< Sálmarnir 40 >
1 Ég setti alla mína von á Drottin. Hann heyrði kvein mitt og að lokum bjargaði hann mér.
Siaanusak a naguray kenni Yahweh, dimngeg isuna kaniak ken dinengngegna ti sangitko.
2 Hann dró mig upp úr glötunargröfinni, hinni botnlausu leðju, og lyfti mér upp á klett. Hann gerði mig styrkan í gangi.
Inyaonnak pay manipud iti napeggad nga abut, manipud iti kapitakan, ket insaadna dagiti sakak iti bato ken pinatalgedna ti ipapanko.
3 Þá fylltist munnur minn lofsöng – lofgjörð um Guð. Margir hlustuðu er ég söng um velgjörðir hans við mig. Þeir munu einnig lúta honum og lofa hann, setja traust sitt á hann.
Pinagkantana iti baro a kanta ti ngiwatko, madaydayaw ti Diostayo. Adunto ti makakita iti daytoy ket agrukbab ken agtulnogda kenni Yahweh.
4 Þeir sem treysta Drottni verða lánsamir, þeir sem forðast ráð dramblátra og halda sér frá lygi.
Nagasat ti tao nga agtalek kenni Yahweh ken saanna nga idayaw dagiti napasindayag wenno dagidiay mangtallikod kenkuana nga agulbod.
5 Drottinn, Guð minn, mörg dásemdarverk hefur þú gert og mikillar umhyggju höfum við notið. Ekkert kemst í samjöfnuð við þig! Mér endist ekki tími til að rifja upp öll þín undraverk!
O Yahweh a Dios, adu dagiti nakaskasdaaw nga inaramidmo, ken saan a mabilang dagiti panunotmo a maipapan kadakami; no inpablaakko ken insaok dagitoy, ad-aduda ngem iti mabalin a bilangen.
6 Sláturfórnir og matfórnir þráir þú ekki frá lýð þínum, og brennifórnir heimtar þú ekki. Nei, þú þráir að ég þjóni þér alla ævi.
Saanka nga maragsakan iti sakripisio wenno iti daton, ngem linukatam dagiti lapayagko; saanka a nagsapul kadagiti daton a maipuor amin wenno dagiti daton gapu iti basol.
7 Ég sagði: „Sjá, ég kem, rétt eins og orð þitt býður mér.
Ket kinunak, “Kitaem, immayak; naisurat ti maipapan kaniak iti nalukot a kasuratan.
8 Það að gera vilja þinn, Drottinn minn, þrái ég því að lögmál þitt er ritað á hjarta mitt!“
Diosko, pagragsakak nga aramiden ti pagayatam; adda ditoy pusok dagiti lintegmo.”
9 Ég hef vitnað um það fyrir öllum, aftur og aftur, að þú fyrirgefur syndir. Það veistu Drottinn.
Inwaragawagko dagiti naimbag a damag ti kinalintegmo iti dakkel a taripnong; O Yahweh, ammom a saanko a linapdan ti bibigko iti panangibaga iti daytoy.
10 Ég hef ekki þagað yfir réttlæti þínu heldur boðað það öllum. Allur söfnuðurinn hefur heyrt mig tala um elsku þína og trúfesti.
Saanko nga inlemmeng ti kinalintegmo iti pusok; impablaakko ti kinapudnom ken ti panangisalakanmo; saanko nga inlemmeng ti kinapudno ti tulagmo wenno ti kinamatalekmo iti dakkel a taripnong.
11 Þess vegna, Drottinn minn, taktu ekki miskunn þína frá mér! Ég á allt mitt undir kærleika þínum og náð.
Saanmo nga itallikod dagiti naasi a tignaymo kaniak, O Yahweh; palubosam a kankanayon nga aywanannak ti tulag ti kinapudnom ken ti kinamatalekmo.
12 Sért þú ekki með mér, er úti um mig. Vandamál mín eru mér ofvaxin, og syndir mínar – sem eru fleiri en hárin á höfði mér – hafa lamað mig. Ég veit ekki mitt rjúkandi ráð.
Linikmutnak dagiti saan a mabilang a riribuk; tiniliwnak dagiti kinadakesko tapno saankon a kabaelan a makita ti aniaman a banag; ad-aduda ngem kadagiti buok iti ulok, ken pinaaynak ti pusok.
13 Ó, Drottinn, ég hrópa til þín! Frelsa þú mig! Komdu fljótt og hjálpaðu mér.
Maay-ayoka, O Yahweh, a mangispal kaniak; darasem a mangtulong kaniak, O Yahweh.
14 Ruglaðu þá í ríminu; sem sækjast eftir lífi mínu.
Maibabain koma ken maupay a naan-anay dagiti agpangpanggep a mangala iti biagko. Mapasanudda koma ken maibabainda, dagiti agragsak a mangpaspasakit kaniak.
15 Sendu þá burt með skömm!
Makigtotda koma gapu iti bainda, dagiti mangibaga kaniak “Aha, aha!”
16 Allir þeir sem elska Drottin og leita hans, skulu gleðjast yfir hjálpræði hans. Þeir segi án afláts: „Mikill er Drottinn!“
Ngem agrag-o koma dagidiay mangbirok kenka, ken agragsakda kenka; amin nga agay-ayat iti panangisalakanmo, agtultuloy koma nga ibagada, “Maidaydayaw koma ni Yahweh.”
17 Ég er aumur og fátækur, en þó ber Drottinn umhyggju fyrir mér. Þú, Guð minn, ert hjálp mín, og frelsari; Ó, komdu og bjargaðu mér! Láttu það ekki dragast!
Nakurapay ken agkasapulanak; ngem ti Apo panpanunotennak. Sika ti tulongko ket immayka a mangispal kaniak; O Diosko, saanka nga agtaktak.