< Sálmarnir 50 >
1 Drottinn er alvaldur Guð. Hann kallar þjóð sína saman úr austri og vestri.
A Psalm of Asaph. The God of gods, the Lord has spoken, and he has called the earth, from the rising of the sun even to its setting,
2 Dýrð Guðs ljómar frá musteri hans á Síonfjalli.
from Zion, the brilliance of his beauty.
3 Hann birtist í þrumugný, umlukinn eyðandi eldi og stormviðri.
God will arrive manifestly. Our God also will not keep silence. A fire will flare up in his sight, and a mighty tempest will surround him.
4 Hann er kominn til að dæma lýð sinn. Hróp hans heyrist á himni og jörðu:
He will call to heaven from above, and to the earth, to discern his people.
5 „Safnið saman þjóð minni sem með fórnunum á altari mínu hefur gert sáttmála við mig.“
Gather his holy ones to him, you who order his covenant above sacrifices.
6 Guð mun dæma réttláta dóma. Himinninn vitnar um réttlæti hans.
And the heavens will announce his justice. For God is the judge.
7 Hlusta þú, þjóð mín! Ég er þinn Guð! Taktu eftir úrskurði mínum:
Listen, my people, and I will speak. Listen, Israel, and I will testify for you. I am God, your God.
8 Fórnir þínar tek ég gildar. Þar hefur þú sýnt trúfesti.
I will not reprove you for your sacrifices. Moreover, your holocausts are ever in my sight.
9 En ég girnist þó ekki uxa þína og geitur,
I will not accept calves from your house, nor he-goats from your flocks.
10 því að öll dýr jarðarinnar tilheyra mér!
For all the wild beasts of the forest are mine: the cattle on the hills and the oxen.
11 Hjarðirnar á fjöllunum og fuglar loftsins – allt er það mitt.
I know all the flying things of the air, and the beauty of the field is with me.
12 Væri ég hungraður, segði ég þér ekki frá því – allt á jörðu er mitt, ekkert er undan skilið.
If I should be hungry, I would not tell you: for the whole world is mine, and all its plentitude.
13 Nei, ég þrái ekki kjötfórnir þínar og blóðfórnir,
Shall I gnaw on the flesh of bulls? Or would I drink the blood of goats?
14 heldur þakklæti og orðheldni.
Offer to God the sacrifice of praise, and pay your vows to the Most High.
15 Ákallaðu mig á degi neyðarinnar og þá mun ég frelsa þig. Og þú skalt vegsama mig. Já, þetta skaltu gera.
And call upon me in the day of tribulation. I will rescue you, and you will honor me.
16 En við hina óguðlegu segir Drottinn: „Hættið að þylja upp lögmál mitt og heimta af mér,
But to the sinner, God has said: Why do you discourse on my justices, and take up my covenant through your mouth?
17 þið sem hafnið aga og lítilsvirðið boðorð mín.
Truly, you have hated discipline, and you have cast my sermons behind you.
18 Þið aðstoðið þjófinn og samneytið hórkörlum.
If you saw a thief, you ran with him, and you have placed your portion with adulterers.
Your mouth has abounded with malice, and your tongue has concocted deceits.
20 og baktalið bróður ykkar.
Sitting, you spoke against your brother, and you set up a scandal against your mother’s son.
21 Þannig ferst ykkur og svo á ég að þegja?! Er ég þá eins og þið? Nei, ég mun hegna ykkur svo ekki verður um villst.
These things you have done, and I was silent. You thought, unjustly, that I ought to be like you. But I will reprove you, and I will set myself against your face.
22 En þið sem gleymduð Guði, fáið eitt tækifæri enn, síðan læt ég eyðinguna koma og þá er allt um seinan.
Understand these things, you who forget God; lest at any time, he might quickly take you away, and there would be no one to rescue you.
23 Sá sem færir þakkargjörð að fórn, heiðrar mig. Og þeir sem breyta eftir orðum mínum fá að sjá hjálpræði mitt.“
The sacrifice of praise will honor me. And in that place is the journey by which I will reveal to him the salvation of God.