< Matteus 8 >

1 Mikill mannfjöldi fylgdi Jesú þegar hann gekk niður fjallshlíðina að ræðunni lokinni.
And when He came down from the mountain, great multitudes followed Him,
2 Og viti menn! Þá kom holdsveikur maður til hans. Hann kraup við fætur hans og sagði: „Herra, ef þú vilt getur þú læknað mig.“
and behold, a leper having come, was prostrating to Him, saying, “Lord, if You are willing, You are able to cleanse me”;
3 Jesús snerti manninn og sagði: „Ég vil að þú verðir heilbrigður!“Og samstundis hvarf holdsveikin!
and having stretched forth the hand, Jesus touched him, saying, “I will, be cleansed,” and immediately his leprosy was cleansed.
4 Jesús sagði þá við hann: „Segðu engum frá þessu strax, en farðu rakleitt til prestsins og láttu hann skoða þig. Taktu með þér fórn þá sem lög Móse gera ráð fyrir að holdsveikir beri fram, þegar þeir læknast, sem opinbera staðfestingu þess að þú sért orðinn heilbrigður.“
And Jesus says to him, “See, you may tell no one, but go, show yourself to the priest, and bring the gift that Moses commanded for a testimony to them.”
5 Þegar Jesús kom til Kapernaum mætti hann rómverskum liðsforingja. Liðsforinginn skýrði frá því að þjónn hans lægi lamaður heima og honum liði illa.
And Jesus having entered into Capernaum, there came to Him a centurion calling on Him,
6
and saying, “Lord, my young man has been laid in the house a paralytic, fearfully afflicted,”
7 „A ég að koma og lækna hann?“spurði Jesús.
and Jesus says to him, “I, having come, will heal him.”
8 „Herra, “sagði liðsforinginn, „ég er ekki verður þess að þú komir inn á heimili mitt (og það er reyndar ekki nauðsynlegt). Segðu aðeins núna: „Læknist þú!“og þá mun þjónn minn verða heilbrigður!
And the centurion answering said, “Lord, I am not worthy that You may enter under my roof, but only say a word, and my servant will be healed;
9 Þetta segi ég vegna þess að ég er settur undir vald æðri liðsforingja, en hef jafnframt sjálfur vald yfir mínum hermönnum. Ég segi við einn þeirra: „Farðu!“og hann fer, og við annan: „Komdu!“og hann kemur. Við þjón minn segi ég: „Gerðu þetta!“og hann hlýðir skilyrðislaust. Þess vegna veit ég að þú hefur vald til að skipa þessum sjúkdómi að fara og hann mun fara!“
for I also am a man under authority, having under myself soldiers, and I say to this one, Go, and he goes, and to another, Be coming, and he comes, and to my servant, Do this, and he does [it].”
10 Jesús varð undrandi! Hann sneri sér að mannfjöldanum og sagði: „Hvergi í Ísrael hef ég fundið svo mikla trú!
And Jesus having heard, wondered, and said to those following, “Truly I say to you, not even in Israel have I found such great faith;
11 Og ég skal segja ykkur eitt: Margir útlendingar (eins og þessi rómverski liðsforingi) munu koma hvaðanæva að og sitja með Abraham, Ísak og Jakobi í konungsríki himnanna.
and I say to you that many from east and west will come and recline with Abraham, and Isaac, and Jacob, in the kingdom of the heavens,
12 Mörgum Ísraelsmönnum – já, einmitt þeim sem konungsríkið var ætlað – mun verða kastað út í myrkrið og þar verður grátið og kveinað.“
but the sons of the kingdom will be cast forth into the outer darkness—there will be the weeping and the gnashing of the teeth.”
13 Síðan sagði Jesús við liðsforingjann: „Farðu heim til þín. Verði þér að trú þinni.“Samstundis varð þjónninn heilbrigður!
And Jesus said to the centurion, “Go, and as you believed let it be to you”; and his young man was healed in that hour.
14 Eftir þetta fór Jesús heim til Péturs. Tengdamóðir Péturs lá þar með mikinn hita.
And Jesus having come into the house of Peter, saw his mother-in-law laid, and fevered,
15 Jesús snerti hönd hennar og við það hvarf hitinn. Hún reis á fætur og gaf þeim að borða.
and He touched her hand, and the fever left her, and she arose, and was ministering to them.
16 Um kvöldið voru færðir til Jesú menn sem höfðu illa anda. Hann rak illu andana út með einu orði og læknaði þá sem sjúkir voru.
And evening having come, they brought to Him many demoniacs, and He cast out the spirits with a word, and healed all who were ill,
17 Þarna rættist spádómur Jesaja: „Sjúkdóma okkar og þjáningar tók hann á sig.“
that it might be fulfilled that was spoken through Isaiah the prophet, saying, “He took our sicknesses Himself, and bore the diseases.”
18 Þegar Jesús sá að fólk dreif stöðugt að, sagði hann lærisveinunum að þeir skyldu búa sig undir að sigla yfir vatnið.
And Jesus having seen great multitudes around Him, commanded to depart to the other side;
19 Í sama mund sagði einn af fræðimönnum Gyðinga við hann: „Meistari, ég vil fylgja þér hvert sem þú ferð!“
and a certain scribe having come, said to Him, “Teacher, I will follow You wherever You may go”;
20 Jesús svaraði: „Refir eiga greni og fuglarnir hreiður, en ég, Kristur, á ekkert heimili – engan stað til að hvílast.“
and Jesus says to him, “The foxes have holes, and the birds of the sky places of rest, but the Son of Man has nowhere He may lay the head.”
21 Þá sagði annar úr hópi lærisveinanna: „Herra, þegar faðir minn er dáinn, skal ég fylgja þér.“
And another of His disciples said to Him, “Lord, permit me first to depart and to bury my father”;
22 „Fylgdu mér núna!“sagði Jesús. „Láttu hina andlega dauðu annast sína dauðu.“
and Jesus said to him, “Follow Me, and permit the dead to bury their own dead.”
23 Síðan steig Jesús út í bátinn og hélt yfir vatnið ásamt lærisveinum sínum.
And when He entered into the boat His disciples followed Him,
24 Þá hvessti skyndilega svo að öldurnar gengu yfir bátinn, en Jesús svaf.
and behold, a great storm arose in the sea, so that the boat was being covered by the waves, but He was sleeping,
25 Lærisveinarnir vöktu hann og hrópuðu: „Drottinn! Bjargaðu okkur Við erum að farast!“
and His disciples having come to Him, awoke Him, saying, “Lord, save us! We are perishing!”
26 „Lítil er trú ykkar, “svaraði Jesús. „Hvers vegna eruð þið hræddir?“Síðan reis hann á fætur og hastaði á vindinn og öldurnar. Þá lægði vindinn og allt varð kyrrt!
And He says to them, “Why are you fearful, O you of little faith?” Then having risen, He rebuked the winds and the sea, and there was a great calm;
27 Lærisveinarnir voru orðlausir af undrun og ótta. „Hver er hann eiginlega?“spurðu þeir hver annan, „vindurinn og vatnið hlýða honum!“
and the men wondered, saying, “What kind—is this, that even the wind and the sea obey Him?”
28 Þegar þeir komu að landi í byggðum Gadarena, komu á móti þeim tveir menn haldnir illum öndum. Menn þessir höfðu búið um sig í gröfunum og voru svo óðir að enginn þorði að fara þar um.
And He having come to the other side, to the region of the Gergesenes, there met Him two demoniacs, coming forth out of the tombs, very fierce, so that no one was able to pass over by that way,
29 Þeir hrópuðu nú til Jesú og sögðu: „Hvað vilt þú okkur, sonur Guðs? Þú hefur ekki enn leyfi til að tortíma okkur!“
and behold, they cried out, saying, “What [regards] us and You, [[Jesus, ]] Son of God? Did You come here to afflict us before the time?”
30 Skammt þar frá var svínahjörð á beit.
And there was a herd of many pigs feeding far off from them,
31 Illu andarnir báðu hann og sögðu: „Sendu okkur í svínin, ef þú ætlar að reka okkur út.“
and the demons were calling on Him, saying, “If You cast us forth, permit us to go away into the herd of the pigs”;
32 „Já, farið þangað, “svaraði Jesús. Þá fóru þeir úr mönnunum, í svínin og öll hjörðin æddi fram af hengiflugi og drukknaði í vatninu.
and He says to them, “Go.” And having come forth, they went into the herd of the pigs, and behold, the whole herd of the pigs rushed down the steep, into the sea, and died in the waters,
33 Þegar svínahirðarnir sáu þetta, flúðu þeir til næsta bæjar og sögðu frá því sem gerst hafði.
and those feeding fled, and having gone into the city, they declared all, and the matter of the demoniacs.
34 Allir, sem þar bjuggu, flýttu sér út til að sjá Jesú, en eftir það báðu þeir hann að fara og láta sig í friði.
And behold, all the city came forth to meet Jesus, and having seen Him, they called on [Him] that He might depart from their borders.

< Matteus 8 >