< Sálmarnir 129 >
1 Allt frá bernsku var ég ofsóttur (það er Ísrael sem talar)
De trængte mig haardt fra min Ungdom af — saa sige Israel! —
2 og misréttinu linnti ekki – en aldrei var ég þurrkaður út. Aldrei hefur óvinum mínum tekist að uppræta mig!
de trængte mig haardt fra min Ungdom af; dog kunde de ikke overvælde mig.
3 Þótt þeir húðstrýktu mig og tættu bak mitt, þá segi ég samt:
Plovmændene pløjede paa min Ryg, de droge deres Furer lange.
4 „Drottinn er góður!“Því að hann braut hlekkina sem illmennin höfðu fjötrað mig með.
Herren er retfærdig, han overhuggede de ugudeliges Reb.
5 Þeir sem hata Jerúsalem skulu verða til skammar og flýja.
De skulle beskæmmes og vige tilbage, alle de, som hade Zion.
6 Þeir skulu vera eins og gras á þaki – það skrælnar áður en það hefur vaxið og myndað fræ.
De skulle blive som Græs paa Tagene, som tørres, førend nogen oprykker det;
7 Sláttumaðurinn mun grípa í tómt og sá sem bindur fær ekki neitt.
af hvilket Høstmanden ikke fylder sin Haand, ej heller den, som binder Neg, sin Arm.
8 Þeir sem framhjá fara skulu ekki óska þér blessunar. En við ykkur segjum við: „Drottinn blessi þig!“
Og de, som gaa forbi, sige ikke: Herrens Velsignelse være over eder! Vi velsigne eder i Herrens Navn.