alla sem ákalla þig.
כי אתה אדני טוב וסלח ורב חסד לכל קראיך׃
6 Heyr þú bæn mína Drottinn, því að ég ákalla þig í neyð minni.
האזינה יהוה תפלתי והקשיבה בקול תחנונותי׃
7 Þegar ég er í vanda staddur hrópa ég til þín því að þú hjálpar mér.
ביום צרתי אקראך כי תענני׃
8 Enginn hinna heiðnu guða stenst samjöfnuð við þig! Þín verk eru engu lík!
אין כמוך באלהים אדני ואין כמעשיך׃
9 Þjóðirnar – þú skapaðir þær allar – munu koma og lúta þér. Þær munu lofa þitt háa og heilaga nafn
כל גוים אשר עשית יבואו וישתחוו לפניך אדני ויכבדו לשמך׃
10 því að þú ert mikill og gerir furðuverk. Þú einn ert Guð!
כי גדול אתה ועשה נפלאות אתה אלהים לבדך׃
11 Sýndu mér, Drottinn, hvert þú vilt senda mig og þangað mun ég fara, því það er vegur sannleikans. Ó, að ég gæti tignað þig af heilu hjarta og hreinni samvisku!
הורני יהוה דרכך אהלך באמתך יחד לבבי ליראה שמך׃
12 Ég lofa þig Drottinn Guð minn af öllu hjarta. Ég vil vegsama nafn þitt að eilífu.
אודך אדני אלהי בכל לבבי ואכבדה שמך לעולם׃
13 Mikill er kærleikur þinn! Þú ert mér alltaf svo góður! Þú frelsaðir mig úr djúpi heljar. (Sheol h7585)
כי חסדך גדול עלי והצלת נפשי משאול תחתיה׃ (Sheol h7585)
14 Ofstopamenn rísa gegn mér. Guðlaus illmenni vilja ryðja mér burt.
אלהים זדים קמו עלי ועדת עריצים בקשו נפשי ולא שמוך לנגדם׃
15 En þú, Drottinn, ert miskunnsamur Guð, seinn til reiði, langlyndur og trúr.
ואתה אדני אל רחום וחנון ארך אפים ורב חסד ואמת׃
16 Líttu til mín í náð og styrktu mig. Ég er þjónn þinn, frelsaðu mig.
פנה אלי וחנני תנה עזך לעבדך והושיעה לבן אמתך׃
17 Gefðu mér tákn um að þú elskir mig. Þegar óvinir mínir sjá það, munu þeir blygðast sín því að þú hjálpar mér og huggar mig.
עשה עמי אות לטובה ויראו שנאי ויבשו כי אתה יהוה עזרתני ונחמתני׃

< Sálmarnir 86 >