< Sálmarnir 27 >
1 Drottinn er ljós mitt og frelsari, hvern ætti ég að óttast? Hann er skjól mitt og vígi, og því hræðist ég ekki.
De David, avant son onction. Le Seigneur est ma lumière et mon salut: qui craindrai-je? Le Seigneur protège ma vie: de qui aurai-je peur?
2 Þegar illmenni reyna að uppræta mig, þá hrasa þeir sjálfir og falla.
Quand des hommes malfaisants se sont approchés de moi pour manger mes chairs, mes persécuteurs et mes ennemis eux-mêmes ont perdu leur force, et sont tombés.
3 Þótt voldugur her umkringi mig á alla vegu, þá óttast ég ekki hót! Ég er öruggur og veit að Guð mun frelsa mig.
Lors même qu'une armée serait campée devant moi, mon cœur ne serait pas effrayé. Lors même que la guerre s'élèverait contre moi, mon espérance serait encore dans le Seigneur.
4 Drottinn, þetta þrái ég mest af öllu: Að hugleiða í helgidómi þínum, og vera frammi fyrir þér alla mína ævidaga. Þar vil ég gleðjast yfir dýrð hans og fullkomnun, hún er engu lík!
J'ai demandé une chose au Seigneur, et je la demanderai toujours: c'est que j'habite en la maison du Seigneur tous les jours de ma vie, pour contempler la beauté du Seigneur et visiter son temple.
5 Þar verð ég öruggur á óheilladeginum – öruggur í skjóli Drottins. Hann lyftir mér upp á háan klett
Car, aux jours de mon adversité, il m'a caché dans son tabernacle, il m'a abrité en son sanctuaire.
6 þar sem óvinirnir ná ekki til mín. Þá mun ég færa honum fórnir og lofa hann fagnandi.
Il m'a établi sur le roc, et maintenant voici qu'il élève ma tête au- dessus de mes ennemis. Je me suis tenu autour de son tabernacle, et j'y ai fait une oblation d'allégresse; je chanterai un psaume au Seigneur, je le célébrerai.
7 Drottinn, heyrðu hróp mitt! Ég kalla hátt! Sendu mér miskunn þína og hjálp!
Seigneur, sois attentif à ma voix et à mes cris; aie pitié de moi et exauce-moi.
8 Drottinn, ég minnist þess sem þú sagðir: „Þú þjóð mín, kom þú og leitaðu mín.“„Já, Drottinn! Ég kem!“svara ég.
Mon cœur t'a parlé, j'ai cherché ton visage. Seigneur, et je le chercherai toujours.
9 Drottinn, hyl þig ekki fyrir mér. Hafnaðu ekki þjóni þínum í reiði. Þú varst mér skjól þegar á móti blés, yfirgefðu mig ekki. Hafnaðu mér ekki, þú Guð hjálpræðis míns.
Ne détourne point de moi ta face; en ta colère ne t'éloigne pas de ton serviteur; sois mon aide, ne m'abandonne pas, ô Dieu mon Sauveur, ne me méprise pas.
10 Þótt faðir minn og móðir vísuðu mér á bug, þá tækir þú mér tveim höndum og huggaðir mig.
Car mon père et ma mère m'ont délaissé; mais le Seigneur lui-même m'a recueilli.
11 Drottinn, hvað á ég til bragðs að taka? Svaraðu mér fljótt! Óvinir umkringja mig!
Donne-moi la loi qui montre ta voie; guide-moi dans le droit chemin à cause de mes ennemis.
12 Láttu þá ekki ná mér, Drottinn! Láttu mig ekki falla þeim í hendur! Þeir ásaka mig að ástæðulausu og sitja á svikráðum við mig.
Ne me livre pas au mauvais vouloir de ceux qui m'affligent; car de faux témoins se sont levés contre moi, et l'iniquité a menti à elle-même.
13 En ég treysti því að Drottinn frelsi mig og að ég sjái hjálp hans, því að enn er von, – enn er ég á lífi!
Je crois que je verrai les biens du Seigneur sur la terre des vivants.
14 Þú, hver sem þú ert, misstu ekki vonina! Treystu Drottni og hann mun frelsa þig! Vertu hugrakkur og djarfur og óttastu ekki. Bíddu um stund og hann mun senda þér hjálp!
Attends le Seigneur, sois homme; que ton cœur se fortifie, et attends le Seigneur.