< Sálmarnir 109 >
1 Þú Guð sem ég lofa, vertu ekki þögull
(Til Sangmesteren. Af David. En Salme.) Du min Lovsangs Gud, vær ej tavs!
2 því að óguðlegir baktala mig og ljúga á mig sökum.
Thi en gudløs, svigefuld Mund har de åbnet imod mig, taler mig til med Løgntunge,
3 Án saka hata þeir mig og ráðast á mig.
med hadske Ord omringer de mig og strider imod mig uden Grund;
4 Ég elska þá, en jafnvel meðan ég bið fyrir þeim, ofsækja þeir mig.
til Løn for min Kærlighed er de mig fjendske, skønt jeg er idel Bøn;
5 Þeir gjalda gott með illu og ást mína með hatri.
de gør mig ondt for godt, gengælder min Kærlighed med Had.
6 Leyfðu þeim að finna hvernig mér líður! Leyfðu óvini mínum að þola sama óréttlæti og hann beitir mig – vera dæmdur af ranglátum dómara.
Straf ham for hans Gudløshed, lad en Anklager stå ved hans højre,
7 Og þegar úrskurður fellur, lát hann þá verða honum til tjóns. Líttu á bænir hans eins og innantómt raus.
lad ham gå dømt fra Retten, hans Bøn blive regnet for Synd;
8 Styttu æviár hans. Skipaðu annan í embætti hans.
hans Livsdage blive kun få, hans Embede tage en anden;
9 Börn hans verði föðurlaus og kona hans ekkja
hans Børn blive faderløse, hans Hustru vorde Enke;
10 og rektu þau burt úr rústum heimilis þeirra.
hans Børn flakke om og tigge, drives bort fra et øde Hjem;
11 Lánardrottnarnir taki landareign hans og ókunnugir fái allt sem hann hafði aflað.
Ågerkarlen rage efter alt, hvad han har, og fremmede rane hans Gods;
12 Enginn sýni honum miskunn né aumki sig yfir föðurlausu börnin hans.
ingen være langmodig imod ham, ingen ynke hans faderløse;
13 Afkomendur hans verði afmáðir og ætt hans eins og hún leggur sig.
hans Afkom gå til Grunde, hans Navn slettes ud i næste Slægt:
14 Refsaðu fyrir syndir föður hans og móður og dragðu ekki af.
lad hans Fædres Skyld ihukommes hos HERREN, lad ikke hans Moders Synd slettes ud,
15 Láttu misgjörðir hans aldrei falla í gleymsku, en minningu ættarinnar að engu verða.
altid være de, HERREN for Øje; hans Minde vorde udryddet af Jorden,
16 Hann sýndi engum manni miskunn, en ofsótti nauðstadda og steypti aðþrengdum í dauðann.
fordi det ej faldt ham ind at vise sig god, men han forfulgte den arme og fattige og den, hvis Hjerte var knust til Døde;
17 Hann formælti öðrum, bölvunin komi honum sjálfum í koll. Að blessa lét hann ógert, blessun sé því fjarri honum.
han elsked Forbandelse, så lad den nå ham; Velsignelse yndede han ikke, den blive ham fjern!
18 Að bölva, það átti við hann, það var honum eðlilegt eins og að éta og drekka.
Han tage Forbandelse på som en Klædning, den komme som Vand i hans Bug, som Olie ind i hans Ben;
19 Formælingar hans bitni á honum sjálfum, hylji hann, eins og fötin sem hann er í og beltið um mitti hans.
den blive en Dragt, han tager på, et Bælte, han altid bærer!
20 Þetta séu laun andstæðinga minna frá Drottni – þeirra sem ljúga á mig og hóta mér dauða.
Det være mine Modstanderes Løn fra HERREN, dem, der taler ondt mod min Sjæl.
21 En Drottinn, farðu með mig eins og barnið þitt! Eins og þann sem ber þitt eigið nafn. Frelsaðu mig Drottinn, vegna elsku þinnar.
Men du, o HERRE, min Herre, gør med mig efter din Godhed og Nåde, frels mig for dit Navns Skyld!
22 Það hallar undan fæti, ég finn að dauðinn nálgast.
Thi jeg er arm og fattig, mit Hjerte vånder sig i mig;
23 Ég er hristur til jarðar eins og padda af ermi!
som Skyggen, der hælder, svinder jeg bort, som Græshopper rystes jeg ud;
24 Ég skelf í hnjánum – fastan var erfið, ég er ekkert nema skinn og bein.
af Faste vakler mine Knæ, mit Kød skrumper ind uden Salve;
25 Ég er eins og minnisvarði um mistök og þegar menn sjá mig hrista þeir höfuðið.
til Spot for dem er jeg blevet, de ryster på Hovedet, når de
26 Hjálpaðu mér Drottinn Guð minn! Frelsaðu mig sakir elsku þinnar og kærleika.
Hjælp mig, HERRE min Gud, frels mig efter din Miskundhed,
27 Gerðu það svo að allir sjái, svo að enginn efist um að það var þitt verk,
så de sander, det var din Hånd, dig, HERRE, som gjorde det!
28 – þá mega þeir formæla mér ef þeir vilja, sama er mér, aðeins að þú blessir mig. Þá munu illráð þeirra gegn mér mistakast og ég ganga mína leið, glaður í bragði.
Lad dem forbande, du vil velsigne, mine uvenner vorde til Skamme, din Tjener glæde sig;
29 Ónýttu áform þeirra! Sveipaðu þá skömm!
lad mine Fjender klædes i Skændsel, iføres Skam som en Kappe!
30 Þá mun ég ekki láta af að þakka Drottni, lofa hann í allra áheyrn.
Med min Mund vil jeg højlig takke HERREN, prise ham midt i Mængden;
31 Því að hann er athvarf fátækra og þeirra sem líða skort. Hann frelsar þá undan óvinum þeirra.
thi han står ved den fattiges højre at fri ham fra dem, der dømmer hans Sjæl.