< Matteus 17 >
1 Sex dögum síðar tók Jesús þá Pétur, Jakob og Jóhannes með sér upp á hátt fjall.
THEN six days after, Jesus taketh Peter, and James, and John his brother, and bringeth them into an exceeding high mountain apart.
2 Þegar þangað kom sáu þeir að útlit Jesú breyttist, andlit hans tók að ljóma sem sólin og klæðin urðu skínandi björt.
And he was transformed before them; and his face shone as the sun, and his garments were white as the light.
3 Allt í einu birtust Móse og Elía og fóru að tala við hann.
And behold, there appeared to them, Moses and Elias talking with him.
4 Þá sagði Pétur: „Drottinn, hér er gott að vera! Ef þú vilt, þá skal ég gera hér þrjú skýli, eitt handa þér, annað handa Móse og það þriðja handa Elía.“
Then Peter addressing him, said to Jesus, Lord, It is well that we are here; if it please thee, we will make here three tents; one for thee, and one for Moses, and one for Elias.
5 En um leið og hann sagði þetta kom bjart ský yfir þá og úr því heyrðu þeir rödd sem sagði: „Þessi er minn elskaði sonur, sem ég hef velþóknun á. Hlustið á hann!“
And while he was yet speaking, behold, a luminous cloud overshadowed them; and lo! a voice out of the cloud, saying, This is my beloved Son, in whom is my delight; hear him!
6 Lærisveinarnir lutu til jarðar í óttablandinni lotningu.
And the disciples hearing it, fell on their face, and were exceedingly affrighted.
7 Jesús kom til þeirra, snerti þá og sagði: „Rísið upp og verið óhræddir.“
And Jesus came and touched them, and said, Arise, be not affrighted.
8 Þegar þeir litu upp sáu þér Jesú einan.
Then lifting up their eyes, they saw no person, but Jesus only.
9 Á leiðinni niður fjallið bað Jesús þá að segja engum frá því, sem þeir höfðu séð, fyrr en hann væri risinn upp frá dauðum.
And when they were coming down from the mountain, Jesus commanded them, saying, Tell no man the vision, until the Son of man is risen from the dead.
10 Þá spurðu þeir hann: „Hvers vegna segja leiðtogar þjóðar okkar að Elía verði að koma á undan Kristi?“
And his disciples asked him, saying, Why then do the scribes affirm, that Elias must come first?
11 „Þetta er rétt hjá þeim, “svaraði Jesús. „Elía verður að koma og færa allt í lag.
Then Jesus answering said unto them, Elias indeed cometh first, and will reform all things.
12 Hann er reyndar búinn að koma, en menn þekktu hann ekki og margir fóru illa með hann. Ég, Kristur, mun einnig verða að þjást af þeirra völdum.“
But I say unto you, That Elias is already come, and they knew him not, but have done by him whatsoever they chose: even so also must the Son of man suffer by them.
13 Þá skildu lærisveinarnir að hann átti við Jóhannes skírara.
Then understood the disciples that he spake to them of John the Baptist.
14 Þegar þeir komu niður af fjallinu beið þeirra mikill mannfjöldi. Maður nokkur kom þá hlaupandi, kraup að fótum Jesú og sagði:
And when they were come to the multitude, there came to him a man, kneeling down to him, and saying,
15 „Herra miskunnaðu syni mínum. Hann er geðveikur og þungt haldinn. Hann dettur oft í eld og vatn.
Lord, have compassion on my son, for he is a lunatic, and suffers grievously; for oftentimes he falleth into the fire, and often into the water.
16 Ég fór með hann til lærisveina þinna, en þeir gátu ekki læknað hann.“
And I brought him to thy disciples, and they have not been able to cure him.
17 „Æ, þið efagjörnu og rangsnúnu menn!“sagði Jesús. „Hversu lengi á ég að umbera ykkur? Komið með drenginn til mín.“
Then Jesus answering, said, O generation, faithless, and perverse! how long shall I be with you? how long shall I bear with you? bring him hither to me.
18 Jesús ávítaði illa andann, sem var í drengnum, svo að hann fór úr honum og drengurinn varð heilbrigður á samri stundu.
And Jesus rebuked him, and the devil came out of him; and the child was cured from that hour.
19 Eftir á spurðu lærisveinarnir Jesú hvers vegna þeir hefðu ekki getað rekið illa andann út.
Then the disciples of Jesus coming privately, said, Why could not we cast it out?
20 „Þið hafið svo litla trú, “svaraði Jesús. „Ef þið ættuð trú, þó að ekki væri hún stærri en agnarlítið sinnepsfræ, þá gætuð þið sagt við þetta fjall: „Færðu þig!“og það mundi hlýða ykkur. Ykkur yrði enginn hlutur um megn.
Then said Jesus unto them, Because of your unbelief: for verily I say unto you, If ye have faith as a grain of mustard, ye shall say to this mountain, Remove from hence, thither, and it will remove; and nothing will be impossible for you.
21 En illur andi eins og þessi fer ekki út fyrr en þið hafið beðið og fastað.“
But this kind goeth not out but by prayer and fasting.
22 Dag einn meðan þeir voru enn í Galíleu sagði Jesús við lærisveinana: „Ég mun verða svikinn í hendur þeirra sem vald hafa til að lífláta mig, en að þrem dögum liðnum mun ég rísa upp.“Þegar lærisveinarnir heyrðu þetta urðu þeir hryggir og skelfdir.
And as they were returning into Galilee, Jesus said unto them, The Son of man must be delivered into the hands of men:
and they shall kill him, and the third day he shall rise again. And they were grieved exceedingly.
24 Þegar þeir komu til Kapernaum komu menn, sem innheimtu musterisskattinn, til Péturs og spurðu: „Greiðir meistari þinn ekki skatta?“
And when they came to Capernaum, they who receive the tax of two drachmas came to Peter, and said, Doth not your master pay tribute?
25 „Auðvitað gerir hann það, “svaraði Pétur. Síðan fór hann inn í húsið til að ræða málið við Jesú, en Jesús varð fyrri til og spurði: „Pétur, hvort heldur þú að konungar skattleggi syni sína eða útlendingana, sem þeir undiroka?“
He saith, Yes. And when he came into the house, Jesus prevented him, saying, What thinkest thou, Simon? of whom do the kings of the earth receive customs and tax? from their own children, or from aliens?
26 „Útlendingana, “svaraði Pétur. „Fyrst svo er, “sagði Jesús, „þá eru synirnir skattlausir! En við skulum ekki hneyksla þá. Farðu niður að vatninu og kastaðu út færi. Opnaðu síðan munninn á fyrsta fiskinum sem þú færð og þar muntu finna pening. Taktu hann og greiddu fyrir okkur báða.“
Peter saith to him, From aliens. Jesus saith unto him, In that case then the children are free.
But that we give them no offence, go unto the sea, and cast in a hook, and take the first fish which cometh up; and on opening his mouth, thou wilt find a stater, that take and give them for me and thee.