< Sálmarnir 44 >

1 Guð, við höfum heyrt um máttarverk þín á dögum forfeðra okkar. Þeir hafa sagt:
Til sangmesteren; av Korahs barn; en læresalme. Gud, med våre ører har vi hørt, våre fedre har fortalt oss den gjerning du gjorde i deres dager, i fordums dager.
2 Hann rak heiðnu þjóðirnar úr landinu og gaf okkur það, lét Ísrael setjast hér að.
Du drev hedningene ut med din hånd, men dem plantet du; du ødela folkene, men dem lot du utbrede sig.
3 Ekki sigruðu þeir af eigin krafti, heldur vegna máttar þíns og velþóknunar þinnar á þeim.
For ikke ved sitt sverd inntok de landet, og deres arm hjalp dem ikke, men din høire hånd og din arm og ditt åsyns lys; for du hadde behag i dem.
4 Þú ert konungur minn og Guð. Láttu þjóð þína vinna sigur!
Du er min konge, Gud; byd at Jakob skal frelses!
5 Aðeins í þínum krafti og nafni sigrum við óvininn.
Ved dig skal vi nedstøte våre fiender, ved ditt navn skal vi nedtrede dem som reiser sig imot oss.
6 Vopnin duga skammt, þau tryggja ekki sigur.
For på min bue stoler jeg ikke, og mitt sverd frelser mig ikke,
7 Aðeins með þinni hjálp getum við sigrað.
men du har frelst oss fra våre fiender, og våre avindsmenn har du gjort til skamme.
8 Guð, aftur og aftur hrósa ég mér af þér. Hvernig get ég þakkað þér sem skyldi!
Gud priser vi den hele dag, og ditt navn lover vi evindelig. (Sela)
9 En þó hefur þú, Drottinn, nú um stund yfirgefið okkur og ekki stutt í orustum.
Og enda har du nu forkastet oss og latt oss bli til skamme, og du drar ikke ut med våre hærer.
10 Já, þú hefur barist gegn okkur og við höfum flúið. Óvinir okkar gerðu árás. Þeir rændu og rupluðu.
Du lar oss vike tilbake for fienden, og våre avindsmenn tar sig bytte.
11 Þú hefur farið með okkur eins og sláturfé, tvístrað okkur meðal þjóðanna.
Du gir oss bort som får til å etes, og spreder oss iblandt hedningene.
12 Þú selur þjóð þína fyrir lítið, metur hana einskis virði.
Du selger ditt folk for intet, og du setter ikke prisen på dem høit.
13 Nágrannarnir hæða okkur og spotta vegna alls sem þú lætur á okkur dynja.
Du gjør oss til hån for våre naboer, til spott og spe for dem som bor omkring oss.
14 Þín vegna er „Gyðingur!“háðsyrði og hneyksli meðal þjóðanna, öllum til ama.
Du gjør oss til et ordsprog iblandt hedningene; de ryster på hodet av oss iblandt folkene.
15 Ég verð fyrir stöðugum skömmum,
Hele dagen står min skam for mine øine, og blygsel dekker mitt ansikt,
16 mér er formælt og ég fyrirlitinn af hefnigjörnum óvinum.
når jeg hører spotteren og håneren, når jeg ser fienden og den hevngjerrige.
17 Og þetta hefur gerst, Drottinn, þrátt fyrir tryggð okkar við þig. Sáttmála þinn höfum við ekki rofið.
Alt dette er kommet over oss, enda vi ikke har glemt dig og ikke sveket din pakt.
18 Ekki höfum við snúið okkur gegn þér, ekki vikið eitt skref af vegi þínum!
Vårt hjerte vek ikke tilbake, og våre skritt bøide ikke av fra din vei,
19 Væri svo, gætum við skilið refsingu þína, landauðn og niðdimmu dauðans.
så du skulde sønderknuse oss der hvor sjakaler bor, og dekke oss med dødsskygge.
20 Ef við hefðum hætt að tilbiðja Guð og snúið okkur að hjáguðadýrkun,
Dersom vi hadde glemt vår Guds navn og utbredt våre hender til en fremmed gud,
21 hefði honum þá ekki verið kunnugt um það? Hann sem þekkir alla hluti og leyndarmál mannanna.
skulde Gud da ikke utforske det? Han kjenner jo hjertets skjulte tanker.
22 En það höfum við ekki gert. Við erum í dauðans hættu fyrir það eitt að þjóna þér! Við erum eins og lömb leidd til slátrunar!
Men for din skyld drepes vi hele dagen, vi er regnet som slaktefår.
23 Vakna þú! Rís þú á fætur! Hvers vegna sefur þú, Drottinn? Hefur þú hafnað okkur fyrir fullt og allt?
Våkn op! Hvorfor sover du, Herre? Våkn op, forkast ikke for evig tid!
24 Hvers vegna horfir þú í aðra átt? Af hverju er þér sama um sorg okkar og neyð?
Hvorfor skjuler du ditt åsyn, glemmer vår elendighet og vår trengsel?
25 Við erum fallnir og liggjum hér endilangir.
For vår sjel er nedbøid i støvet, vårt legeme nedtrykt til jorden.
26 Rís þú upp, Drottinn, komdu og hjálpaðu okkur! Frelsaðu okkur vegna eilífrar elsku þinnar.
Reis dig til hjelp for oss, og forløs oss for din miskunnhets skyld!

< Sálmarnir 44 >