< Sálmarnir 122 >

1 Ég varð glaður þegar sagt var við mig: „Komdu! Förum í musterið, hús Drottins!“
A Song of degrees of David. I was glad when they said unto me, Let us go into the house of the LORD.
2 Við erum stödd í Jerúsalem
Our feet shall stand within thy gates, O Jerusalem.
3 og borgin er full af fólki.
Jerusalem is builded as a city that is compact together:
4 Allur Ísrael – þjóð Drottins – er kominn til að tilbiðja og lofa Drottin samkvæmt reglu lögmálsins.
Whither the tribes go up, the tribes of the LORD, unto the testimony of Israel, to give thanks unto the name of the LORD.
5 Sjáið! Þarna eru dómararnir í borgarhliðinu, þeir skera úr deilumálum fólksins.
For there are set thrones of judgment, the thrones of the house of David.
6 Biðjið þess að friður haldist í Jerúsalem og að þeir sem hana elska njóti heilla og hamingju.
Pray for the peace of Jerusalem: they shall prosper that love thee.
7 Ég bið að friður ríki umhverfis þig og hagsæld sé í höllum þínum,
Peace be within thy walls, [and] prosperity within thy palaces.
8 já, vegna bræðra minna og vina sem hér búa.
For my brethren and companions’ sakes, I will now say, Peace [be] within thee.
9 Ég bið um hamingju þér til handa, Jerúsalem, vegna musteris Drottins sem í þér er.
Because of the house of the LORD our God I will seek thy good.

< Sálmarnir 122 >