< Sálmarnir 139 >

1 Drottinn, þú rannsakar mig út og inn og veist allt um mig.
Kumutungamiri wokuimba. Pisarema raDhavhidhi. Haiwa Jehovha, makandinzvera uye munondiziva.
2 Hvort ég sit eða stend, það veist þú. Og þú lest hugsanir mínar úr fjarlægð!
Munoziva nguva yandinogara neyandinosimuka; munonzwisisa pfungwa dzangu muri kure.
3 Þú veist hvert ég stefni og þekkir langanir mínar. Og hvort sem ég geng eða ligg, þá athugar þú það. Þú veist öllum stundum hvar ég er.
Munonzvera kubuda kwangu nokuvata kwangu pasi; munoziva nzira dzangu dzose.
4 Þú þekkir orðin á tungu minni áður en ég opna munninn!
Shoko risati rava parurimi rwangu, tarirai, imi Jehovha, munoriziva rose.
5 Þú bæði fylgir mér og ferð á undan mér, leggur hönd þína á höfuð mitt og blessar mig.
Munondikomberedza shure nemberi; makaisa ruoko rwenyu pamusoro pangu.
6 Þetta er stórkostlegt! Já, næstum of gott til að vera satt!
Kuziva kwakadai kunondishamisa, kwakanyanya kukwirira zvokuti handingasvikiri.
7 Hvert get ég farið frá anda þínum eða flúið frá augliti þínu?
Ndingaendepiko kuti ndibve paMweya wenyu? Ndingatizirepiko kuti ndibve pamberi penyu?
8 Fari ég til himna, þá ertu þar, til dánarheima, þá ertu líka þar! (Sheol h7585)
Kana ndikakwira kumatenga, imi muriko; kana ndikawarira mubhedha wangu kwakadzika, imi muriko. (Sheol h7585)
9 Ef ég svifi á skýjum morgunroðans og settist við fjarlæga strönd,
Kana ndikasimuka namapapiro amambakwedza, kana ndikandogara kumagumo egungwa,
10 einnig þar mundi hönd þín leiða mig og ég finna styrk þinn og vernd.
kunyange ipapo ruoko rwenyu runondisesedza, ruoko rwenyu rworudyi runondimbundikira.
11 Og þótt ég reyndi að læðast frá þér inn í myrkrið, þá myndi nóttin lýsa eins og dagur!
Kana ndikati, “Zvirokwazvo rima richandivanza, uye chiedza chinondikomberedza chichava usiku kwandiri,”
12 Því að myrkrið hylur ekkert fyrir Guði, dagur og nótt eru jöfn fyrir þér.
kunyange rima haringavi rima kwamuri; usiku huchapenya samasikati, nokuti rima rakaita sechiedza kwamuri.
13 Öll líffæri mín hefur þú skapað, ofið þau í kviði móður minnar.
Nokuti imi makasika zvomukatikati mangu; makandiruka ndiri mudumbu ramai vangu.
14 Þökk, að þú skapaðir mig eins undursamlega og raun ber vitni! Þetta er dásamlegt um að hugsa! Handaverk þín eru stórkostleg – það er mér alveg ljóst.
Ndinokurumbidzai nokuti ndakaitwa nomutoo unotyisa uye unoshamisa; mabasa enyu anoshamisa, ndinonyatsozviziva kwazvo.
15 Þú varst til staðar þegar ég var myndaður í leyni.
Mapfupa angu akanga asina kuvanzika kwamuri, pandakanga ndaiswa munzvimbo yakavanda. Pandakarukwa ndiri pakadzika penyika,
16 Þú þekktir mig þegar ég var fóstur í móðurkviði og áður en ég sá dagsins ljós hafðir þú ákvarðað alla mína ævidaga – sérhver dagur var skráður í bók þína!
meso enyu akaona muviri usati waumbwa. Mazuva ose andakarongerwa akanga akanyorwa mubhuku renyu, rimwe rawo risati ravapo.
17 Hugsanir þínar, ó Guð, eru mér torskildar, en samt eru þær stórkostlegar!
Mirangariro yenyu inokosha sei kwandiri, imi Mwari! Yakakura sei pakuverengwa kwayo!
18 Ef ég reyndi að telja þær, þá yrði það mér ofviða því að þær eru fleiri en sandkorn á sjávarströnd! Já, ég mundi vakna eins og af draumi, en hugur minn, hann væri enn hjá þér!
Dai ndaiverenga, ingadai yaikunda tsanga dzejecha pakuwanda. Pandinopepuka, ndinenge ndinemi.
19 Vissulega munt þú, Guð, útrýma níðingunum. Já, burt með ykkur, þið morðingjar!
Dai mukangouraya vakaipa, imi Mwari! Endai kure neni, imi vanhu vokuteura ropa!
20 Þeir guðlasta og hreykja sér upp gegn þér – hvílík heimska!
Ivo vanotaura nemi nomurangariro wakaipa; vadzivisi venyu vanoshandisa zita renyu zvakaipa.
21 Drottinn, ætti ég ekki að hata þá sem þig hata? Og ætti ég ekki að hafa viðbjóð á þeim?
Ko, ini handivengi vanokuvengai here, imi Jehovha, nokusema vaya vanokumukirai?
22 Jú, ég hata þá, því að þínir óvinir eru mínir óvinir.
Handina chimwe chinhu asi kuvavenga ivo; ndinovati vavengi vangu.
23 Prófaðu mig Guð. Rannsakaðu hjarta mitt og hugsanir mínar.
Ndinzverei, imi Mwari, mugoziva mwoyo wangu; ndiedzei mugoziva kushuva kwendangariro dzangu.
24 Sýndu mér það í fari mínu sem hryggir þig og leiddu mig svo áfram veginn til eilífs lífs.
Muone kana musina nzira yakaipa mandiri, mugondifambisa munzira isingaperi.

< Sálmarnir 139 >