< Matteus 19 >

1 Að lokinni þessari ræðu hélt Jesús af stað frá Galíleu til Júdeu og lagði leið sína um héruðin austan Jórdanar.
Et il arriva, quand Jésus eut achevé ces discours, qu’il partit de la Galilée et vint vers les confins de la Judée, au-delà du Jourdain;
2 Mikill fjöldi fylgdi honum og hann læknaði sjúka.
et de grandes foules le suivirent, et il les guérit là.
3 Þá komu til hans nokkrir farísear sem vildu ræða við hann og reyna að flækja hann í orðum. „Leyfir þú hjónaskilnað?“spurðu þeir.
Et les pharisiens vinrent à lui, l’éprouvant et [lui] disant: Est-il permis à un homme de répudier sa femme pour quelque cause que ce soit?
4 „Hafið þið ekki lesið Biblíuna?“spurði hann. „Þar stendur að í upphafi hafi Guð skapað karl og konu,
Et lui, répondant, leur dit: N’avez-vous pas lu que celui qui les a faits, dès le commencement les a faits mâle et femelle,
5 og sagt að karlmaðurinn ætti að fara að heiman frá foreldrum sínum og búa með eiginkonu sinni upp frá því.
et qu’il dit: « C’est pourquoi, l’homme laissera son père et sa mère et sera uni à sa femme; et les deux seront une seule chair »?
6 Þau tvö eiga að verða eitt – ekki framar tvö, heldur eitt! Enginn maður má aðskilja það sem Guð hefur sameinað.“
Ainsi, ils ne sont plus deux, mais une seule chair. Ce donc que Dieu a uni, que l’homme ne le sépare pas.
7 „En af hverju sagði þá Móse að maðurinn gæti skilið við konu sína með því að afhenda henni skilnaðarbréf?“spurðu þeir.
Ils lui disent: Pourquoi donc Moïse a-t-il commandé de donner une lettre de divorce, et de la répudier?
8 „Móse leyfði ykkur skilnað vegna illsku ykkar og miskunnarleysis, “svaraði Jesús, „en það hafði Guð ekki upphaflega áformað.
Il leur dit: Moïse, à cause de votre dureté de cœur, vous a permis de répudier vos femmes; mais au commencement il n’en était pas ainsi.
9 Ég segi: Sá sem skilur við konu sína af annarri ástæðu en þeirri að hún hafi verið honum ótrú og kvænist annarri, drýgir hór.“
Et je vous dis que quiconque répudiera sa femme, non pour cause de fornication, et en épousera une autre, commet adultère; et celui qui épouse une femme répudiée, commet adultère.
10 „Ef svo er, “sögðu lærisveinarnir, „þá er nú betra að kvænast alls ekki!“
Ses disciples lui disent: Si telle est la condition de l’homme à l’égard de la femme, il ne convient pas de se marier.
11 „Ég veit að ekki geta allir framfylgt þessu, “sagði Jesús, „aðeins þeir sem fá hjálp frá Guði.
Mais il leur dit: Tous ne reçoivent pas cette parole, mais ceux à qui il est donné;
12 Sumir eru fæddir þannig að þeir geta ekki lifað í hjónabandi, aðrir verða þannig af mannavöldum og enn aðrir vilja ekki gifta sig vegna guðsríkisins. Sá sem skilur orð mín ætti að fara eftir þeim.“
car il y a des eunuques qui sont nés tels dès le ventre de leur mère; et il y a des eunuques qui ont été faits eunuques par les hommes; et il y a des eunuques qui se sont faits eux-mêmes eunuques pour le royaume des cieux. Que celui qui peut le recevoir, le reçoive.
13 Fólk færði lítil börn til Jesú og bað hann um að leggja hendur yfir þau og biðja fyrir þeim. Lærisveinarnir brugðust illa við þessu og sögðu: „Verið ekki að ónáða hann.“
Alors on lui apporta de petits enfants, afin qu’il leur impose les mains et qu’il prie; mais les disciples reprenaient ceux [qui les apportaient].
14 En Jesús sagði: „Leyfið börnunum að koma til mín og bannið þeim það ekki, því slíkra er guðsríki.“
Et Jésus dit: Laissez venir à moi les petits enfants, et ne les en empêchez pas; car à de tels est le royaume des cieux.
15 Og hann lagði hendur sínar á höfuð þeirra, blessaði þau og hélt síðan áfram ferð sinni.
Et leur ayant imposé les mains, il partit de là.
16 Maður nokkur kom til Jesú og spurði: „Meistari, hvaða góðverk þarf ég að gera til þess að eignast eilíft líf?“ (aiōnios g166)
Et voici, quelqu’un s’approchant, lui dit: Maître, quel bien ferai-je pour avoir la vie éternelle? (aiōnios g166)
17 „Hvers vegna spyrð þú mig um hið góða?“svaraði Jesús. „Einn er góður og það er Guð. En spurningu þinni skal ég svara. Þú kemst til himins, ef þú hlýðir boðorðunum.“
Et il lui dit: Pourquoi m’interroges-tu touchant ce qui est bon? Un seul est bon. Mais si tu veux entrer dans la vie, garde les commandements.
18 „Hverjum?“spurði maðurinn. „Þessum, “svaraði Jesús: „Þú skalt ekki mann deyða, ekki drýgja hór, ekki stela, ekki ljúga,
Il lui dit: Lesquels? Et Jésus dit: Tu ne tueras point; tu ne commettras point adultère; tu ne déroberas point; tu ne diras point de faux témoignage;
19 heiðraðu föður þinn og móður og elskaðu meðbróður þinn eins og sjálfan þig!“
honore ton père et ta mère; et, tu aimeras ton prochain comme toi-même.
20 „Ég hef alltaf hlýtt boðorðunum, “sagði ungi maðurinn, „hvað er það fleira sem ég þarf að gera?“
Le jeune homme lui dit: J’ai gardé toutes ces choses; que me manque-t-il encore?
21 Jesús svaraði: „Ef þú vilt verða fullkominn, þá skaltu selja allt sem þú átt, gefa fátækum andvirðið og þá muntu eignast fjársjóð á himnum. Komdu síðan og fylgdu mér.“
Jésus lui dit: Si tu veux être parfait, va, vends ce que tu as, et donne aux pauvres; et tu auras un trésor dans le ciel; et viens, suis-moi.
22 Þegar ungi maðurinn heyrði þetta varð hann dapur og gekk burt – hann var mjög ríkur.
Et le jeune homme, ayant entendu cette parole, s’en alla tout triste, car il avait de grands biens.
23 Þá sagði Jesús við lærisveinana: „Ríkum manni mun reynast erfitt að komast inn í guðsríki.
Et Jésus dit à ses disciples: En vérité, je vous dis qu’un riche entrera difficilement dans le royaume des cieux;
24 Ég segi, það er auðveldara fyrir úlfalda að komast gegnum nálarauga en fyrir ríkan mann að komast inn í guðsríki!“
et je vous le dis encore: Il est plus facile qu’un chameau entre par un trou d’aiguille, qu’un riche n’entre dans le royaume de Dieu.
25 Lærisveinarnir urðu forviða og spurðu: „Hver getur þá frelsast?“
Et les disciples, l’ayant entendu, s’étonnèrent fort, disant: Qui donc peut être sauvé?
26 Jesús leit á þá einbeittur á svip og sagði: „Enginn, fyrir mannlegt tilstilli, en Guði eru allir hlutir mögulegir.“
Et Jésus, [les] regardant, leur dit: Pour les hommes, cela est impossible; mais pour Dieu, toutes choses sont possibles.
27 „En við sem yfirgáfum allt og fylgdum þér, “sagði Pétur, „hvað berum við úr býtum?“
Alors Pierre, répondant, lui dit: Voici, nous avons tout quitté et nous t’avons suivi; que nous adviendra-t-il donc?
28 Jesús svaraði: „Þegar ég, Kristur, sest í hið dýrlega hásæti mitt í guðsríkinu, munuð þið sitja í tólf hásætum og dæma tólf ættkvíslir Ísraels.
Et Jésus leur dit: En vérité, je vous dis que vous qui m’avez suivi, – dans la régénération, quand le fils de l’homme se sera assis sur le trône de sa gloire, vous aussi, vous serez assis sur douze trônes, jugeant les douze tribus d’Israël;
29 Hver sá sem yfirgefur heimili, bræður, systur, föður, móður, eiginkonu, börn eða eignir til að geta fylgt mér, mun fá hundraðfalt í staðinn og eignast eilíft líf. (aiōnios g166)
et quiconque aura quitté maisons, ou frères, ou sœurs, ou père, ou mère, ou femme, ou enfants, ou champs, pour l’amour de mon nom, en recevra 100 fois autant, et héritera de la vie éternelle. (aiōnios g166)
30 Margir þeirra, sem nú eru fremstir, verða þá síðastir og hinir síðustu fremstir.“
Mais plusieurs qui sont les premiers seront les derniers, et des derniers seront les premiers.

< Matteus 19 >