< Matteus 20 >

1 „Hér er enn ein dæmisaga um himnaríki: Landeigandi nokkur fór að heiman snemma morguns að fá verkamenn til uppskerustarfa.
“For the kingdom of the heavens is like to a man, a householder, who went forth with the morning to hire workmen for his vineyard,
2 Hann samdi við þá um venjuleg daglaun og að því búnu hófu þeir vinnuna.
and having agreed with the workmen for a denarius a day, he sent them into his vineyard.
3 Tveim stundum síðar gekk hann aftur niður í bæinn og sá þá menn á torginu iðjulausa.
And having gone forth about the third hour, he saw others standing in the marketplace idle,
4 Þessa menn sendi hann einnig út á akurinn og sagðist mundu borga þeim sanngjörn laun.
and to these he said, Go—also you—to the vineyard, and whatever may be righteous I will give you;
5 Hann fór einnig út um hádegið og klukkan þrjú, og sama sagan endurtók sig.
and they went away. Again, having gone forth about the sixth and the ninth hour, he did in like manner.
6 Klukkan fimm síðdegis var hann aftur staddur í bænum og sá þá enn nokkra sem höfðu ekkert fyrir stafni. „Af hverju eruð þið iðjulausir?“spurði hann.
And about the eleventh hour, having gone forth, he found others standing idle and says to them, Why have you stood here idle all day?
7 „Við höfum ekki fengið neina vinnu, “svöruðu þeir. „Farið þá og hjálpið hinum sem eru að vinna á ökrum mínum, “sagði hann.
They say to him, Because no one hired us; he says to them, Go—you also—to the vineyard, and whatever may be righteous you will receive.
8 Um kvöldið bauð hann gjaldkera sínum að kalla á mennina og greiða þeim launin og byrja á þeim sem komu síðastir.
And evening having come, the lord of the vineyard says to his steward, Call the workmen, and pay them the reward, having begun from the last—to the first.
9 Þeir komu og fengu full daglaun hver um sig.
And they of about the eleventh hour having come, each received a denarius.
10 Þegar hinir, sem byrjað höfðu fyrr um daginn, komu að ná í sín laun, bjuggust þeir við að fá miklu meira, en þeir fengu sömu upphæð.
And the first having come, supposed that they will receive more, and they received, they also, each a denarius,
11 Þá mótmæltu þeir og sögðu: „Þessir náungar unnu aðeins eina klukkustund, en samt hefur þú greitt þeim jafnmikið og okkur sem höfum stritað allan daginn í þessum hita.“
and having received [it], they were murmuring against the householder, saying,
that, These, the last, worked one hour, and you made them equal to us, who were bearing the burden of the day—and the heat.
13 „Kæri vinur, ég hef ekki beitt þig rangindum!“sagði maðurinn við einn þeirra. „Þú samþykktir að vinna allan daginn fyrir venjuleg daglaun, var ekki svo?
And he answering said to one of them, Friend, I do no unrighteousness to you; did you not agree with me for a denarius?
14 Taktu þetta og síðan máttu fara. Mig langar til að borga þessum síðustu jafnmikið og þér.
Take that which is yours, and go; and I will to give to this, the last, also as to you;
15 Má ég ekki gefa peningana mína þeim sem ég vil? Er það samningsbrot? Eða ertu öfundsjúkur af því að ég er góðsamur?“
is it not lawful to me to do what I will in my own? Is your eye evil because I am good?
16 Hinir fyrstu verða oft síðastir og þeir síðustu fyrstir.“
So the last will be first, and the first last, for many are called, and few chosen.”
17 Á leiðinni til Jerúsalem tók Jesús lærisveinana tólf afsíðis,
And Jesus going up to Jerusalem, took the twelve disciples by themselves in the way and said to them,
18 til þess að segja þeim hvað biði hans er hann kæmi til borgarinnar.
“Behold, we go up to Jerusalem, and the Son of Man will be delivered to the chief priests and scribes,
19 „Ég verð svikinn í hendur æðstu prestanna og leiðtoganna, og þeir munu dæma mig til dauða. Síðan munu þeir afhenda mig rómversku yfirvöldunum. Ég verð hæddur og krossfestur, en á þriðja degi mun ég rísa upp frá dauðum.“
and they will condemn Him to death, and will deliver Him to the nations to mock, and to scourge, and to crucify, and the third day He will rise again.”
20 Móðir þeirra Jakobs og Jóhannesar Sebedeussona kom þá með þeim til Jesú, hneigði sig og bað hann að gera sér greiða.
Then came near to Him the mother of the sons of Zebedee, with her sons, prostrating and asking something from Him,
21 „Hvað vilt þú?“spurði hann. Hún svaraði: „Viltu leyfa þessum sonum mínum að sitja sínum hvorum megin við þig þegar þú sest í hásæti þitt?“
and He said to her, “What do you will?” She says to Him, “Say that they may sit—these two sons of mine—one on Your right hand and one on the left, in Your kingdom.”
22 „Þú veist ekki um hvað þú biður“svaraði Jesús, sneri sér að Jakobi og Jóhannesi og spurði: „Getið þið drukkið þann beiska bikar sem ég tæmi innan skamms?“„Já, það getum við!“svöruðu þeir.
And Jesus answering said, “You have not known what you ask for yourselves; are you able to drink of the cup that I am about to drink? And with the immersion that I am immersed with, to be immersed?” They say to Him, “We are able.”
23 „Þið fáið sannarlega að drekka hann, “sagði Jesús. „En það er ekki mitt að segja hverjir eiga að sitja mér við hlið, það er föður míns að ákveða.“
And He says to them, “Of My cup indeed you will drink, and with the immersion that I am immersed with you will be immersed; but to sit on My right hand and on My left is not Mine to give, but—to those for whom it has been prepared by My Father.”
24 Þegar hinir tíu heyrðu hvað Jakob og Jóhannes höfðu beðið um, urðu þeir gramir.
And the ten having heard, were much displeased with the two brothers,
25 Jesús kallaði þá til sín og sagði: „Konungar þjóðanna eru harðstjórar og embættismenn þeirra láta fólkið kenna á valdi sínu.
and Jesus having called them near, said, “You have known that the rulers of the nations exercise lordship over them, and those [who are] great exercise authority over them,
26 Þessu er öfugt farið um ykkur. Sá ykkar sem vill verða leiðtogi, verður að þjóna hinum,
but not so will it be among you, but whoever may will among you to become great, let him be your servant;
27 og sá sem vill verða fremstur, verður að þjóna eins og þræll.
and whoever may will among you to be first, let him be your servant;
28 Verið eins og ég, Kristur, sem kom ekki til að láta þjóna mér heldur til að þjóna öðrum og gefa líf mitt til lausnar fyrir marga.“
even as the Son of Man did not come to be ministered to, but to minister, and to give His life [as] a ransom for many.”
29 Þegar Jesús og lærisveinarnir fóru frá Jeríkó fylgdi þeim mikill mannfjöldi.
And they going forth from Jericho, there followed Him a great multitude,
30 Við veginn út úr bænum sátu tveir blindir menn. Þegar þeir heyrðu að Jesú ætti leið þar um fóru þeir að hrópa og kalla: „Herra, sonur Davíðs konungs, hjálpaðu okkur!“
and behold, two blind men sitting by the way, having heard that Jesus passes by, cried, saying, “Deal kindly with us, Lord—Son of David.”
31 Mannfjöldinn skipaði þeim að þegja, en þá hrópuðu þeir enn hærra.
And the multitude charged them that they might be silent, and they cried out the more, saying, “Deal kindly with us Lord—Son of David.”
32 Jesús nam staðar og kallaði til þeirra: „Hvað viljið þið að ég geri fyrir ykkur?“„Herra, “hrópuðu þeir, „gef okkur sjónina!“
And having stood, Jesus called them and said, “What do you will [that] I may do to you?”
They say to Him, “Lord, that our eyes may be opened”;
34 Jesús kenndi í brjósti um þá og snerti augu þeirra. Við það fengu þeir jafnskjótt sjónina og fylgdu honum.
and having been moved with compassion, Jesus touched their eyes, and immediately their eyes received sight, and they followed Him.

< Matteus 20 >