< Sálmarnir 135 >

1 Hallelúja!
הללו יה הללו את שם יהוה הללו עבדי יהוה׃
2 Lýður Drottins lofi hann í forgörðum musteris hans.
שעמדים בבית יהוה בחצרות בית אלהינו׃
3 Lofið Drottin því að hann er góður, vegsamið hans dýrlega nafn.
הללו יה כי טוב יהוה זמרו לשמו כי נעים׃
4 Því að Drottinn hefur kosið Ísrael sér að eignarlýð.
כי יעקב בחר לו יה ישראל לסגלתו׃
5 Ég þekki mikilleik Drottins – að hann er öllum guðum æðri.
כי אני ידעתי כי גדול יהוה ואדנינו מכל אלהים׃
6 Það sem honum þóknast, það gerir hann á himni, á jörðu og einnig í hafdjúpunum!
כל אשר חפץ יהוה עשה בשמים ובארץ בימים וכל תהומות׃
7 Hann lætur skýin stíga upp af jörðinni og eldinguna leiftra svo að rigni; og vindana lætur hann blása úr forðabúrum sínum.
מעלה נשאים מקצה הארץ ברקים למטר עשה מוצא רוח מאוצרותיו׃
8 Hann laust frumburði Egyptalands, bæði menn og dýr.
שהכה בכורי מצרים מאדם עד בהמה׃
9 Undur og tákn gerði hann í augsýn Faraó og þjóna hans.
שלח אתות ומפתים בתוככי מצרים בפרעה ובכל עבדיו׃
10 Fjölmennar þjóðir lagði hann að velli, felldi volduga konunga
שהכה גוים רבים והרג מלכים עצומים׃
11 – Síhon, Amoríta-konung og Óg, konung í Basan og konunga Kanaanslands
לסיחון מלך האמרי ולעוג מלך הבשן ולכל ממלכות כנען׃
12 og gaf Ísrael lönd þeirra til eilífrar eignar.
ונתן ארצם נחלה נחלה לישראל עמו׃
13 Ó, Drottinn, nafn þitt varir að eilífu! Frægð Drottins er kunn frá kynslóð til kynslóðar,
יהוה שמך לעולם יהוה זכרך לדר ודר׃
14 því að hann réttir hlut þjóðar sinnar og miskunnar þjónum sínum.
כי ידין יהוה עמו ועל עבדיו יתנחם׃
15 Heiðingjarnir tilbiðja skurðgoð úr gulli og silfri, handaverk manna
עצבי הגוים כסף וזהב מעשה ידי אדם׃
16 – mállaus og sjónlaus skurðgoð,
פה להם ולא ידברו עינים להם ולא יראו׃
17 sem hvorki heyra né draga andann.
אזנים להם ולא יאזינו אף אין יש רוח בפיהם׃
18 Smiðir þeirra líkjast þeim og þeir sem tilbiðja þau.
כמוהם יהיו עשיהם כל אשר בטח בהם׃
19 Ísrael, lofa þú Drottin! Æðstuprestar Arons, vegsamið nafn hans,
בית ישראל ברכו את יהוה בית אהרן ברכו את יהוה׃
20 og einnig þið prestar af Levíætt. Já, lofið nafn hans, öll þið sem treystið honum og óttist hann.
בית הלוי ברכו את יהוה יראי יהוה ברכו את יהוה׃
21 Þið íbúar Jerúsalem, lofið Drottin, hann sem býr í Jerúsalem! Hallelúja!
ברוך יהוה מציון שכן ירושלם הללו יה׃

< Sálmarnir 135 >