< Jóhannes 7 >

1 Eftir þetta fór Jesús til Galíleu og ferðaðist frá einu þorpinu til annars. Hann vildi ekki vera í Júdeu því að leiðtogarnir þar sátu um líf hans.
ตต: ปรํ ยิหูทียโลกาสฺตํ หนฺตุํ สไมหนฺต ตสฺมาทฺ ยีศุ รฺยิหูทาปฺรเทเศ ปรฺยฺยฏิตุํ เนจฺฉนฺ คาลีลฺ ปฺรเทเศ ปรฺยฺยฏิตุํ ปฺรารภตฯ
2 Brátt leið að laufskálahátíðinni, en það er ein hinna árlegu trúarhátíða Gyðinga.
กินฺตุ ตสฺมินฺ สมเย ยิหูทียานำ ทูษฺยวาสนาโมตฺสว อุปสฺถิเต
3 Bræður Jesú hvöttu hann til að fara til Júdeu á hátíðina og sögðu ertnislega: „Farðu þangað, því að þá geta miklu fleiri séð kraftaverk þín.
ตสฺย ภฺราตรสฺตมฺ อวทนฺ ยานิ กรฺมฺมาณิ ตฺวยา กฺริยนฺเต ตานิ ยถา ตว ศิษฺยา: ปศฺยนฺติ ตทรฺถํ ตฺวมิต: สฺถานาทฺ ยิหูทียเทศํ วฺรชฯ
4 Þú verður ekki frægur af því að fela þig. Og fyrst þú ert svona mikill, skaltu reyna að sanna það fyrir heiminum!“
ย: กศฺจิตฺ สฺวยํ ปฺรจิกาศิษติ ส กทาปิ คุปฺตํ กรฺมฺม น กโรติ ยทีทฺฤศํ กรฺมฺม กโรษิ ตรฺหิ ชคติ นิชํ ปริจายยฯ
5 Bræður Jesú trúðu sem sagt ekki á hann.
ยตสฺตสฺย ภฺราตโรปิ ตํ น วิศฺวสนฺติฯ
6 Jesús svaraði: „Minn tími til að fara er enn ekki kominn. Þið getið hins vegar farið hvenær sem þið viljið, það breytir engu,
ตทา ยีศุสฺตานฺ อโวจตฺ มม สมย อิทานีํ โนปติษฺฐติ กินฺตุ ยุษฺมากํ สมย: สตตมฺ อุปติษฺฐติฯ
7 því heimurinn er ekki á móti ykkur. Hann er á móti mér, því ég ásaka hann fyrir illt athæfi og syndir.
ชคโต โลกา ยุษฺมานฺ ฤตียิตุํ น ศกฺรุวนฺติ กินฺตุ มาเมว ฤตียนฺเต ยตเสฺตษำ กรฺมาณิ ทุษฺฏานิ ตตฺร สากฺษฺยมิทมฺ อหํ ททามิฯ
8 Þið skuluð fara; ég kem seinna þegar minn tími er kominn.“
อเตอว ยูยมฺ อุตฺสเว'สฺมินฺ ยาต นาหมฺ อิทานีมฺ อสฺมินฺนุตฺสเว ยามิ ยโต มม สมย อิทานีํ น สมฺปูรฺณ: ฯ
9 Af þessari ástæðu varð Jesús eftir í Galíleu.
อิติ วากฺยมฺ อุกฺตฺตฺวา ส คาลีลิ สฺถิตวานฺ
10 En þegar bræður hans voru farnir til hátíðarinnar fór Jesús líka, en á laun og lét ekkert á sér bera.
กินฺตุ ตสฺย ภฺราตฺฤษุ ตตฺร ปฺรสฺถิเตษุ สตฺสุ โส'ปฺรกฏ อุตฺสวมฺ อคจฺฉตฺฯ
11 Leiðtogar þjóðarinnar reyndu að finna hann á hátíðinni og héldu uppi spurnum um hann.
อนนฺตรมฺ อุตฺสวมฺ อุปสฺถิตา ยิหูทียาสฺตํ มฺฤคยิตฺวาปฺฤจฺฉนฺ ส กุตฺร?
12 Fólkið ræddi mikið um hann sín á milli og sumir sögðu: „Hann er dásamlegur maður.“Aðrir sögðu: „Nei, hann blekkir fólkið.“
ตโต โลกานำ มเธฺย ตสฺมินฺ นานาวิธา วิวาทา ภวิตุมฺ อารพฺธวนฺต: ฯ เกจิทฺ อโวจนฺ ส อุตฺตม: ปุรุษ: เกจิทฺ อโวจนฺ น ตถา วรํ โลกานำ ภฺรมํ ชนยติฯ
13 Enginn þorði að taka málstað hans opinberlega af ótta við leiðtoga þjóðarinnar.
กินฺตุ ยิหูทียานำ ภยาตฺ โกปิ ตสฺย ปกฺเษ สฺปษฺฏํ นากถยตฺฯ
14 Þegar hátíðin var hálfnuð gekk Jesús inn í musterið og predikaði opinberlega.
ตต: ปรมฺ อุตฺสวสฺย มธฺยสมเย ยีศุ รฺมนฺทิรํ คตฺวา สมุปทิศติ สฺมฯ
15 Leiðtogar þjóðarinnar undruðust orð hans og spurðu: „Hvaðan hefur hann þessa þekkingu? Hann hefur aldrei gengið í skóla hjá okkur.“
ตโต ยิหูทียา โลกา อาศฺจรฺยฺยํ ชฺญาตฺวากถยนฺ เอษา มานุโษ นาธีตฺยา กถมฺ เอตาทฺฤโศ วิทฺวานภูตฺ?
16 Jesús sagði þá við þá: „Ég kenni ekki eigin hugmyndir, heldur orð Guðs sem sendi mig.
ตทา ยีศุ: ปฺรตฺยโวจทฺ อุปเทโศยํ น มม กินฺตุ โย มำ เปฺรษิตวานฺ ตสฺยฯ
17 Ef einhver ykkar vill gera vilja Guðs í raun og veru, þá mun hann örugglega sjá hvort boðskapur minn er frá Guði eða frá sjálfum mér.
โย ชโน นิเทศํ ตสฺย คฺรหีษฺยติ มโมปเทโศ มตฺโต ภวติ กิมฺ อีศฺวราทฺ ภวติ ส คนสฺตชฺชฺญาตุํ ศกฺษฺยติฯ
18 Sá sem talar af sjálfum sér vonast eftir hrósi, en sá sem heiðrar þann sem sendi hann, er trúr og sannur.
โย ชน: สฺวต: กถยติ ส สฺวียํ เคารวมฺ อีหเต กินฺตุ ย: เปฺรรยิตุ เรฺคารวมฺ อีหเต ส สตฺยวาที ตสฺมินฺ โกปฺยธรฺมฺโม นาสฺติฯ
19 Móse gaf ykkur lögin en hvers vegna hlýðið þið þeim þá ekki? Hvers vegna segið þið að ég brjóti þau og hver er ástæða þess að þið viljið lífláta mig?“
มูสา ยุษฺมภฺยํ วฺยวสฺถาคฺรนฺถํ กึ นาททาตฺ? กินฺตุ ยุษฺมากํ โกปิ ตำ วฺยวสฺถำ น สมาจรติฯ มำ หนฺตุํ กุโต ยตเธฺว?
20 Fólkið svaraði: „Þú ert ekki með öllum mjalla! Hver er það sem situr um líf þitt?“
ตทา โลกา อวทนฺ ตฺวํ ภูตคฺรสฺตสฺตฺวำ หนฺตุํ โก ยตเต?
21 Jesús svaraði: „Ég læknaði mann á helgidegi og það kom ykkur á óvart, en samt vinnið þið sjálf á helgidögum þegar þið umskerið samkvæmt lögum Móse – reyndar er umskurnin eldri en lögmál Móse. Ef umskurnardag ber upp á helgidag, þá framkvæmið þið umskurnina eins og ekkert sé. Hvers vegna dæmið þið mig þá fyrir að lækna mann á helgidegi?
ตโต ยีศุรโวจทฺ เอกํ กรฺมฺม มยาการิ ตสฺมาทฺ ยูยํ สรฺวฺว มหาศฺจรฺยฺยํ มนฺยเธฺวฯ
มูสา ยุษฺมภฺยํ ตฺวกฺเฉทวิธึ ปฺรทเทา ส มูสาโต น ชาต: กินฺตุ ปิตฺฤปุรุเษโภฺย ชาต: เตน วิศฺรามวาเร'ปิ มานุษาณำ ตฺวกฺเฉทํ กุรุถฯ
อเตอว วิศฺรามวาเร มนุษฺยาณำ ตฺวกฺเฉเท กฺฤเต ยทิ มูสาวฺยวสฺถามงฺคนํ น ภวติ ตรฺหิ มยา วิศฺรามวาเร มานุษ: สมฺปูรฺณรูเปณ สฺวโสฺถ'การิ ตตฺการณาทฺ ยูยํ กึ มหฺยํ กุปฺยถ?
24 Hugsið þetta mál og þá munuð þið komast að raun um að ég hef á réttu að standa.“
สปกฺษปาตํ วิจารมกฺฤตฺวา นฺยายฺยํ วิจารํ กุรุตฯ
25 Sumir íbúar Jerúsalem sögðu þá: „Er þetta ekki maðurinn sem leiðtogar okkar vilja feigan?
ตทา ยิรูศาลมฺ นิวาสิน: กติปยชนา อกถยนฺ อิเม ยํ หนฺตุํ เจษฺฏนฺเต ส เอวายํ กึ น?
26 Hvernig stendur þá á því að hann fær að predika óáreittur á almannafæri og þeir gera enga athugasemd? Getur verið að þeir hafi loksins komist að raun um að hann sé Kristur?
กินฺตุ ปศฺยต นิรฺภย: สนฺ กถำ กถยติ ตถาปิ กิมปิ อ วทนฺเตฺยเต อยเมวาภิษิกฺตฺโต ภวตีติ นิศฺจิตํ กิมธิปตโย ชานนฺติ?
27 En hvernig ætti hann annars að vera það? Við vitum, jú, hvar hann er fæddur, en þegar Kristur kemur mun enginn vita hvaðan hann kemur, hann mun birtast allt í einu.“
มนุโชยํ กสฺมาทาคมทฺ อิติ วยํ ชาโนม: กินฺตฺวภิษิกฺตฺต อาคเต ส กสฺมาทาคตวานฺ อิติ โกปิ ชฺญาตุํ น ศกฺษฺยติฯ
28 Þetta varð til þess að eitt sinn er Jesús var að predika í musterinu, kallaði hann hátt: „Já, þið þekkið mig og vitið hvar ég fæddist og hvar ég ólst upp, en ég tala máli þess sem þið þekkið ekki og hann er sannleikurinn.
ตทา ยีศุ รฺมเธฺยมนฺทิรมฺ อุปทิศนฺ อุจฺไจ: การมฺ อุกฺตฺตวานฺ ยูยํ กึ มำ ชานีถ? กสฺมาจฺจาคโตสฺมิ ตทปิ กึ ชานีถ? นาหํ สฺวต อาคโตสฺมิ กินฺตุ ย: สตฺยวาที เสอว มำ เปฺรษิตวานฺ ยูยํ ตํ น ชานีถฯ
29 Ég þekki hann því ég var hjá honum og hann sendi mig til ykkar.“
ตมหํ ชาเน เตนาหํ เปฺรริต อคโตสฺมิฯ
30 Þegar leiðtogarnir heyrðu hann segja þetta leituðust þeir við að handtaka hann.
ตสฺมาทฺ ยิหูทียาสฺตํ ธรฺตฺตุมฺ อุทฺยตาสฺตถาปิ โกปิ ตสฺย คาเตฺร หสฺตํ นารฺปยทฺ ยโต เหโตสฺตทา ตสฺย สมโย โนปติษฺฐติฯ
31 Margir þeirra sem komu reglulega í musterið trúðu á hann og sögðu: „Hvaða kraftaverk haldið þið að Kristur geri, sem þessi maður hefur ekki gert?“
กินฺตุ พหโว โลกาสฺตสฺมินฺ วิศฺวสฺย กถิตวานฺโต'ภิษิกฺตฺตปุรุษ อาคตฺย มานุษสฺยาสฺย กฺริยาภฺย: กิมฺ อธิกา อาศฺจรฺยฺยา: กฺริยา: กริษฺยติ?
32 Þegar farísearnir heyrðu þetta sendu þeir og æðstu prestarnir lögregluna til að handtaka hann.
ตต: ปรํ โลกาสฺตสฺมินฺ อิตฺถํ วิวทนฺเต ผิรูศิน: ปฺรธานยาชกาญฺเจติ ศฺรุตวนฺตสฺตํ ธฺฤตฺวา เนตุํ ปทาติคณํ เปฺรษยามาสุ: ฯ
33 Þá sagði Jesús: „Bíðið með þetta! Mér ber að vera hér enn um stund, en að því loknu sný ég aftur til hans sem sendi mig.
ตโต ยีศุรวททฺ อหมฺ อลฺปทินานิ ยุษฺมาภิ: สารฺทฺธํ สฺถิตฺวา มตฺเปฺรรยิตุ: สมีปํ ยาสฺยามิฯ
34 Þið munuð leita mín en án árangurs, því að þangað sem ég fer komist þið ekki.“
มำ มฺฤคยิษฺยเธฺว กินฺตูทฺเทศํ น ลปฺสฺยเธฺว รตฺร สฺถาสฺยามิ ตตฺร ยูยํ คนฺตุํ น ศกฺษฺยถฯ
35 Leiðtogarnir urðu undrandi á þessum tilsvörum og spurðu: „Hvert skyldi hann ætla? Skyldi hann ætla úr landi til að útbreiða kenningar sínar meðal Gyðinga í öðrum löndum, eða jafnvel meðal heiðingjanna?
ตทา ยิหูทียา: ปรสฺปรํ วกฺตฺตุมาเรภิเร อโสฺยทฺเทศํ น ปฺราปฺสฺยาม เอตาทฺฤศํ กึ สฺถานํ ยาสฺยติ? ภินฺนเทเศ วิกีรฺณานำ ยิหูทียานำ สนฺนิธิมฺ เอษ คตฺวา ตานฺ อุปเทกฺษฺยติ กึ?
36 Hvað á hann við þegar hann segir að við munum leita hans, en ekki finna? Og hvað þýðir þetta: Þið komist ekki þangað sem ég fer?“
โน เจตฺ มำ คเวษยิษฺยถ กินฺตูทฺเทศํ น ปฺราปฺสฺยถ เอษ โกทฺฤศํ วากฺยมิทํ วทติ?
37 Síðasta daginn – helgasta dag þjóðarinnar – hrópaði Jesús út yfir mannfjöldann: „Ef nokkurn þyrstir þá komi hann til mín og drekki,
อนนฺตรมฺ อุตฺสวสฺย จรเม'หนิ อรฺถาตฺ ปฺรธานทิเน ยีศุรุตฺติษฺฐนฺ อุจฺไจ: การมฺ อาหฺวยนฺ อุทิตวานฺ ยทิ กศฺจิตฺ ตฺฤษารฺตฺโต ภวติ ตรฺหิ มมานฺติกมฺ อาคตฺย ปิวตุฯ
38 því Biblían segir um þann sem trúir á mig, að frá hans innra manni muni streyma lækir lifandi vatns.“
ย: กศฺจินฺมยิ วิศฺวสิติ ธรฺมฺมคฺรนฺถสฺย วจนานุสาเรณ ตสฺยาภฺยนฺตรโต'มฺฤตโตยสฺย โสฺรตำสิ นิรฺคมิษฺยนฺติฯ
39 Hér átti hann við heilagan anda, sem þeir mundu fá, sem tryðu á hann. En ennþá var andinn ekki gefinn, því að Jesús hafði þá ekki enn snúið aftur til dýrðar sinnar á himnum.
เย ตสฺมินฺ วิศฺวสนฺติ ต อาตฺมานํ ปฺราปฺสฺยนฺตีตฺยรฺเถ ส อิทํ วากฺยํ วฺยาหฺฤตวานฺ เอตตฺกาลํ ยาวทฺ ยีศุ รฺวิภวํ น ปฺราปฺตสฺตสฺมาตฺ ปวิตฺร อาตฺมา นาทียตฯ
40 Þegar mannfjöldinn heyrði þetta sögðu sumir: „Þessi maður er áreiðanlega spámaðurinn, sem á að koma á undan Kristi.“
เอตำ วาณีํ ศฺรุตฺวา พหโว โลกา อวทนฺ อยเมว นิศฺจิตํ ส ภวิษฺยทฺวาทีฯ
41 Aðrir sögðu: „Hann er Kristur.“Enn aðrir sögðu: „Það er útilokað að hann sé Kristur. Haldið þið að Kristur komi frá Galíleu? Biblían segir að Kristur muni verða af ætt Davíðs og fæðast í Betlehem þar sem Davíð fæddist.“
เกจิทฺ อกถยนฺ เอเษอว โสภิษิกฺตฺต: กินฺตุ เกจิทฺ อวทนฺ โสภิษิกฺตฺต: กึ คาลีลฺ ปฺรเทเศ ชนิษฺยเต?
โสภิษิกฺตฺโต ทายูโท วํเศ ทายูโท ชนฺมสฺถาเน ไพเตฺลหมิ ปตฺตเน ชนิษฺยเต ธรฺมฺมคฺรนฺเถ กิมิตฺถํ ลิขิตํ นาสฺติ?
43 Fólkið hafði sem sagt ýmsar skoðanir á Jesú.
อิตฺถํ ตสฺมินฺ โลกานำ ภินฺนวากฺยตา ชาตาฯ
44 Sumir vildu láta handtaka hann, en þó gerði það enginn.
กติปยโลกาสฺตํ ธรฺตฺตุมฺ ไอจฺฉนฺ ตถาปิ ตทฺวปุษิ โกปิ หสฺตํ นารฺปยตฺฯ
45 Musterislögreglan, sem send hafði verið til að handtaka hann, sneri því tómhent aftur til æðstu prestanna og faríseanna. „Hvers vegna komið þið ekki með hann?“spurðu þeir reiðilega.
อนนฺตรํ ปาทาติคเณ ปฺรธานยาชกานำ ผิรูศินาญฺจ สมีปมาคตวติ เต ตานฺ อปฺฤจฺฉนฺ กุโต เหโตสฺตํ นานยต?
46 „Hann segir svo margt stórkostlegt!“svöruðu þeir. „Við höfum aldrei áður heyrt neitt þessu líkt.“
ตทา ปทาตย: ปฺรตฺยวทนฺ ส มานว อิว โกปิ กทาปิ โนปาทิศตฺฯ
47 „Jæja, er þá líka búið að villa um fyrir ykkur?“spurðu farísearnir hæðnislega.
ตต: ผิรูศิน: ปฺราโวจนฺ ยูยมปิ กิมภฺรามิษฺฏ?
48 „Hver af okkar leiðtogum eða faríseunum trúir að hann sé Kristur?
อธิปตีนำ ผิรูศินาญฺจ โกปิ กึ ตสฺมินฺ วฺยศฺวสีตฺ?
49 Fólkið trúir því, satt er það, en það er heimskt og hefur ekkert vit á slíkum hlutum, enda hvílir bölvun yfir því!“
เย ศาสฺตฺรํ น ชานนฺติ ต อิเม'ธมโลกาเอว ศาปคฺรสฺตา: ฯ
50 Þá spurði Nikódemus, einn af leiðtogum þjóðarinnar, sem heimsótti Jesú eitt sinn á laun til að ræða við hann:
ตทา นิกทีมนามา เตษาเมโก ย: กฺษณทายำ ยีโศ: สนฺนิธิมฺ อคาตฺ ส อุกฺตฺตวานฺ
51 „Er leyfilegt að dæma nokkurn áður en hann hefur verið ákærður?“
ตสฺย วาเกฺย น ศฺรุเต กรฺมฺมณิ จ น วิทิเต 'สฺมากํ วฺยวสฺถา กึ กญฺจน มนุชํ โทษีกโรติ?
52 „Ha?“spurðu hinir, „ert þú kannski einn af þessum auvirðilegu Galíleumönnum? Lestu Biblíuna – enginn spámannanna kom frá Galíleu!“
ตตเสฺต วฺยาหรนฺ ตฺวมปิ กึ คาลีลียโลก: ? วิวิจฺย ปศฺย คลีลิ โกปิ ภวิษฺยทฺวาที โนตฺปทฺยเตฯ
53 Eftir þetta leystist fundurinn upp og fór hver heim til sín.
ตต: ปรํ สรฺเวฺว สฺวํ สฺวํ คฺฤหํ คตา: กินฺตุ ยีศุ ไรฺชตุนนามานํ ศิโลจฺจยํ คตวานฺฯ

< Jóhannes 7 >