< Matteus 9 >
1 Jesús steig því aftur út í bátinn og þeir héldu yfir vatnið til Kapernaum, heimabæjar hans.
And he got into a boat and went across and came to his town.
2 Ekki var liðin löng stund er menn báru lamaðan mann til hans á dýnu. Þegar Jesús sá trú þeirra sagði hann við veika manninn: „Vertu hughraustur, vinur minn. Ég hef fyrirgefið þér syndirnar.“
And they took to him a man stretched on a bed who had no power of moving; and Jesus, seeing their faith, said to the man who was ill, Son, take heart; you have forgiveness for your sins.
3 „Guðlast!“hugsuðu fræðimenn Gyðinganna, sem þarna voru staddir. „Þessi maður heldur þó ekki að hann sé Guð?“
And some of the scribes said among themselves, This man has no respect for God.
4 Jesús vissi hvað þeir hugsuðu og spurði því: „Hvers vegna hugsið þið illt?
And Jesus, having knowledge of what was in their minds, said, Why are your thoughts evil?
5 Er erfiðara að fyrirgefa syndir mannsins en að lækna hann?“Síðan sneri hann sér að lamaða manninum og sagði: „Ég segi við þig, til þess að sanna að ég hef vald hér á jörðu til þess að fyrirgefa syndir: Stattu upp! Taktu dýnuna þína og farðu heim til þín!“
For which is the simpler, to say, You have forgiveness for your sins; or to say, Get up and go?
But so that you may see that on earth the Son of man has authority for the forgiveness of sins, (then said he to the man who was ill, ) Get up, and take up your bed, and go to your house.
7 Maðurinn spratt á fætur og flýtti sér heim!
And he got up and went away to his house.
8 Ótti greip fólkið þegar það sá kraftaverkið gerast þannig fyrir augum sér, og það lofaði Guð fyrir að hafa gefið manni slíkt vald.
But when the people saw it they were full of fear, and gave glory to God who had given such authority to men.
9 Jesús lagði nú af stað niður veginn og sá þá Matteus, skattheimtumann, sitja hjá skattstofunni. „Komdu og vertu lærisveinn minn, “sagði Jesús við hann. Matteus stóð þegar á fætur og fylgdi honum.
And when Jesus was going from there, he saw a man whose name was Matthew, seated at the place where taxes were taken; and he said to him, Come after me. And he got up and went after him.
10 Síðar voru Jesús og lærisveinar hans saman í boði (heima hjá Matteusi). Meðal gestanna voru margir sem höfðu illt orð á sér, svo sem alræmdir svindlarar.
And it came about, when he was in the house taking food, that a number of tax-farmers and sinners came and took their places with Jesus and his disciples.
11 Nú var faríseunum nóg boðið og þeir spurðu lærisveinana: „Hvers vegna umgengst meistari ykkar slíka menn?“
And when the Pharisees saw it, they said to his disciples, Why does your Master take food with tax-farmers and sinners?
12 Jesús varð fyrir svörum og sagði: „Vegna þess að heilbrigðir þurfa ekki læknishjálp, heldur hinir sjúku!“
But on hearing this he said, Those who are well have no need of a medical man, but those who are ill.
13 Síðan bætti hann við: „Farið og reynið að skilja þetta biblíuvers: „Það eru ekki fórnir ykkar eða gjafir sem ég þrái – heldur að þið sýnið miskunnsemi.“Ég kom til að leiða synduga menn til Guðs, en ekki réttláta.“
But go and take to heart the sense of these words, My desire is for mercy, not offerings: for I have come not to get the upright, but sinners.
14 Dag einn komu lærisveinar Jóhannesar skírara til Jesú og spurðu: „Hvers vegna fasta lærisveinar þínir ekki? Það gerum við og farísearnir líka.“
Then the disciples of John came to him, saying, Why do we and the Pharisees frequently go without food, but your disciples do not?
15 „Haldið þið að vinir brúðgumans séu hryggir og fastandi meðan hann er hjá þeim?“spurði Jesús. „Að því kemur að ég verð tekinn frá þeim, og þá fá þeir nægan tíma til að fasta.
And Jesus said to them, Will the friends of the newly-married man be sad as long as he is with them? But the days will come when he will be taken away from them, and then will they go without food.
16 Hver haldið þið að bæti gamla flík með efni sem á eftir að hlaupa? Bótin mundi rifna frá og gatið verða enn þá stærra en áður.
And no man puts a bit of new cloth on an old coat, for by pulling away from the old, it makes a worse hole.
17 Og hver notar gamla vínbelgi undir nýtt vín? Gömlu belgirnir láta undan þrýstingnum og springa, vínið fer allt niður og belgirnir eyðileggjast. Nei, við notum nýja belgi undir nýtt vín og þá varðveitist hvort tveggja.“
And men do not put new wine into old wine-skins; or the skins will be burst and the wine will come out, and the skins are of no more use: but they put new wine into new wine-skins, and so the two will be safe.
18 Rétt í þessu bar að forstöðumann samkomuhússins. Hann kraup að fótum Jesú og sagði: „Litla dóttir mín er nýdáin, en þú getur kallað hana aftur til lífsins ef þú vilt koma og snerta hana.“
While he was saying these things to them, there came a ruler and gave him worship, saying, My daughter is even now dead; but come and put your hand on her, and she will come back to life.
19 Meðan Jesús og lærisveinar hans voru á leið heim til forstöðumannsins,
And Jesus got up and went after him, and so did his disciples.
20 læddist kona sem þjáðst hafði af blæðingum í tólf ár, að baki honum og snerti fald yfirhafnar hans.
And a woman, who for twelve years had had a flow of blood, came after him, and put her hand on the edge of his robe:
21 Hún hugsaði: „Ef ég aðeins get snert hann, þá mun ég læknast!“
Because, she said to herself, if I may but put my hand on his robe, I will be made well.
22 Jesús sneri sér við og sagði við hana: „Dóttir, vertu ekki kvíðin! Trú þín hefur læknað þig!“Frá þeirri stundu var hún heilbrigð.
But Jesus, turning and seeing her, said, Daughter, take heart; your faith has made you well. And the woman was made well from that hour.
23 Þegar Jesús gekk inn í hús forstöðumannsins og sá alla í uppnámi og heyrði útfarartónlistina,
And when Jesus came into the ruler's house and saw the players with their instruments and the people making a noise,
24 sagði hann: „Út með allt þetta fólk! – Litla stúlkan er ekki dáin, hún sefur.“Þá hló fólkið og gerði gys að orðum hans.
He said, Make room; for the girl is not dead, but sleeping. And they were laughing at him.
25 Loksins tókst þó að koma fólkinu út. Jesús gekk að rúmi litlu stúlkunnar og tók í hönd hennar. Við það reis hún upp og varð heilbrigð á sömu stundu!
But when the people were sent out, he went in and took her by the hand; and the girl got up.
26 Fréttir af þessu stórkostlega kraftaverki bárust um allt héraðið.
And the news of it went out into all that land.
27 Tveir blindir menn eltu Jesú þegar hann yfirgaf hús forstöðumannsins og hrópuðu: „Sonur Davíðs konungs! Vertu okkur miskunnsamur!“
And when Jesus went on from there, two blind men came after him, crying out, Have mercy on us, you Son of David.
28 Þeir fóru alla leið inn í húsið þar sem hann dvaldist. Jesús spurði þá: „Trúið þið að ég geti gefið ykkur sjónina?“„Já, herra“, svöruðu þeir, „við trúum því.“
And when he had come into the house, the blind men came to him; and Jesus said to them, Have you faith that I am able to do this? They said to him, Yes, Lord.
29 Þá snerti hann augu þeirra og sagði: „Verði ykkur að trú ykkar.“
Then he put his hand on their eyes, saying, As your faith is, let it be done to you.
30 Á sömu stundu fengu þeir sjónina! Jesús bannaði þeim stranglega að segja frá þessu,
And their eyes were made open. And Jesus said to them sharply, Let no man have knowledge of it.
31 en eigi að síður báru þeir söguna um allan bæinn.
But they went out and gave news of him in all that land.
32 Þegar Jesús var að fara þaðan mætti hann manni sem var mállaus vegna þess að illur andi var í honum.
And while they were going away, there came to him a man without the power of talking, and with an evil spirit.
33 Jesús rak illa andann út og þá talaði mállausi maðurinn. Fólkið varð forviða og hrópaði: „Aldrei höfum við séð neitt þessu líkt!“
And when the evil spirit had been sent out, the man had the power of talking: and they were all surprised, saying, Such a thing has never been seen in Israel.
34 En farísearnir sögðu: „Hann getur rekið illu andana út af því að hann er sjálfur með illan anda. Sjálfur Satan, konungur illu andanna, er í honum!“
But the Pharisees said, By the ruler of evil spirits, he sends evil spirits out of men.
35 Jesús ferðaðist nú til allra bæja og þorpa á þessum slóðum.
And Jesus went about all the towns and small places, teaching in their Synagogues and preaching the good news of the kingdom and making well all sorts of disease and pain.
36 Hann kenndi í samkomuhúsum og flutti gleðiboðskapinn um guðsríkið. Hvar sem hann kom læknaði hann fólk af hvers konar sjúkdómum. Hann kenndi í brjósti um mannfjöldann sem til hans kom, því fólkið sá enga lausn á vanda sínum. Það var eins og hjörð án hirðis.
But when he saw all the people he was moved with pity for them, because they were troubled and wandering like sheep without a keeper.
37 Jesús sagði þá við lærisveina sína: „Uppskeran er mikil en verkamennirnir fáir.
Then he said to his disciples, There is much grain but not enough men to get it in.
38 Biðjið því hann, sem ræður uppskerunni, að senda fleiri verkamenn út á akrana.“
Make prayer, then, to the Lord of the grain-fields, that he may send out workers to get in his grain.