< Matteus 25 >

1 „Himnaríki má líkja við tíu brúðarmeyjar, sem tóku lampa sína og lögðu af stað til móts við brúðgumann.
ALLORA il regno de' cieli sarà simile a dieci vergini, le quali, prese le lor lampane, uscirono fuori incontro allo sposo.
2 Aðeins fimm þeirra gættu þess að fylla lampa sína af olíu, en hinar fimm gleymdu því og fóru með tóma lampa.
Or cinque d'esse erano avvedute, e cinque pazze.
3
Le pazze, prendendo le lor lampane, non aveano preso seco dell'olio;
4
ma le avvedute aveano, insieme con le lor lampane, preso seco dell'olio ne' loro vasi.
5 Þegar brúðgumanum seinkaði, syfjaði þær og sofnuðu. En á miðnætti voru þær vaktar með háu hrópi: „Brúðguminn er að koma! Gangið út og takið á móti honum!“
Ora, tardando lo sposo, tutte divennero sonnacchiose, e si addormentarono.
6
E in su la mezza notte si fece un grido: Ecco, lo sposo viene, uscitegli incontro.
7 Stúlkurnar spruttu á fætur og fóru að sýsla við lampana. Þær fimm sem vantaði olíu, sárbáðu hinar að gefa sér lítið eitt, því það lifði ekki á lömpum þeirra.
Allora tutte quelle vergini si destarono, ed acconciarono le lor lampane.
8
E le pazze dissero alle avvedute: Dateci dell'olio vostro, perciocchè le nostre lampane si spengono.
9 En hinar svöruðu „Nei, það getum við ekki, því það verður ekki nóg handa okkur öllum. Farið og kaupið olíu handa ykkur.“
Ma le avvedute risposero, e dissero: [Noi nol faremo; ] che talora non ve ne sia assai per noi, e per voi; andate più tosto a coloro che [lo] vendono, e compratene.
10 En á meðan þær voru fjarverandi kom brúðguminn. Þær sem viðbúnar voru fóru með honum til brúðkaupsins og dyrunum var læst.
Ora, mentre quelle andavano a comprarne, venne lo sposo; e quelle ch'erano apparecchiate entrarono con lui nelle nozze; e la porta fu serrata.
11 Seinna komu hinar til baka og stóðu fyrir utan og kölluðu: „Herra, opnaðu fyrir okkur!“
Poi appresso, vennero anche le altre vergini, dicendo: Signore, signore, aprici.
12 En hann kallaði á móti: „Farið! Þið komið of seint!“
Ma egli rispondendo, disse: Io vi dico in verità, che io non vi conosco.
13 Vakið því og verið viðbúnir, því þið vitið hvorki daginn né stundina er ég kem aftur.“
Vegliate adunque, poichè non sapete nè il giorno, nè l'ora, che il Figliuol dell'uomo verrà.
14 „Himnaríki er einnig líkt manni sem fór til útlanda. Hann kallaði saman starfsmenn sína og afhenti þeim fé, sem þeir áttu að ávaxta meðan hann væri í burtu.
PERCIOCCHÈ egli [è] come un uomo, il quale, andando fuori in viaggio, chiamò i suoi servitori, e diede loro in mano i suoi beni.
15 Einum fékk hann tvær milljónir króna, öðrum eina milljón og hinum þriðja hálfa milljón. Þeir fengu misjafnlega mikið eftir hæfileikum sínum og dugnaði. Síðan fór hann úr landi.
Ed all'uno diede cinque talenti, ed all'altro due, ed all'altro uno: a ciascuno secondo la sua capacità; e subito si partì.
16 Maðurinn, sem fékk tvær milljónir, fór þegar að versla með peningana og græddi fljótt aðrar tvær milljónir.
Or colui che avea ricevuti i cinque talenti andò, e trafficò con essi, e ne guadagnò altri cinque.
17 Sá sem fékk eina milljón, hófst handa eins og hinn og hagnaðist um aðra milljón.
Parimente ancora colui [che avea ricevuti] i due ne guadagnò altri due.
18 En maðurinn, sem fékk hálfa milljón, gróf peningana í jörðu svo að hann tapaði þeim ekki.
Ma colui che ne avea ricevuto uno andò, e fece una buca in terra, e nascose i danari del suo signore.
19 Eftir langan tíma kom húsbóndinn aftur úr ferðalaginu. Hann kallaði starfsmennina til sín svo að hann gæti gert upp við þá.
Ora, lungo tempo appresso, venne il signore di que' servitori, e fece ragion con loro.
20 Sá sem fengið hafði tvær milljónir kom og afhenti húsbónda sínum fjórar milljónir.
E colui che avea ricevuti i cinque talenti venne, e ne presentò altri cinque, dicendo: Signore, tu mi desti in mano cinque talenti; ecco, sopra quelli ne ho guadagnati altri cinque.
21 Húsbóndinn hrósaði honum og sagði: „Þetta var vel af sér vikið. Þú varst trúr yfir litlu, nú mun ég setja þig yfir mikið. Komdu og við skulum gera okkur dagamun.“
E il suo signore gli disse: Bene sta, buono e fedel servitore; tu sei stato leale in poca cosa; io ti costituirò sopra molte cose; entra nella gioia del tuo signore.
22 Næst kom sá sem fengið hafði eina milljón. Hann sagði: „Herra þú lést mig fá eina milljón og nú hef ég tvöfaldað þá upphæð.“
Poi, venne anche colui che avea ricevuti i due talenti, e disse: Signore, tu mi desti in mano due talenti; ecco, sopra quelli ne ho guadagnati altri due.
23 „Gott hjá þér!“sagði húsbóndinn. „Þú ert góður og dyggur þjónn. Þú varst trúr yfir þessu lítilræði, en nú mun ég láta þig fá miklu meira. Komdu, við skulum gleðjast saman!“
Il suo signore gli disse: Bene sta, buono e fedel servitore; tu sei stato leale in poca cosa; io ti costituirò sopra molte cose; entra nella gioia del tuo signore.
24 Síðast kom sá þriðji með sína hálfu milljón og sagði: „Herra, ég vissi að þú ert harður húsbóndi og þar sem ég bjóst við að þú rændir mig hagnaðinum, faldi ég peningana í jörðu og hér hefur þú þá!“
Poi, venne ancora colui che avea ricevuto un sol talento, e disse: Signore, io conosceva che tu sei uomo aspro, che mieti ove non hai seminato, e ricogli ove non hai sparso;
laonde io temetti, e andai, e nascosi il tuo talento in terra; ecco, tu hai il tuo.
26 „Letingi!“svaraði húsbóndinn. „Þú vissir að ég krefði þig um hagnaðinn,
E il suo signore, rispondendo, gli disse: Malvagio e negligente servitore, tu sapevi che io mieto ove non ho seminato e ricolgo ove non ho sparso;
27 svo þú hefðir að minnsta kosti átt að setja peningana í banka til að ég fengi þó vexti.
perciò ei ti si conveniva mettere i miei danari in man di banchieri; e quando io sarei venuto, avrei riscosso il mio con frutto.
28 Takið peningana af þessum manni og látið þann, sem hefur fjórar milljónirnar, fá þá.
Toglietegli adunque il talento, e datelo a colui che ha i dieci talenti.
29 Sá sem notar vel það sem honum er gefið, mun fá enn meira, og hafa allsnægtir, en sá sem er ótrúr, tapar því litla sem hann hefur.
Perciocchè, a chiunque ha, sarà dato, ed egli soprabbonderà; ma chi non ha, eziandio quel ch'egli ha, gli sarà tolto.
30 Kastið nú þessum duglausa þjóni út í myrkrið. Þar verður grátið og kveinað.““
E cacciate il servitor disutile nelle tenebre di fuori. Ivi sarà il pianto, e lo stridor de' denti.
31 „Þegar ég, Kristur, kem aftur í dýrð minni og allir englarnir með mér, mun ég setjast í hástól dýrðarinnar.
ORA, quando il Figliuol dell'uomo sarà venuto nella sua gloria con tutti i santi angeli, allora egli sederà sopra il trono della sua gloria.
32 Þá verður öllum þjóðunum safnað saman frammi fyrir mér og ég mun skilja fólkið að, eins og fjárhirðir aðskilur sauðfé og geitur.
E tutte le genti saranno radunate davanti a lui; ed egli separerà gli uomini gli uni dagli altri, come il pastore separa le pecore da' capretti.
33 Kindunum mun ég skipa mér til hægri handar og geitunum til vinstri handar.
E metterà le pecore alla sua destra, e i capretti alla sinistra.
34 Þá mun ég, konungurinn, segja við þá til hægri handar: „Komið, þið hinir blessuðu föður míns, inn í ríkið sem ykkur hefur verið ætlað frá því heimurinn varð til.
Allora il Re dirà a coloro che [saranno] alla sua destra: Venite, benedetti del Padre mio; eredate il regno che vi è stato preparato fino dalla fondazion del mondo.
35 Ég var hungraður og þið gáfuð mér að borða, þyrstur og þið gáfuð mér að drekka. Ég var ókunnugur og þið buðuð mér inn á heimili ykkar.
Perciocchè io ebbi fame, e voi mi deste a mangiare; io ebbi sete, e voi mi deste a bere; io fui forestiere, e voi mi accoglieste.
36 Ég var fatalaus og þið klædduð mig. Ég var sjúkur, og í fangelsi og þið heimsóttuð mig.“
[Io fui] ignudo, e voi mi rivestiste; io fui infermo, e voi mi visitaste; io fui in prigione, e voi veniste a me.
37 Þá svara hinir réttlátu og segja: „Herra, hvenær sáum við þig hungraðan og gáfum þér að borða, þyrstan og gáfum þér að drekka,
Allora i giusti gli risponderanno, dicendo: Signore, quando ti abbiam noi veduto aver fame, e ti abbiam dato a mangiare? ovvero, aver sete, e [ti] abbiam dato a bere?
38 eða ókunnugan og hjálpuðum þér. Hvenær sáum við þig klæðalausan og klæddum þig,
E quando ti abbiam veduto forestiere, e [ti] abbiamo accolto? o ignudo, e [ti] abbiam rivestito?
39 og hvenær veikan eða í fangelsi og litum til þín?“
E quando ti abbiam veduto infermo, o in prigione, e siamo venuti a te?
40 Þá mun ég, konungurinn, svara þeim og segja: „Þetta sem þið gerðuð bræðrum mínum, gerðuð þið mér.“
E il Re, rispondendo, dirà loro: Io vi dico in verità, che in quanto [l]'avete fatto ad uno di questi miei minimi fratelli, voi l'avete fatto a me.
41 Síðan mun ég snúa mér að þeim sem eru til vinstri og segja: „Burt með ykkur, bölvaðir, í eilífa eldinn sem ætlaður er djöflinum og þjónum hans. (aiōnios g166)
Allora egli dirà ancora a coloro che [saranno] a sinistra: Andate via da me, maledetti, nel fuoco eterno, ch'è preparato al diavolo, ed a' suoi angeli. (aiōnios g166)
42 Ég var hungraður, en þið gáfuð mér ekki að borða, þyrstur og þið færðuð mér ekkert að drekka.
Perciocchè io ebbi fame, e voi non mi deste a mangiare; ebbi sete, e non mi deste a bere.
43 Ég var ókunnugur og þið sýnduð mér ekki gestrisni, klæðlaus og þið gáfuð mér enga flík. Ég var veikur og í fangelsi og þið heimsóttuð mig ekki.“
Io fui forestiere, e non mi accoglieste; ignudo, e non mi rivestiste; infermo, ed in prigione, e non mi visitaste.
44 Þá munu þeir svara: „Drottinn, hvenær var það sem við sáum þig hungraðan eða þyrstan, ókunnugan, nakinn, sjúkan eða í fangelsi og hjálpuðum þér ekki?“
Allora quelli ancora gli risponderanno, dicendo: Signore, quando ti abbiam veduto aver fame, o sete, o esser forestiere, o ignudo, o infermo, o in prigione, e non ti abbiam sovvenuto?
45 Þá mun ég svara: „Þegar þið neituðuð mínum minnsta bróður um hjálp, þá neituðuð þið mér.“
Allora egli risponderà loro, dicendo: Io vi dico in verità, che in quanto non l'avete fatto ad uno di questi minimi, nè anche l'avete fatto a me.
46 Og þeir munu fara burt til eilífrar refsingar, en hinir réttlátu til eilífs lífs.“ (aiōnios g166)
E questi andranno alle pene eterne, e i giusti nella vita eterna. (aiōnios g166)

< Matteus 25 >