< Markús 9 >

1 Jesús hélt áfram að tala við lærisveina sína og sagði: „Sumir ykkar, sem hér standa, munu lifa það að sjá guðsríki – vald Guðs og stjórn – koma með miklum krafti.“
και ελεγεν αυτοισ αμην λεγω υμιν οτι εισιν τινεσ των ωδε εστηκοτων οιτινεσ ου μη γευσωνται θανατου εωσ αν ιδωσιν την βασιλειαν του θεου εληλυθυιαν εν δυναμει
2 Sex dögum síðar tók Jesús þá Pétur, Jakob og Jóhannes eina með sér upp á hátt fjall. Skyndilega sáu þeir að andlit hans sveipaðist dýrlegum ljóma
και μεθ ημερασ εξ παραλαμβανει ο ιησουσ τον πετρον και τον ιακωβον και ιωαννην και αναφερει αυτουσ εισ οροσ υψηλον κατ ιδιαν μονουσ και μετεμορφωθη εμπροσθεν αυτων
3 og föt hans urðu skínandi björt – hvítari en nokkur föt geta orðið.
και τα ιματια αυτου εγενοντο στιλβοντα λευκα λιαν ωσ χιων οια γναφευσ επι τησ γησ ου δυναται λευκαναι
4 Síðan birtust Móse og Elía og fóru að ræða við Jesú!
και ωφθη αυτοισ ηλιασ συν μωση και ησαν συλλαλουντεσ τω ιησου
5 „Meistari, þetta er stórkostlegt!“hrópaði Pétur. „Við skulum reisa hér þrjú skýli, eitt handa þér, annað handa Móse og það þriðja handa Elía.“
και αποκριθεισ ο πετροσ λεγει τω ιησου ραββι καλον εστιν ημασ ωδε ειναι και ποιησωμεν σκηνασ τρεισ σοι μιαν και μωση μιαν και ηλια μιαν
6 Þetta sagði hann bara til að segja eitthvað, því hann vissi ekki hvað hann átti að gera, og raunar voru þeir allir skelfingu lostnir.
ου γαρ ηδει τι λαλησει ησαν γαρ εκφοβοι
7 En áður en Pétur hafði lokið við setninguna, kom ský yfir þá, sem skyggði á sólina, og þeir heyrðu rödd úr skýinu, sem sagði: „Þessi er minn elskaði sonur. Hlustið á hann.“
και εγενετο νεφελη επισκιαζουσα αυτοισ και ηλθεν φωνη εκ τησ νεφελησ ουτοσ εστιν ο υιοσ μου ο αγαπητοσ αυτου ακουετε
8 Er þeir litu í kring um sig, sáu þeir engan nema Jesú einan, – Móse og Elía voru horfnir.
και εξαπινα περιβλεψαμενοι ουκετι ουδενα ειδον αλλα τον ιησουν μονον μεθ εαυτων
9 Á leiðinni niður af fjallinu bað hann þá að segja engum frá því sem þeir höfðu séð, ekki fyrr en hann væri risinn upp frá dauðum.
καταβαινοντων δε αυτων απο του ορουσ διεστειλατο αυτοισ ινα μηδενι διηγησωνται α ειδον ει μη οταν ο υιοσ του ανθρωπου εκ νεκρων αναστη
10 Þeir þögðu því um þetta við aðra en ræddu það oft sín á milli og veltu þá fyrir sér hvað hann hefði átt við með orðunum „risinn upp frá dauðum“.
και τον λογον εκρατησαν προσ εαυτουσ συζητουντεσ τι εστιν το εκ νεκρων αναστηναι
11 En þarna í fjallshlíðinni spurðu þeir hann um nokkuð sem trúarleiðtogar þjóðarinnar töluðu oft um, það að fyrst yrði Elía að koma (áður en Kristur gæti komið).
και επηρωτων αυτον λεγοντεσ οτι λεγουσιν οι γραμματεισ οτι ηλιαν δει ελθειν πρωτον
12 Jesús játti því að Elía yrði að koma á undan og ryðja brautina – síðan bætti hann við: „Hann er reyndar búinn að koma! En það var farið hræðilega með hann, rétt eins og spámennirnir höfðu sagt fyrir.“Síðan spurði hann þá hvað spámennirnir hefðu átt við er þeir spáðu að Kristur ætti að þjást og þola hina dýpstu niðurlægingu.
ο δε αποκριθεισ ειπεν αυτοισ ηλιασ μεν ελθων πρωτον αποκαθιστα παντα και πωσ γεγραπται επι τον υιον του ανθρωπου ινα πολλα παθη και εξουδενωθη
αλλα λεγω υμιν οτι και ηλιασ εληλυθεν και εποιησαν αυτω οσα ηθελησαν καθωσ γεγραπται επ αυτον
14 Við rætur fjallsins sáu þeir mikinn mannfjölda, sem safnast hafði umhverfis lærisveinana níu, sem orðið höfðu eftir. Þar voru nokkrir fræðimenn að þrátta við þá.
και ελθων προσ τουσ μαθητασ ειδεν οχλον πολυν περι αυτουσ και γραμματεισ συζητουντασ αυτοισ
15 Þegar Jesús nálgaðist, leit fólkið til hans með lotningu og hljóp til móts við hann til þess að heilsa honum.
και ευθεωσ πασ ο οχλοσ ιδων αυτον εξεθαμβηθη και προστρεχοντεσ ησπαζοντο αυτον
16 „Um hvað eruð þið að deila?“spurði Jesús.
και επηρωτησεν τουσ γραμματεισ τι συζητειτε προσ αυτουσ
17 „Meistari, “sagði maður einn í hópnum, „ég kom hingað með son minn til að biðja þig að lækna hann – hann er mállaus, því illur andi er í honum.
και αποκριθεισ εισ εκ του οχλου ειπεν διδασκαλε ηνεγκα τον υιον μου προσ σε εχοντα πνευμα αλαλον
18 Þegar andinn hefur hann á valdi sínu, kastar hann honum niður svo að hann froðufellir, gnístir tönnum og stífnar upp. Ég bað lærisveina þína að reka þennan illa anda út en þeir gátu það ekki.“
και οπου αν αυτον καταλαβη ρησσει αυτον και αφριζει και τριζει τουσ οδοντασ αυτου και ξηραινεται και ειπον τοισ μαθηταισ σου ινα αυτο εκβαλωσιν και ουκ ισχυσαν
19 Þá sagði Jesús (við lærisveinana): „Æ, lítil er trú ykkar, hversu lengi þarf ég að vera með ykkur til þess að þið trúið? Hversu lengi á ég að umbera ykkur? Komið hingað með drenginn.“
ο δε αποκριθεισ αυτω λεγει ω γενεα απιστοσ εωσ ποτε προσ υμασ εσομαι εωσ ποτε ανεξομαι υμων φερετε αυτον προσ με
20 Þeir sóttu því drenginn, en þegar illi andinn sá Jesú, þá teygði hann drenginn sundur og saman svo að hann féll til jarðar, veltist um og froðufelldi.
και ηνεγκαν αυτον προσ αυτον και ιδων αυτον ευθεωσ το πνευμα εσπαραξεν αυτον και πεσων επι τησ γησ εκυλιετο αφριζων
21 „Hve lengi hefur þetta verið svona?“spurði Jesús föður hans. „Síðan hann var lítill.
και επηρωτησεν τον πατερα αυτου ποσοσ χρονοσ εστιν ωσ τουτο γεγονεν αυτω ο δε ειπεν παιδιοθεν
22 Oft lætur andinn hann falla í eldstóna eða í vatn til að reyna að gera út af við hann. Ó, miskunnaðu okkur og gerðu eitthvað til að hjálpa okkur, ef þú getur.“
και πολλακισ αυτον και εισ το πυρ εβαλεν και εισ υδατα ινα απολεση αυτον αλλ ει τι δυνασαι βοηθησον ημιν σπλαγχνισθεισ εφ ημασ
23 „Ef ég get?“spurði Jesús, og síðan bætti hann við: „Ef þú trúir er allt mögulegt.“
ο δε ιησουσ ειπεν αυτω το ει δυνασαι πιστευσαι παντα δυνατα τω πιστευοντι
24 „Ég trúi, “svaraði maðurinn, „en hjálpaðu mér svo ég eignist enn meiri trú.“
και ευθεωσ κραξασ ο πατηρ του παιδιου μετα δακρυων ελεγεν πιστευω κυριε βοηθει μου τη απιστια
25 Mannfjöldinn þyrptist nú að, en Jesús hastaði á illa andann og sagði: „Þú andi heyrnarleysis og málleysis, ég skipa þér að fara út af þessu barni og koma aldrei aftur.“
ιδων δε ο ιησουσ οτι επισυντρεχει οχλοσ επετιμησεν τω πνευματι τω ακαθαρτω λεγων αυτω το πνευμα το αλαλον και κωφον εγω σοι επιτασσω εξελθε εξ αυτου και μηκετι εισελθησ εισ αυτον
26 Þá rak illi andinn upp hræðilegt org, teygði drenginn sundur og saman og fór út úr honum. Drengurinn lá hreyfingarlaus og virtist dáinn. Kliður fór um mannfjöldann – „Hann er dáinn, hann er dáinn.“
και κραξαν και πολλα σπαραξαν αυτον εξηλθεν και εγενετο ωσει νεκροσ ωστε πολλουσ λεγειν οτι απεθανεν
27 En Jesús tók um hönd hans og hjálpaði honum á fætur. Og þarna stóð hann – alheill!
ο δε ιησουσ κρατησασ αυτον τησ χειροσ ηγειρεν αυτον και ανεστη
28 Eftir á, þegar Jesús var orðinn einn með lærisveinunum innan dyra, spurðu þeir hann: „Hvers vegna gátum við ekki rekið þennan illa anda út?“
και εισελθοντα αυτον εισ οικον οι μαθηται αυτου επηρωτων αυτον κατ ιδιαν οτι ημεισ ουκ ηδυνηθημεν εκβαλειν αυτο
29 Jesús svaraði og sagði: „Við þessu dugar ekkert nema bæn.“
και ειπεν αυτοισ τουτο το γενοσ εν ουδενι δυναται εξελθειν ει μη εν προσευχη και νηστεια
30 Síðan fór hann burt þaðan og ferðaðist um Galíleu. Hann reyndi að forðast að vekja á sér athygli, svo að hann gæti eytt meiri tíma með lærisveinunum og kennt þeim. Hann sagði við þá: „Ég, Kristur, mun verða svikinn og deyddur en á þriðja degi mun ég rísa upp á ný.“
και εκειθεν εξελθοντεσ παρεπορευοντο δια τησ γαλιλαιασ και ουκ ηθελεν ινα τισ γνω
εδιδασκεν γαρ τουσ μαθητασ αυτου και ελεγεν αυτοισ οτι ο υιοσ του ανθρωπου παραδιδοται εισ χειρασ ανθρωπων και αποκτενουσιν αυτον και αποκτανθεισ τη τριτη ημερα αναστησεται
32 Þetta skildu þeir ekki og þorðu ekki að spyrja hann við hvað hann ætti.
οι δε ηγνοουν το ρημα και εφοβουντο αυτον επερωτησαι
33 Þeir komu til Kapernaum og er þeir voru komnir þar inn í hús, spurði hann þá: „Um hvað voruð þið að ræða á leiðinni?“
και ηλθεν εισ καπερναουμ και εν τη οικια γενομενοσ επηρωτα αυτουσ τι εν τη οδω προσ εαυτουσ διελογιζεσθε
34 Þeir þorðu ekki að svara, því þeir höfðu verið að þrátta um hver þeirra væri mestur.
οι δε εσιωπων προσ αλληλουσ γαρ διελεχθησαν εν τη οδω τισ μειζων
35 Hann settist, kallaði þá til sín og sagði: „Sá sem vill verða mestur, hann verður að vera minnstur; þjónn allra.“
και καθισασ εφωνησεν τουσ δωδεκα και λεγει αυτοισ ει τισ θελει πρωτοσ ειναι εσται παντων εσχατοσ και παντων διακονοσ
36 Síðan kallaði hann á lítið barn og setti það á meðal þeirra. Að því búnu tók hann það í fang sér og sagði:
και λαβων παιδιον εστησεν αυτο εν μεσω αυτων και εναγκαλισαμενοσ αυτο ειπεν αυτοισ
37 „Hver sá sem tekur á móti litlu barni eins og þessu, mín vegna, tekur á móti mér, og hver sá sem tekur á móti mér, tekur á móti föður mínum sem sendi mig.“
οσ εαν εν των τοιουτων παιδιων δεξηται επι τω ονοματι μου εμε δεχεται και οσ εαν εμε δεξηται ουκ εμε δεχεται αλλα τον αποστειλαντα με
38 Dag einn sagði Jóhannes, einn af lærisveinum hans, við hann: „Meistari, við sáum mann sem notaði nafn þitt til að reka út illa anda. Við bönnuðum honum það, af því að hann er ekki einn úr okkar hópi.“
απεκριθη δε αυτω ιωαννησ λεγων διδασκαλε ειδομεν τινα τω ονοματι σου εκβαλλοντα δαιμονια οσ ουκ ακολουθει ημιν και εκωλυσαμεν αυτον οτι ουκ ακολουθει ημιν
39 „Það skuluð þið ekki gera, “sagði Jesús, „því að enginn sem unnið hefur kraftaverk í mínu nafni, snýst gegn mér á eftir.
ο δε ιησουσ ειπεν μη κωλυετε αυτον ουδεισ γαρ εστιν οσ ποιησει δυναμιν επι τω ονοματι μου και δυνησεται ταχυ κακολογησαι με
40 Sá sem ekki er á móti okkur, hann er með okkur.
οσ γαρ ουκ εστιν καθ υμων υπερ υμων εστιν
41 Ef einhver gefur ykkur eitthvað, þó ekki sé nema eitt vatnsglas, vegna þess að þið tilheyrið mér – þá skuluð þið vita að hann mun fá sín laun.
οσ γαρ αν ποτιση υμασ ποτηριον υδατοσ εν ονοματι μου οτι χριστου εστε αμην λεγω υμιν ου μη απολεση τον μισθον αυτου
42 En! – ef einhver verður til þess að einn af þessum smælingjum sem trúa á mig, glatar trúnni, væri betra fyrir þann mann að vera fleygt í sjóinn, með stóran myllustein bundinn um hálsinn.
και οσ εαν σκανδαλιση ενα των μικρων των πιστευοντων εισ εμε καλον εστιν αυτω μαλλον ει περικειται λιθοσ μυλικοσ περι τον τραχηλον αυτου και βεβληται εισ την θαλασσαν
43 Ef hönd þín gerir rangt, þá er betra að skera hana af og hafa aðeins aðra höndina og eignast eilíft líf, en hafa báðar og vera varpað í helvíti. (Geenna g1067)
και εαν σκανδαλιζη σε η χειρ σου αποκοψον αυτην καλον σοι εστιν κυλλον εισ την ζωην εισελθειν η τασ δυο χειρασ εχοντα απελθειν εισ την γεενναν εισ το πυρ το ασβεστον (Geenna g1067)
οπου ο σκωληξ αυτων ου τελευτα και το πυρ ου σβεννυται
45 Ef fótur þinn leiðir þig á veg illskunnar, höggðu hann þá af! Betra er að vera einfættur og eignast eilíft líf, en ganga á báðum fótum til helvítis. (Geenna g1067)
και εαν ο πουσ σου σκανδαλιζη σε αποκοψον αυτον καλον εστιν σοι εισελθειν εισ την ζωην χωλον η τουσ δυο ποδασ εχοντα βληθηναι εισ την γεενναν εισ το πυρ το ασβεστον (Geenna g1067)
οπου ο σκωληξ αυτων ου τελευτα και το πυρ ου σβεννυται
47 Ef auga þitt teymir þig út í syndina, stingdu það þá úr! Betra er að ganga hálfblindur inn í guðsríki, en hafa bæði augun og líta elda helvítis. (Geenna g1067)
και εαν ο οφθαλμοσ σου σκανδαλιζη σε εκβαλε αυτον καλον σοι εστιν μονοφθαλμον εισελθειν εισ την βασιλειαν του θεου η δυο οφθαλμουσ εχοντα βληθηναι εισ την γεενναν του πυροσ (Geenna g1067)
48 Þar mun ormurinn aldrei deyja og eldur ekki slokkna.
οπου ο σκωληξ αυτων ου τελευτα και το πυρ ου σβεννυται
49 Þar eru allir eldi saltaðir!
πασ γαρ πυρι αλισθησεται και πασα θυσια αλι αλισθησεται
50 Salt er gott, en ef það missir seltuna, þá er það gagnslaust. Gætið því að missa ekki seltuna og haldið frið ykkar á milli.“
καλον το αλασ εαν δε το αλασ αναλον γενηται εν τινι αυτο αρτυσετε εχετε εν εαυτοισ αλασ και ειρηνευετε εν αλληλοισ

< Markús 9 >