< Matteus 11 >

1 Þegar Jesús hafði gefið lærisveinunum tólf þessi fyrirmæli hélt hann áfram að ferðast um og predika í bæjum og þorpum.
Sa yeso ma mara ubo anu tarsa ume me tize tigeme anu belum, ma tarsi tipinpin tuwe me unu dungara anu.
2 Jóhannes skírari sat um þessar mundir í fangelsi. Þegar hann frétti af kraftaverkunum, sem Kristur vann, sendi hann lærisveina sína til hans til að spyrja:
Ugzniya me yahona unu baptisima ma rani akura ani rere. Sa mamunna timum me sa yeso mazi unu wuza me matumi ara nutarsa ume me ahira me.
3 „Ert þú í raun og veru sá sem við höfum beðið eftir, eða eigum við að vænta annars?“
Wa ikki me “Ho mani unu aye me na nii tibe?”
4 Jesús svaraði þeim og sagði: „Farið og segið Jóhannesi frá kraftaverkunum sem þið hafið séð mig gera:
Yeso ma kabirka ma gun we “Kuroni i ka buka yohana imum be sa ya ira nan ige sa ya kunna.
5 Ég hef læknað blinda og holdsveika, og þeir sem lamaðir voru ganga nú óstuddir. Heyrnarlausir heyra, dauðir lifna við og fátækum eru fluttar gleðifréttir.
Arubo wa kem u ira, anu zati uti buna wazin tanu, anu koni kunna unawa mapum wa humza, aluri wa kunna tize, azin unu vangizi umu kizi azin unu bezizi anu tize turunta.
6 Segið honum líka: „Guð blessar þann sem dregur orð mín ekki í efa.““
Unu rinbirka mani de sa ma hem ime.”
7 Þegar lærisveinar Jóhannesar voru farnir, fór Jesús að tala um hann við mannfjöldann og sagði: „Hvað bjuggust þið við að sjá þegar þið fóruð út í eyðimörkina til Jóhannesar? Strá, skekið af vindi?
Sa wa dusa yeso ma ri aji unu bo anu tizi anice ni yohana magu, “Ya aye ani ja i iri nyanin i iri tikpe ti jojoko sa upebu uzun unu hurse mee?
8 Eða áttuð þið von á að sjá mann klæddan konungsskrúða?
Ya suro i iri nyanini i bassa idi iri de sa ma kokki tirunga tiririn? Ana kura ugomo wani wa sonsi tirunga tiririn.
9 Eða spámann Guðs? Já, hann er meira en spámaður.
Ya suro i iri nyanini? Unu kurzo utize ta Asere? Eh, in bo shi mateki unu kurzuzo utize ta Asere.
10 Hann er sá sem sagt var fyrir um í Biblíunni: „boðberinn sem tilkynnti komu mína og bjó fólk undir að taka á móti mér.“
Me mani sa a nyirtike anice nume me inu guna.” Imbe ma tuma una kadura ma aggize we aje, de sa madi barka we una sa udi eh.
11 Ég segi ykkur satt: Enginn þeirra manna, sem enn hafa fæðst, jafnast á við Jóhannes skírara, þó eru hinir minnstu í himnaríki honum meiri!
Kadundara in bo shi daki amu yoo uye sa ma biki yohana unu baptisma unu gbardang unee ugeme ba. Vat ani me unu cin ati gomo ta sere ma takki me.
12 Frá þeirri stundu er Jóhannes skírari hóf að predika og skíra hafa menn viljað ná guðsríki undir sig með valdi.
Datti uganiya u yohana unu baptisma u aye ukani ti gomo ta Asere tizin unu kenzi ijunguta, ani junguta wa nyara wa buri ti gomo ta Asere in ni kara.
13 Lög Móse og spámennirnir sögðu fyrir um þetta. Síðan kom Jóhannes og sagði það sama.
Anyumo udungara u musa nan anu kurzuzo utize ta Asere vat wa buu abanga ati gomo me yohana ma duku eh in na dummu.
14 Ef þið viljið skilja mig rétt, þá er hann sá Elía sem spámennirnir sögðu að koma mundi (áður en guðsríki kæmi).
Ingi izin niruba ukaba me, Elesha ma zigeme, de sa maazi ma di eh.
15 Ef þið viljið hlusta, takið þá eftir því sem ég segi nú:
Una ti tui tu kunna ma kunna.
16 Hvað á ég að segja um þessa þjóð? Hún er eins og börn að leik, sem segja við félaga sína:
Nyarini indi batti ucara ugemen? Ka si ahana ani buji ni bi ranzan unu gusa in na roni awe me.
17 „Við lékum brúðkaupslag, en þið glöddust ekki, þá lékum við sorgarlag, en samt grétuð þið ekki!“
'Ta hurse shi ishiriwa ya game morso ta wuza shi alali iwono ya game aso.'
18 Jóhannes skírari drakk ekki vín og fastaði oft. Þá sögðu menn: „Hann er geðveikur!“
Sa yohana ma eh sarki are sarki usa wa gu mazin na gbergene.
19 En ef ég, Kristur, tek þátt í veislum og drekk, þá er kvartað og ég kallaður átvagl, vínsvelgur og vinur stórsyndara! – Slíkum vitringum finnst allt rétt sem þeir gera sjálfir!“
Sa vana unu ma aye ma ri a ma sizi wa gu ma zin tire kang nan bisizasiza, uroni wa nu kabsa ikirfi ima uyanga nan anu caran, vattin ani me tanu tunu tiki bezi urusa Asere.
20 Þá tók hann að ávíta borgirnar, þar sem hann hafði gert flest kraftaverkin, því þær höfðu ekki snúið sér til Guðs. Hann sagði:
Yeso ma wuzi kubung ati pinpin me sa ma wuzi ti mum ti dandang barki sa wa game ubarka.
21 „Ég kalla dóm yfir þig Kórasín og þig Betsaída! Ef kraftaverk þau sem ég hef gert á strætum ykkar, hefðu gerst í Týrus og Sídon, þá hefðu þær fyrir löngu iðrast og auðmýkt sig.
“Wadi hu Ukorasin! Wadi hu Ubetsaida! Dagi ti mum ti dandang sa a wuzi anyumo ashime ani a wuzi utaya nan Usidon wada barka datti wa tiri mapori wa hummi muto apum awe me.
22 Betur mun fara fyrir Týrus og Sídon á dómsdegi en ykkur.
In booshi ahira ugomo Asere adi kunna ugogoni wanu Utaya nan Usidon sarki shi.
23 Kapernaum, þér hlotnaðist mikill heiður, en þér verður eytt! Ef öll kraftaverkin, sem ég hef gert í þér, hefðu gerst í Sódómu, stæði hún enn í dag. (Hadēs g86)
Hu ukatarnahum ubassa adi nonzo we uhana Asere? Um-um adi kaska we uhana ahira ati cukum tani wono. (Hadēs g86)
24 Því segi ég að betur mun fara fyrir Sódómu á degi dómsins en þér, Kapernaum!“
Daagi ti mum tidandang sa awuzi we tini. Adi teki unu kunna ugogoni wanu Usodom nan shi.”
25 Um þetta leyti bað Jesús þessarar bænar: „Þökk sé þér, faðir, Drottinn himins og jarðar, að þú hefur opinberað börnum það sem þú huldir spekingum og fræðimönnum.
Uganiya uni yeso ma gu. “Ma wuna apuru, arum aco, ugomo Asere wa seseri nan unee, barki sa wa hunze anu rusa nan anu poko aje timum tigeme wa kuri wa bezi ahana acicin.
26 Já, faðir, þannig vildir þú hafa það.“
Anime ani hu aco, barki sa imum me sa ya wuna we reb ya zigenne me.
27 „Faðir minn hefur falið mér að gera allt sem ég geri. Faðirinn einn gjörþekkir soninn og sonurinn einn þekkir föðurinn, svo og þeir sem sonurinn hefur opinberað hann.
Aco um ma nyam timum vat, aco me mani ma rusa vana me cass vana me marusi aco me cass nan de sa vana me mahem ma bezi me.
28 Komið til mín, allir þið sem erfiðið og berið þungar byrðar, og ég mun veita ykkur hvíld.
Aye ni ahira am, shi an de sa izin nijassi nan ucira ugittak indi nya shi u venke.
29 Takið á ykkur ok mitt og lærið af mér, ég er lítillátur og auðmjúkur. Þá munuð þið finna sálum ykkar hvíld. Mitt ok er indælt og byrði mín létt.“
Nyani ace ashi me atize tum barki me unu gongoni mani nan iruba ishew, idi kuri ikem uvenke amuruba mu shi me.
Barki tize tum tizi shew, ucira um uzome gittak ba.”

< Matteus 11 >