< Markús 12 >

1 Hér eru nokkrar af dæmisögunum sem Jesús sagði fólkinu þessa daga: „Maður nokkur gerði sér víngarð. Hann hlóð vegg umhverfis garðinn, bjó til þró til að pressa í vínberin og reisti eftirlitsturn. Að því búnu leigði hann vínyrkjubændum garðinn og fluttist sjálfur í annað land.
And he began to be speaking unto them, in parables, —A man planted, a vineyard, and put round it a wall, and digged a wine-vat, and built a tower, —and let it out to husbandmen; and left home.
2 Þegar uppskerutíminn kom, sendi hann einn af mönnum sínum til að ná í sinn hluta uppskerunnar.
And he sent forth, unto the husbandmen, in the season, a servant, that, from the husbandmen, he might receive of the fruits of the vineyard;
3 En bændurnir börðu manninn og sendu hann heim tómhentan.
and, taking him, they beat him, and sent him away, empty.
4 Eigandinn sendi þá annan mann, en sá fékk jafnvel enn verri útreið, því að þeir börðu hann í höfuðið og særðu hann.
And, again, sent he forth unto them, another servant; and, him, they smote on the head, and dishonoured.
5 Sá þriðji sem hann sendi, var drepinn, og seinna voru fleiri ýmist barðir eða drepnir.
And another sent he forth; and, him, they slew. And many others; some, indeed beating, and, others, slaying.
6 Nú átti víngarðseigandinn aðeins einkason sinn eftir. Hann ákvað að senda hann, því hann taldi að þeir myndu áreiðanlega sýna honum virðingu.
Yet one, had he, a son beloved: he sent him forth last unto them, saying—They will pay deference unto my son!
7 En þegar bændurnir sáu hann koma, sögðu þeir hver við annan: „Þessi er sonur víngarðseigandans og hann mun erfa víngarðinn þegar faðir hans deyr. Komið, við skulum drepa hann – og þá eigum við garðinn.“
But, those husbandmen, unto themselves, said—This, is the heir: Come! let us slay him, and, ours, shall be, the inheritance.
8 Og þeir gripu hann og myrtu og fleygðu líkinu út fyrir vegginn.
And, taking, they slew him, and cast him forth outside the vineyard.
9 Hvað haldið þið að eigandinn geri þegar hann fær fréttirnar? Hann kemur og drepur þá alla og leigir öðrum víngarðinn.
What will the lord of the vineyard do? He will come, and destroy the husbandmen, and let the vineyard unto others.
10 Munið þið eftir þessu versi í Biblíunni: „Steinninn, sem smiðirnir höfnuðu, var gerður að hornsteini og hlaut þar með mesta heiður allra steina í byggingunni.“
Have ye not, this scripture, read—A stone which the builders rejected, the same, hath become head of the corner!
11 Þetta gerði Drottinn og það er stórkostlegt að vita.“
From the Lord, hath this come to pass, and is marvellous in our eyes?
12 Leiðtogar þjóðarinnar vildu nú ólmir handtaka Jesú, því þeir skildu að dæmisagan var um þá – þeir voru bændaófétin í sögunni. Þeir þorðu samt ekki að taka hann, af ótta við uppþot. Þeir fóru því burt,
And they were seeking, to secure, him, —and were in fear of the multitude; for they perceived that, against them, the parable he had spoken. And, leaving him, they departed.
13 en sendu aðra í staðinn – menn úr hópi faríseanna og flokki Heródesarsinna. Þessir reyndu nú að fá hann til að segja eitthvað sem hægt væri að handtaka hann fyrir.
And they send forth unto him certain of the Pharisees and of the Herodians, that they might, catch, him, in discourse.
14 „Meistari, við vitum að þú segir sannleikann, hver sem í hlut á!“sögðu þeir. „Þú lætur þig engu varða skoðanir eða viðhorf annarra, þú kennir veg Guðs í sannleika. Segðu okkur eitt: Er rétt af okkur að greiða Rómverjum skatta?“
And, coming, they say unto him—Teacher! we know that, true, thou art, and it concerneth thee not about anyone, —for thou lookest not unto the face of men; but, in truth, the way of God, dost teach: —Is it allowable to give tax unto Caesar, or not? Should we give, or should we not give?
15 Jesús sá slægð þeirra og sagði: „Sýnið mér peninginn sem þið borgið skattinn með og þá skal ég segja ykkur það.“
But, he, knowing their hypocrisy, said unto them—Why are ye, tempting, me? Bring me a denary, that I may see it.
16 Þeir réttu honum myntina og hann spurði: „Hvaða mynd og nafn er á henni?“„Keisarans, “svöruðu þeir.
And, they, brought one. And he saith unto them—Whose, is this image, and the inscription? And, they, said unto him—Caesar’s.
17 „Nú, já“svaraði hann, „gjaldið þá keisaranum það sem keisarinn á og Guði það sem Guð á.“Þeir urðu undrandi. Á slíku svari áttu þeir síst von.
And, Jesus, said—the things of Caesar, render, unto Caesar, and, the things of God, unto God. And they were marvelling at him.
18 Þá gengu saddúkearnir fram. Þeir álíta að upprisa dauðra sé ekki til. Spurning þeirra var á þessa leið:
And there come Sadducees unto him, —who, indeed say—Resurrection, there is none! and they were questioning him, saying—
19 „Meistari! Móse setti lög sem segja að deyi maður barnlaus, skuli bróðir hans kvænast ekkjunni og eignast börn sem beri nafn látna bróðurins.
Teacher! Moses, wrote for us, that—If one’s brother die, and leave behind a wife, and leave no child, that his brother should take his wife, and raise up seed unto his brother.
20 Einu sinni voru sjö bræður. Sá elsti kvæntist og dó barnlaus. Annar bróðirinn kvæntist ekkjunni, en dó líka barnlaus stuttu síðar. Þriðji bróðirinn gekk einnig að eiga ekkjuna, en hann dó einnig barnlaus, og þannig gekk það koll af kolli þar til allir bræðurnir voru dánir, en enginn hafði látið eftir sig barn. Að lokum dó konan líka.
Seven brethren, there were: and, the first, took a wife, and, dying, left no seed, —
And, the second, took her, and died, not leaving behind seed, —and, the third, likewise, —
And, the seven, left no seed; last of all, the woman also, died: —
23 Nú langar okkur að vita hver þeirra muni fá hana fyrir eiginkonu í upprisunni, fyrst hún var gift þeim öllum!“
In the resurrection, —of, which, of them shall she be, wife? For, the seven, had her to wife.
24 Jesús svaraði: „Vandi ykkar er sá að þið þekkið ekki Biblíuna og skiljið því ekki mátt Guðs.
Jesus said unto them—Are ye not, for this cause, deceiving yourselves, knowing neither the Scriptures, nor the power of God?
25 Konan og bræðurnir sjö munu ekki ganga í hjónaband, þegar þau rísa upp frá dauðum, heldur munu þau verða eins og englarnir.
For, when, from among the dead, they rise, they neither marry, nor are given in marriage, but are like messengers in the heavens.
26 En varðandi það hvort um upprisu verði að ræða, vil ég spyrja: Hafið þið aldrei lesið um logandi þyrnirunnann í annarri Mósebók? Guð sagði við Móse: „Ég er Guð Abrahams, ég er Guð Ísaks, og ég er Guð Jakobs.“
But, as touching the dead, that they, do rise, —Have ye not read in the book of Moses, at the Bush, how God spake unto him, saying—I [am] the God of Abraham, and God of Isaac, and God of Jacob: —
27 Guð var að undirstrika fyrir Móse að þessir menn væru lifandi, enda þótt þeir hefðu dáið mörgum öldum áður, því væru þeir ekki á lífi, hefði hann ekki sagt: „Ég er Guð þeirra.“Þið hafið misskilið þetta hrapallega.“
He is not a God of, dead, men, but of, living. Greatly, are ye deceiving yourselves.
28 Lögfræðingi nokkrum, sem þar stóð og hlustað hafði á samræðurnar, fannst Jesús hafa svarað vel. Hann spurði því Jesú: „Hvaða boðorð er mikilvægast?“
And one of the Scribes, coming near, hearing them discussing, seeing that, well, he had answered them, began to question him—Which is the chief commandment of all?
29 „Þetta, “svaraði Jesús: „ „Heyr Ísrael! Drottinn, Guð þinn, er hinn eini og sanni Guð,
Jesus answered—The chief is: Hear! O Israel, —The Lord our God, is, one Lord;
30 þú skalt elska hann af öllu hjarta þínu og allri sálu þinni, huga þínum og mætti.“
Therefore shalt thou love the Lord thy God, with all thy heart, and with all thy soul, —and with all thy mind; and with all thy strength.
31 Því næst er þetta: „Þú skalt elska meðbræður þína eins og sjálfan þig.“Þetta eru æðstu boðorðin.“
The second, is, this—Thou shalt love, thy neighbour, as thyself. Greater than these, other commandment, is there none.
32 „Þetta var gott svar, herra, “sagði fræðimaðurinn. „Og satt er það að aðeins er til einn Guð og enginn annar.
The Scribe said unto him—Well, Teacher! in truth, hast thou said—He is, One, and there is none other, than he;
33 Ég veit, að það að elska hann af öllu hjarta, huga og mætti og elska aðra eins og sjálfan sig, er langtum mikilvægara en færa allar þessar fórnir á altari musterisins.“
And, to love him, with all the heart, and with all the understanding, —and with all the might; and to love one’s neighbour as one’s self, is, abundantly more, than all the whole burnt offerings and sacrifices.
34 Þegar Jesús sá hve skilningsríkur maðurinn var, sagði hann: „Þú ert ekki fjarri guðsríkinu.“Eftir þetta þorði enginn að spyrja hann neins.
And, Jesus, seeing him, that, with intelligence he answered, said unto him—Not far, [art thou] from the kingdom of God! And, no one, any longer, was daring to, question, him.
35 Seinna, þegar Jesús var að kenna fólkinu á musterissvæðinu, sagði hann: „Segið mér eitt. Hvers vegna segja fræðimenn ykkar að Kristur verði að vera afkomandi Davíðs konungs?
And Jesus, answering, was saying, as he taught in the temple—How say the Scribes that, the Christ, is, Son of David?
36 Davíð sagði fyrir áhrif heilags anda: „Guð sagði við minn Drottin, sittu mér til hægri handar, uns ég legg alla óvini þína að fótum þér.“
David himself, hath said, by the Holy Spirit, —The Lord, hath said unto, my Lord, Sit thou on my right hand, until I put thy foes beneath thy feet.
37 Fyrst Davíð kallar hann „sinn Drottin“hvernig getur hann þá verið sonur hans?“Mannfjöldanum líkaði vel að heyra slíkar röksemdir og hlustaði á Jesú af miklum áhuga.
David himself, calleth him, Lord: whence, then, is he, his own son? And, the great multitude, was hearing him gladly.
38 Jesús hélt áfram að fræða fólkið og sagði: „Gætið ykkar á fræðimönnunum! Þeir hafa unun af að klæðast skikkjum að hætti ríkra menntamanna, og þegar þeir ganga um bæinn, vilja þeir að allir hneigi sig fyrir þeim.
And, in his teaching, he was saying—Beware of the Scribes, who desire, in robes, to be walking about, and salutations in the markets,
39 Þeir sækjast eftir að sitja í heiðurssætum samkomuhúsanna og við háborðið í veislunum.
And first seats in the synagogues, and first couches in the chief meals, —
40 Þeir flæma ekkjur út af heimilum þeirra og þykjast guðræknir með því að biðja langar bænir á almannafæri. Þess vegna munu þeir fá enn þyngri dóm.“
Who devour widows’ houses, and, for a pretence, are long in prayer: these, shall receive a more surpassing judgment.
41 Að því búnu fékk Jesús sér sæti hjá söfnunarbaukunum í musterinu og virti fyrir sér fólkið sem var að leggja í þá gjafir sínar. Sumir auðmenn gáfu mikið.
And, taking his seat over against the treasury, he was observing how, the multitude, was casting in copper into the treasury, and, man rich, were casting in, much.
42 Þá kom fátæk ekkja og gaf tvo smápeninga í samskotin.
And there came, one destitute, widow, and cast in two mites, which are, a farthing.
43 Jesús kallaði þá á lærisveina sína og sagði: „Þessi fátæka ekkja gaf meira en allir auðmennirnir samanlagt! Þeir gáfu aðeins lítið brot af eigum sínum, en hún gaf aleiguna.“
And, calling near his disciples, he said to them—Verily, I say unto you, this destitute widow, more than they all, hath cast in, of those casting into the treasury;
For, they all, out of their surplus, cast in, but, she, out of her deficiency, all, as much as she had, cast in, —the whole of her living.

< Markús 12 >