< Sálmarnir 15 >

1 Drottinn, hver fær að leita skjóls og hælis í tjaldi þínu á fjallinu þínu helga?
A psalm of David. Yahweh, who may stay in your tabernacle? Who may live on your holy hill?
2 Sá sem er hógvær og lifir réttlátu lífi.
Whoever walks blamelessly, does what is right and speaks truth from his heart.
3 Sá sem ekki baktalar náungann, leggur sig ekki eftir slúðri né gerir meðbróður sínum mein.
He does not slander with his tongue, he does not harm others, and he does not insult his neighbor.
4 Sá sem andmælir illverkum og fyrirlítur þau. Sá sem heiðrar þá er fylgja Drottni í trúfesti og stendur við orð sín hvað sem það kostar.
The worthless person is despised in his eyes, but he honors those who fear Yahweh. He swears to his own disadvantage and does not take back his promises.
5
He does not charge interest when he lends money. He does not take bribes to testify against the innocent. He who does these things will never be shaken.

< Sálmarnir 15 >