< Sálmarnir 83 >
1 Guð, vertu ekki þögull og afskiptalaus þegar við biðjum til þín. Svaraðu okkur! Já, bjargaðu okkur!
O Dieu, ne garde pas le silence! Ne sois pas sourd et ne reste pas dans le repos, ô Dieu!
2 Heyrirðu ekki skarkalann og ysinn í hópi óvina þinna? Sérðu ekki hvað þeir aðhafast, þessir hatursmenn þínir?
Car voici, tes ennemis s'agitent, et ceux qui te haïssent ont levé la tête.
3 Þeir eru með ráðagerðir um að tortíma þeim sem þú elskar!
Ils font contre ton peuple d'astucieux complots, et se concertent contre ceux que tu protèges.
4 „Komum!“segja þeir, „þurrkum út Ísrael, svo að þeir hætti að vera til og gleymist.“
Venez, disent-ils, faisons-les disparaître d'entre les nations, et qu'on ne parle plus du nom d'Israël.
5 Þetta var samþykkt af leiðtogum þeirra. Þessir undirrituðu sáttmála um að fylkja liði gegn almáttugum Guði:
Car ils ont conspiré d'un même cœur, ils forment une alliance contre toi;
6 Ísmaelítar, Edomítar, Móabítar og Hagrítar.
Les tentes d'Édom et les Ismaélites, Moab et les Hagaréniens;
7 Einnig Gebalmenn, Ammon, Amalek, Filistear og Týrusbúar.
Guébal, Ammon et Amalek, les Philistins avec les habitants de Tyr.
8 Assýría hefur líka slegist í hópinn og gjört bandalag við afkomendur Lots.
Assur aussi se joint à eux; ils prêtent leur bras aux enfants de Lot. (Sélah)
9 Farðu með þá eins og Midíansmenn forðum, já eins og þú fórst með Sísera og Jabín við Kíshonlæk
Fais-leur comme à Madian; comme à Sisera, comme à Jabin au torrent de Kisson;
10 og með óvini þína við Endór, en lík þeirra urðu að áburði á jörðina.
Qui furent détruits à Endor, et servirent de fumier à la terre.
11 Láttu höfðingja þeirra falla eins og Óreb og Seeb, foringja þeirra deyja líkt og Seba og Salmúna
Rends-les, rends leurs princes semblables à Oreb et à Zéeb; et tous leurs rois à Zébach et à Tsalmuna.
12 sem sögðu: „Leggjum undir okkur haglendi Drottins!“
Car ils disent: Emparons-nous des demeures de Dieu!
13 Þú, Guð minn, feyktu þeim burt eins og ryki, eins og hismi fyrir vindi
Mon Dieu, rends-les semblables au tourbillon, au chaume emporté par le vent.
14 – eins og skógi sem brennur til ösku.
Comme le feu dévore la forêt, comme la flamme embrase les montagnes,
15 Flæmdu þá burt í óveðri, skelfdu þá með fellibyl þínum.
Ainsi poursuis-les de ta tempête, épouvante-les par ton ouragan.
16 Drottinn, láttu þá kenna á andúð þinni uns þeir viðurkenna mátt þinn og vald.
Remplis leur face d'ignominie, et qu'ils cherchent ton nom, ô Éternel!
17 Láttu öll þeirra verk mistakast, svo að þeir skelfist og blygðist sín
Qu'ils soient honteux, qu'ils soient épouvantés à jamais, qu'ils soient rendus confus et qu'ils périssent!
18 og viðurkenni að þú einn, Drottinn, ert Guð yfir öllum guðum og að jörðin öll er á þínu valdi.
Et qu'ils connaissent que toi seul, qui t'appelles l'Éternel, tu es le souverain de toute la terre.