+ Matteus 1 >

1 Þessir eru forfeður Jesú Krists, afkomanda Davíðs konungs og Abrahams:
Libro de la genealogía de Jesucristo, Hijo de David, hijo de Abraham:
2 Abraham var faðir Ísaks. Ísak var faðir Jakobs. Jakob var faðir Júda og bræðra hans.
Abraham engendró a Isaac, Isaac engendró a Jacob, Jacob engendró a Judá y a sus hermanos,
3 Júda var faðir Peresar og Sera (móðir þeirra hét Tamar). Peres var faðir Esroms. Esrom var faðir Rams,
Judá engendró de Tamar a Fares y a Zara, Fares engendró a Esrom, y Esrom engendró a Aram,
4 en Ram var faðir Ammínadabs og sonur hans var Nakson. Nakson var faðir Salmons.
Aram engendró a Aminadab, Aminadab engendró a Naasón, Naasón engendró a Salmón,
5 Salmon var faðir Bóasar (kona hans var Rut). Óbeð var faðir Ísaís,
Salmón engendró de Rahab a Booz, Booz engendró de Rut a Obed, Obed engendró a Isaí,
6 en Ísaí faðir Davíðs konungs og Davíð faðir Salómons (móðir hans var ekkja Úría).
Isaí engendró al rey David, de la [que fue esposa] de Urías. David engendró a Salomón,
7 Salómon var faðir Róbóams og sonur hans var Abía. Abía var faðir Asafs.
Salomón engendró a Roboam, Roboam engendró a Abías, Abías engendró a Asa,
8 Asaf var faðir Jósafats. Jósafat var faðir Jórams og Jóram faðir Ússía.
Asa engendró a Josafat, Josafat engendró a Joram, Joram engendró a Uzías,
9 Ússía var faðir Jótams, en sonur hans var Akas og Esekía var sonur hans.
Uzías engendró a Jotam, Jotam engendró a Acaz, Acaz engendró a Ezequías,
10 Esekía var faðir Manasse, en hann var faðir Amoss og Amos faðir Jósía.
Ezequías engendró a Manasés, Manasés engendró a Amón, Amón engendró a Josías,
11 Jósía var faðir Jekonja og bræðra hans (þeir fæddust í herleiðingunni til Babýlon).
y Josías engendró a Jeconías y a sus hermanos en el tiempo de la deportación babilónica.
12 Eftir herleiðinguna: Jekonja var faðir Sealtíels, Sealtíel var faðir Serúbabels,
Después de la deportación babilónica, Jeconías engendró a Salatiel, Salatiel engendró a Zorobabel,
13 Serúbabel faðir Abíúds og Abíúd faðir Eljakíms. Eljakím var faðir Asórs,
Zorobabel engendró a Abiud, Abiud engendró a Eliaquim, Eliaquim engendró a Azor,
14 en sonur hans var Sadók. Og Sadók var faðir Akíms, Akím faðir Elíúds
Azor engendró a Sadoc, Sadoc engendró a Aquim, Aquim engendró a Eliud,
15 og Elíúd faðir Eleasars. Eleasar var faðir Mattans, Mattan faðir Jakobs og
Eliud engendró a Eleazar, Eleazar engendró a Matán, Matán engendró a Jacob,
16 Jakob faðir Jósefs en hann var eiginmaður Maríu, móður Jesú Krists.
y Jacob engendró a José, el esposo de María, de quién nació Jesús, el llamado Cristo.
17 Þetta eru fjórtán ættliðir frá Abraham til Davíðs konungs, fjórtán ættliðir frá Davíð fram að herleiðingunni og einnig fjórtán ættliðir frá herleiðingunni fram til Krists.
De manera que todas las generaciones desde Abraham hasta David son 14 generaciones. Desde David hasta la deportación babilónica, 14 generaciones, y desde la deportación babilónica hasta Cristo, 14 generaciones.
18 Aðdragandinn að fæðingu Jesú var á þessa leið: María móðir hans var trúlofuð Jósef. Hún varð þunguð af völdum heilags anda meðan hún var enn ósnortin mey.
Ahora bien, el nacimiento de Jesucristo fue así: Estaba su madre María comprometida con José, y antes de unirse fue hallada embarazada del Espíritu Santo.
19 Jósef, unnusti hennar, sem var mjög sómakær maður, ákvað þá að slíta trúlofuninni í kyrrþey, því að hann vildi ekki valda henni opinberri smán.
José su esposo, quien era justo y no quería denunciarla, estuvo dispuesto a repudiarla en secreto.
20 Eitt sinn er hann var að íhuga þetta á andvökunóttu, sofnaði hann og dreymdi að engill stóð hjá honum og sagði: „Jósef, sonur Davíðs, hikaðu ekki við að kvænast Maríu, því að barnið sem hún gengur með, er getið af heilögum anda.
Al pensar él en esto, súbitamente un ángel del Señor se le apareció en un sueño y le dijo: José, hijo de David, no temas recibir a María tu esposa, porque lo engendrado en ella es del Espíritu Santo.
21 Hún mun eignast son, og þú skalt láta hann heita Jesú (sem þýðir Guð frelsar), því að hann mun frelsa þjóð sína frá syndum hennar.
Dará a luz un Hijo, y lo llamarás Jesús, porque Él salvará a su pueblo de sus pecados.
22 Þannig mun rætast það sem spámaður Guðs sagði:
Todo esto sucedió para que se cumpliera lo dicho por el Señor por medio del profeta, quien dijo:
23 „Takið eftir! Meyjan mun þunguð verða! Hún mun fæða son og hann verða kallaður „Immanúel“(en það þýðir Guð er með okkur)“.“
Ciertamente, la virgen quedará embarazada y dará a luz un Hijo, y lo llamarán Emanuel, que significa: Dios con nosotros.
24 Þegar Jósef vaknaði, ákvað hann að gera eins og engillinn hafði sagt honum og ganga að eiga Maríu,
José se levantó del sueño, hizo como el ángel del Señor le mandó y recibió a su esposa,
25 þau höfðu þó ekki kynmök fyrr en eftir að sonurinn var fæddur. Og Jósef gaf drengnum nafnið Jesús.
pero no cohabitó con ella hasta que dio a luz un Hijo, y lo llamó Jesús.

+ Matteus 1 >