< Sálmarnir 147 >
1 Hallelúja! Já, lofið Drottin! Það er gott að lofa Drottin! Indælt og rétt!
Alleluya. Herie ye the Lord, for the salm is good; heriyng be myrie, and fair to oure God.
2 Hann er að endurreisa Jerúsalem og flytja hina herleiddu heim.
The Lord schal bilde Jerusalem; and schal gadere togidere the scateryngis of Israel.
3 Hann reisir upp hina niðurbeygðu og bindur um sár þeirra.
Which Lord makith hool men contrit in herte; and byndith togidere the sorewes of hem.
4 Hann þekkir fjölda stjarnanna, já og hverja fyrir sig með nafni!
Which noumbrith the multitude of sterris; and clepith names to alle tho.
5 Mikill er Drottinn! Vald hans er stórkostlegt! Þekking hans er takmarkalaus.
Oure Lord is greet, and his vertu is greet; and of his wisdom is no noumbre.
6 Drottinn styður auðmjúka, en varpar illmennum til jarðar.
The Lord takith vp mylde men; forsothe he makith low synneris `til to the erthe.
7 Syngið honum þakkarljóð, lofið Guð með hörpuleik.
Bifore synge ye to the Lord in knoulechyng; seye ye salm to oure God in an harpe.
8 Hann fyllir himininn skýjum, gefur steypiregn og klæðir fjöllin grænu grasi.
Which hilith heuene with cloudis; and makith redi reyn to the erthe. Which bryngith forth hei in hillis; and eerbe to the seruice of men.
9 Hann fæðir hin villtu dýr og hrafnarnir krunka til hans eftir æti.
Which yyueth mete to her werk beestis; and to the briddys of crowis clepinge hym.
10 Í hans augum kemst sprettharður foli varla úr sporunum og máttur mannsins má sín lítils.
He schal not haue wille in the strengthe of an hors; nether it schal be wel plesaunt to hym in the leggis of a man.
11 En hann gleðst yfir þeim sem elska hann og reiða sig á kærleika hans og gæsku.
It is wel plesaunt to the Lord on men that dreden hym; and in hem that hopen on his mercy.
12 Lofa þú hann, Jerúsalem! Vegsama Guð þinn, Síon!
Jerusalem, herie thou the Lord; Syon, herie thou thi God.
13 Því að hann hefur gert múra þína öfluga og blessað börnin þín.
For he hath coumfortid the lockis of thi yatis; he hath blessid thi sones in thee.
14 Hann lætur frið haldast í landinu og fyllir hlöður þínar af úrvals hveiti.
Which hath set thi coostis pees; and fillith thee with the fatnesse of wheete.
15 Hann sendir boð sín til jarðar, skipanir hans berast hratt eins og vindurinn.
Which sendith out his speche to the erthe; his word renneth swiftli.
16 Skjannahvít mjöllin er frá honum komin og hrímið sem glitrar á jörðinni.
Which yyueth snow as wolle; spredith abrood a cloude as aische.
17 Haglélið er líka hans verk og frostið sem bítur í kinnarnar.
He sendith his cristal as mussels; who schal suffre bifore the face of his cooldnesse?
18 En síðan sendir hann hlýjan vorvind, snjórinn þiðnar og árnar ryðja sig.
He schal sende out his word, and schal melte tho; his spirit schal blowe, and watris schulen flowe.
19 Hann kunngjörði Ísrael lögmál sitt og ákvæði
Which tellith his word to Jacob; and hise riytfulnessis and domes to Israel.
20 – það hefur hann ekki gert við neina aðra þjóð, nei, þeim kennir hann ekki fyrirmæli sín. Hallelúja! Dýrð sé Drottni!
He dide not so to ech nacioun; and he schewide not hise domes to hem.