< Jóhannes 4 >

1 Þegar Drottni varð ljóst að farísearnir hefðu frétt að hann fengi fleiri lærisveina og skírði fleiri en Jóhannes
Ὡς οὖν ἔγνω ὁ (Ἰησοῦς *N(K)O*) ὅτι ἤκουσαν οἱ Φαρισαῖοι ὅτι Ἰησοῦς πλείονας μαθητὰς ποιεῖ καὶ βαπτίζει ἢ Ἰωάννης,
2 (Jesús skírði þó ekki sjálfur heldur lærisveinar hans),
καίτοιγε καίτοιγε καίτοιγε Ἰησοῦς αὐτὸς οὐκ ἐβάπτιζεν ἀλλ᾽ οἱ μαθηταὶ αὐτοῦ,
3 þá yfirgaf hann Júdeu og hélt aftur til Galíleu.
ἀφῆκεν τὴν Ἰουδαίαν καὶ ἀπῆλθεν πάλιν εἰς τὴν Γαλιλαίαν.
4 Á leiðinni þurfti hann að fara um Samaríu.
ἔδει δὲ αὐτὸν διέρχεσθαι διὰ τῆς Σαμαρείας.
5 Um hádegi kom hann í Samverjaþorp sem Síkar heitir, nálægt landi því sem Jakob gaf Jósef syni sínum, en þar er Jakobsbrunnur. Jesús var orðinn þreyttur eftir langa göngu og settist því við brunninn.
ἔρχεται οὖν εἰς πόλιν τῆς Σαμαρείας λεγομένην Συχάρ, πλησίον τοῦ χωρίου ὃ ἔδωκεν Ἰακὼβ (τῷ *no*) Ἰωσὴφ τῷ υἱῷ αὐτοῦ·
6
ἦν δὲ ἐκεῖ πηγὴ τοῦ Ἰακώβ. Ὁ οὖν Ἰησοῦς κεκοπιακὼς ἐκ τῆς ὁδοιπορίας ἐκαθέζετο οὕτως ἐπὶ τῇ πηγῇ· ὥρα ἦν (ὡς *N(k)O*) ἕκτη.
7 Í sama bili kom þar að samversk kona til þess að sækja vatn. Jesús bað hana að gefa sér að drekka.
Ἔρχεται γυνὴ ἐκ τῆς Σαμαρείας ἀντλῆσαι ὕδωρ. λέγει αὐτῇ ὁ Ἰησοῦς· δός μοι πεῖν.
8 Hann var einn þessa stundina, því að lærisveinar hans höfðu farið inn í þorpið til að kaupa mat.
οἱ γὰρ μαθηταὶ αὐτοῦ ἀπεληλύθεισαν εἰς τὴν πόλιν ἵνα τροφὰς ἀγοράσωσιν.
9 Konan varð undrandi á að Gyðingur skyldi biðja hana – konu og Samverja – um nokkuð, því að Gyðingar virtu þá ekki viðlits. Hún hafði orð á þessu við Jesú.
λέγει οὖν αὐτῷ ἡ γυνὴ ἡ Σαμαρῖτις· πῶς σὺ Ἰουδαῖος ὢν παρ᾽ ἐμοῦ πεῖν αἰτεῖς γυναικὸς Σαμαρίτιδος οὔσης; οὐ γὰρ συγχρῶνται Ἰουδαῖοι Σαμαρίταις.
10 Hann svaraði: „Ef þú þekktir gjöf Guðs og vissir, hver sá er sem biður þig um vatn að drekka, mundir þú biðja mig að gefa þér lifandi vatn.“
Ἀπεκρίθη Ἰησοῦς καὶ εἶπεν αὐτῇ· εἰ ᾔδεις τὴν δωρεὰν τοῦ θεοῦ καὶ τίς ἐστιν ὁ λέγων σοι· δός μοι πεῖν, σὺ ἂν ᾔτησας αὐτὸν καὶ ἔδωκεν ἄν σοι ὕδωρ ζῶν.
11 „Þú hefur hvorki reipi né fötu og þessi brunnur er mjög djúpur, “sagði hún, „hvar ætlar þú að ná í þetta lifandi vatn?
λέγει αὐτῷ ἡ γυνή· κύριε, οὔτε ἄντλημα ἔχεις, καὶ τὸ φρέαρ ἐστὶν βαθύ· πόθεν οὖν ἔχεις τὸ ὕδωρ τὸ ζῶν;
12 Ertu kannski meiri en Jakob forfaðir okkar, sem gaf okkur þennan brunn? Og hvernig ætlar þú að bjóða betra vatn en það sem hann sjálfur drakk og synir hans og kvikfé?“
μὴ σὺ μείζων εἶ τοῦ πατρὸς ἡμῶν Ἰακώβ, ὃς ἔδωκεν ἡμῖν τὸ φρέαρ, καὶ αὐτὸς ἐξ αὐτοῦ ἔπιεν καὶ οἱ υἱοὶ αὐτοῦ καὶ τὰ θρέμματα αὐτοῦ;
13 Jesús svaraði henni og sagði að fólk þyrsti fljótlega aftur, þótt það drykki þetta vatn.
Ἀπεκρίθη (ὁ *k*) Ἰησοῦς καὶ εἶπεν αὐτῇ· πᾶς ὁ πίνων ἐκ τοῦ ὕδατος τούτου διψήσει πάλιν.
14 „En, “bætti hann við, „vatnið sem ég gef, verður að lind hið innra með þeim og veitir eilífa svölun.“ (aiōn g165, aiōnios g166)
ὃς δ᾽ ἂν πίῃ ἐκ τοῦ ὕδατος οὗ ἐγὼ δώσω αὐτῷ, οὐ μὴ (διψήσει *N(k)O*) εἰς τὸν αἰῶνα, ἀλλὰ τὸ ὕδωρ ὃ δώσω αὐτῷ γενήσεται ἐν αὐτῷ πηγὴ ὕδατος ἁλλομένου εἰς ζωὴν αἰώνιον. (aiōn g165, aiōnios g166)
15 „Herra, “sagði konan, „gefðu mér þetta vatn svo að ég verði aldrei þyrst og þurfi ekki að fara hingað daglega eftir vatni.“
Λέγει πρὸς αὐτὸν ἡ γυνή· κύριε, δός μοι τοῦτο τὸ ὕδωρ ἵνα μὴ διψῶ μηδὲ (διέρχωμαι *N(k)(o)*) ἐνθάδε ἀντλεῖν.
16 „Farðu og náðu í manninn þinn, “sagði Jesús.
λέγει αὐτῇ (ὁ *ko*) (Ἰησοῦς· *KO*) ὕπαγε φώνησον τὸν ἄνδρα σου καὶ ἐλθὲ ἐνθάδε.
17 „Ég er ekki gift, “svaraði konan. „Satt er það, “svaraði Jesús, „þú hefur átt fimm menn og þú ert ekki einu sinni gift þeim sem þú býrð með núna.“
ἀπεκρίθη ἡ γυνὴ καὶ εἶπεν (αὐτῷ· *no*) οὐκ ἔχω ἄνδρα. Λέγει αὐτῇ ὁ Ἰησοῦς· καλῶς εἶπας ὅτι ἄνδρα οὐκ ἔχω·
πέντε γὰρ ἄνδρας ἔσχες, καὶ νῦν ὃν ἔχεις οὐκ ἔστιν σου ἀνήρ· τοῦτο ἀληθὲς εἴρηκας.
19 „Herra, “sagði konan, „þú hlýtur að vera spámaður,
Λέγει αὐτῷ ἡ γυνή· κύριε, θεωρῶ ὅτι προφήτης εἶ σύ.
20 en segðu mér, af hverju segið þið, Gyðingar, að Jerúsalem sé eini staðurinn þar sem eigi að tilbiðja Guð? Við Samverjar höldum því fram að rétti staðurinn sé hér á Gerasímfjalli, þar sem forfeður okkar tilbáðu.“
οἱ πατέρες ἡμῶν ἐν τῷ ὄρει τούτῳ προσεκύνησαν, καὶ ὑμεῖς λέγετε ὅτι ἐν Ἱεροσολύμοις ἐστὶν ὁ τόπος ὅπου προσκυνεῖν δεῖ.
21 „Kona, “svaraði Jesús, „sá tími kemur, þegar ekki skiptir máli hvort við tilbiðjum föðurinn hér eða í Jerúsalem. Spurningin er ekki hvar við tilbiðjum, heldur hvernig. Hverjum manni er nauðsynlegt að fá hjálp heilags anda til að geta tilbeðið Guð á réttan hátt og eftir hans vilja. Þið Samverjar biðjið í blindni, af því að þið þekkið hann ekki nema að litlu leyti, en við Gyðingar þekkjum hann því að heimurinn fær hjálpræðið frá okkur.“
Λέγει αὐτῇ ὁ Ἰησοῦς· (πίστευέ *N(k)O*) μοι, γύναι, ὅτι ἔρχεται ὥρα ὅτε οὔτε ἐν τῷ ὄρει τούτῳ οὔτε ἐν Ἱεροσολύμοις προσκυνήσετε τῷ πατρί.
ὑμεῖς προσκυνεῖτε ὃ οὐκ οἴδατε, ἡμεῖς προσκυνοῦμεν ὃ οἴδαμεν, ὅτι ἡ σωτηρία ἐκ τῶν Ἰουδαίων ἐστίν.
ἀλλ᾽ ἔρχεται ὥρα καὶ νῦν ἐστιν, ὅτε οἱ ἀληθινοὶ προσκυνηταὶ προσκυνήσουσιν τῷ πατρὶ ἐν πνεύματι καὶ ἀληθείᾳ· καὶ γὰρ ὁ πατὴρ τοιούτους ζητεῖ τοὺς προσκυνοῦντας αὐτόν.
πνεῦμα ὁ θεός, καὶ τοὺς προσκυνοῦντας αὐτὸν ἐν πνεύματι καὶ ἀληθείᾳ δεῖ προσκυνεῖν.
25 „Ja-á, “svaraði konan, „ég veit að Kristur kemur – Messías, eins og þið kallið hann – og þegar hann kemur mun hann útskýra þetta allt fyrir okkur.“
Λέγει αὐτῷ ἡ γυνή· οἶδα ὅτι Μεσσίας ἔρχεται, ὁ λεγόμενος χριστός, ὅταν ἔλθῃ ἐκεῖνος, ἀναγγελεῖ ἡμῖν (ἅπαντα. *N(k)O*)
26 Þá sagði Jesús: „Ég er hann sem við þig tala.“
λέγει αὐτῇ ὁ Ἰησοῦς· ἐγώ εἰμι, ὁ λαλῶν σοι.
27 Rétt í þessu komu lærisveinar hans þar að. Þeir urðu undrandi að sjá hann á tali við konu, en enginn þeirra spurði hann þó hvers vegna eða um hvað þau hefðu verið að tala.
καὶ ἐπὶ τούτῳ ἦλθαν οἱ μαθηταὶ αὐτοῦ καὶ (ἐθαύμαζον *N(k)O*) ὅτι μετὰ γυναικὸς ἐλάλει· οὐδεὶς μέντοι εἶπεν· τί ζητεῖς, ἢ τί λαλεῖς μετ᾽ αὐτῆς;
28 Konan lagði vatnskrúsina frá sér við brunninn, fór inn í þorpið og sagði við alla: „Komið! Sjáið manninn sem sagði mér allt, sem ég hef aðhafst! Ef til vill er hann Kristur!“
Ἀφῆκεν οὖν τὴν ὑδρίαν αὐτῆς ἡ γυνὴ καὶ ἀπῆλθεν εἰς τὴν πόλιν καὶ λέγει τοῖς ἀνθρώποις·
δεῦτε, ἴδετε ἄνθρωπον ὃς εἶπέν μοι πάντα (ὅσα *NK(o)*) ἐποίησα· μήτι οὗτός ἐστιν ὁ χριστός;
30 Og fólkið streymdi út úr þorpinu til að hitta Jesú.
ἐξῆλθον (οὖν *K*) ἐκ τῆς πόλεως καὶ ἤρχοντο πρὸς αὐτόν.
31 Meðan á þessu stóð hvöttu lærisveinarnir Jesú til að fá sér að borða,
Ἐν (δὲ *k*) τῷ μεταξὺ ἠρώτων αὐτὸν οἱ μαθηταὶ λέγοντες· ῥαββί, φάγε.
32 en hann svaraði: „Nei, ég hef mat sem þið vitið ekki um.“
ὁ δὲ εἶπεν αὐτοῖς· ἐγὼ βρῶσιν ἔχω φαγεῖν ἣν ὑμεῖς οὐκ οἴδατε.
33 „Hver gaf honum mat?“spurðu lærisveinarnir hver annan.
ἔλεγον οὖν οἱ μαθηταὶ πρὸς ἀλλήλους· μή τις ἤνεγκεν αὐτῷ φαγεῖν;
34 Jesús útskýrði þetta og sagði: „Minn matur er að gera vilja Guðs, sem sendi mig, og fullkomna hans verk.
λέγει αὐτοῖς ὁ Ἰησοῦς· ἐμὸν βρῶμά ἐστιν ἵνα (ποιήσω *N(k)O*) τὸ θέλημα τοῦ πέμψαντός με καὶ τελειώσω αὐτοῦ τὸ ἔργον.
35 Haldið þið að uppskeran hefjist ekki fyrr en í lok sumars, eða eftir fjóra mánuði? Lítið í kring um ykkur! Hvert sem litið er eru víðáttumiklir akrar, tilbúnir til uppskeru.
οὐχ ὑμεῖς λέγετε ὅτι ἔτι (τετράμηνός *N(k)O*) ἐστιν καὶ ὁ θερισμὸς ἔρχεται; ἰδοὺ λέγω ὑμῖν· ἐπάρατε τοὺς ὀφθαλμοὺς ὑμῶν καὶ θεάσασθε τὰς χώρας ὅτι λευκαί εἰσιν πρὸς θερισμόν ἤδη.
36 Sá sem uppsker fær laun og safnar ávöxtum til eilífs lífs, til þess að bæði sá sem sáir og sá sem uppsker geti glaðst saman. (aiōnios g166)
(καὶ *k*) ὁ θερίζων μισθὸν λαμβάνει καὶ συνάγει καρπὸν εἰς ζωὴν αἰώνιον, ἵνα (καὶ *k*) ὁ σπείρων ὁμοῦ χαίρῃ καὶ ὁ θερίζων. (aiōnios g166)
37 Einn sáir en annar uppsker.
ἐν γὰρ τούτῳ ὁ λόγος ἐστὶν (ὁ *k*) ἀληθινός, ὅτι ἄλλος ἐστὶν ὁ σπείρων καὶ ἄλλος ὁ θερίζων.
38 Ég sendi ykkur til að uppskera þar sem þið hafið ekki sáð, aðrir hafa erfiðað, en þið fáið að bjarga uppskerunni.“
ἐγὼ ἀπέστειλα ὑμᾶς θερίζειν ὃ οὐχ ὑμεῖς κεκοπιάκατε· ἄλλοι κεκοπιάκασιν, καὶ ὑμεῖς εἰς τὸν κόπον αὐτῶν εἰσεληλύθατε.
39 Margir úr þessu samverska þorpi trúðu nú að Jesús væri Kristur vegna orða konunnar sem vitnaði: „Hann sagði mér allt sem ég hef aðhafst!“
ἐκ δὲ τῆς πόλεως ἐκείνης πολλοὶ ἐπίστευσαν εἰς αὐτὸν τῶν Σαμαριτῶν διὰ τὸν λόγον τῆς γυναικὸς μαρτυρούσης ὅτι εἶπέν μοι πάντα (ἃ *N(k)O*) ἐποίησα.
40 Fólkið kom út að brunninum til hans og bað hann að staldra við hjá sér. Hann dvaldist því þar í tvo daga, og miklu fleiri tóku trú eftir að hafa hlustað á hann.
ὡς οὖν ἦλθον πρὸς αὐτὸν οἱ Σαμαρῖται, ἠρώτων αὐτὸν μεῖναι παρ᾽ αὐτοῖς. καὶ ἔμεινεν ἐκεῖ δύο ἡμέρας.
καὶ πολλῷ πλείους ἐπίστευσαν διὰ τὸν λόγον αὐτοῦ,
42 Og við konuna sagði fólkið: „Það er ekki framar fyrir þín orð að við trúum, því að við höfum sjálf heyrt og vitum að þessi maður er í sannleika frelsari heimsins.“
τῇ τε γυναικὶ ἔλεγον ὅτι οὐκέτι οὐκέτι διὰ τὴν σὴν λαλιὰν πιστεύομεν· αὐτοὶ γὰρ ἀκηκόαμεν καὶ οἴδαμεν ὅτι οὗτός ἐστιν ἀληθῶς ὁ σωτὴρ τοῦ κόσμου (ὁ χριστός. *K*)
43 Eftir tvo daga hélt Jesús áfram til Galíleu. Hann hafði áður sagt: „Spámaður er alls staðar mikils metinn nema í sínum heimahögum.“
Μετὰ δὲ τὰς δύο ἡμέρας ἐξῆλθεν ἐκεῖθεν (καὶ ἀπῆλθεν *K*) εἰς τὴν Γαλιλαίαν.
αὐτὸς γὰρ (ὁ *k*) Ἰησοῦς ἐμαρτύρησεν ὅτι προφήτης ἐν τῇ ἰδίᾳ πατρίδι τιμὴν οὐκ ἔχει.
45 En fólkið í Galíleu tók honum samt vel, enda hafði það verið á páskahátíðinni í Jerúsalem og séð sum kraftaverka hans.
Ὅτε οὖν ἦλθεν εἰς τὴν Γαλιλαίαν, ἐδέξαντο αὐτὸν οἱ Γαλιλαῖοι πάντα ἑωρακότες (ὅσα *N(k)O*) ἐποίησεν ἐν Ἱεροσολύμοις ἐν τῇ ἑορτῇ· καὶ αὐτοὶ γὰρ ἦλθον εἰς τὴν ἑορτήν.
46 Á leið sinni um Galíleu kom Jesús til Kana, bæjarins þar sem hann hafði áður breytt vatninu í vín. Meðan hann var þar frétti embættismaður nokkur, sem bjó í Kapernaum, að Jesús væri kominn frá Júdeu. Sonur þessa manns var veikur og því fór faðirinn til Kana til að finna Jesú. Hann sárbað Jesú að koma með sér til Kapernaum og lækna son sinn, sem var nær dauða en lífi.
Ἦλθεν οὖν (ὁ Ἰησοῦς *k*) πάλιν εἰς τὴν Κανὰ τῆς Γαλιλαίας, ὅπου ἐποίησεν τὸ ὕδωρ οἶνον. καὶ ἦν τις βασιλικὸς οὗ ὁ υἱὸς ἠσθένει ἐν Καφαρναούμ.
οὗτος ἀκούσας ὅτι Ἰησοῦς ἥκει ἐκ τῆς Ἰουδαίας εἰς τὴν Γαλιλαίαν, ἀπῆλθεν πρὸς αὐτὸν καὶ ἠρώτα (αὐτὸν *k*) ἵνα καταβῇ καὶ ἰάσηται αὐτοῦ τὸν υἱόν· ἤμελλεν γὰρ ἀποθνῄσκειν.
48 Jesús spurði hann: „Hvers vegna er það, getið þið ekki trúað nema þið fáið stöðugt að sjá ný kraftaverk?“
εἶπεν οὖν ὁ Ἰησοῦς πρὸς αὐτόν· ἐὰν μὴ σημεῖα καὶ τέρατα ἴδητε, οὐ μὴ πιστεύσητε.
49 En embættismaðurinn bað hann og sagði: „Herra, komdu áður en barnið mitt deyr!“
λέγει πρὸς αὐτὸν ὁ βασιλικός· κύριε, κατάβηθι πρὶν ἀποθανεῖν τὸ παιδίον μου.
50 Þá sagði Jesús: „Farðu heim til þín, sonur þinn lifir: “Maðurinn trúði honum og lagði af stað heim.
Λέγει αὐτῷ ὁ Ἰησοῦς· πορεύου, ὁ υἱός σου ζῇ. (καὶ *k*) ἐπίστευσεν ὁ ἄνθρωπος τῷ λόγῳ (ὃν *N(k)O*) εἶπεν αὐτῷ ὁ Ἰησοῦς, καὶ ἐπορεύετο.
51 Á leiðinni mætti hann einum þjóna sinna, sem sagði honum þær gleðifréttir að syni hans væri batnað.
ἤδη δὲ αὐτοῦ καταβαίνοντος οἱ δοῦλοι αὐτοῦ (ὑπήντησαν *N(k)O*) αὐτῷ (καὶ ἀπήγγειλαν *ko*) λέγοντες ὅτι ὁ παῖς (αὐτοῦ *N(K)O*) ζῇ.
52 Þá spurði maðurinn hvenær honum hefði farið að batna og svarið var: „Um eittleytið í gær fór hitinn skyndilega úr honum!“
ἐπύθετο οὖν τὴν ὥραν παρ᾽ αὐτῶν ἐν ᾗ κομψότερον ἔσχεν. (καὶ *k*) εἶπαν (οὖν *NO*) αὐτῷ ὅτι ἐχθὲς ὥραν ἑβδόμην ἀφῆκεν αὐτὸν ὁ πυρετός.
53 Þá mundi faðirinn að það var einmitt á þeirri stundu sem Jesús hafði sagt við hann: „Sonur þinn lifir.“Þetta varð til þess að embættismaðurinn og allt hans heimafólk tók trú á Jesú.
Ἔγνω οὖν ὁ πατὴρ ὅτι ἐν ἐκείνῃ τῇ ὥρᾳ ἐν ᾗ εἶπεν αὐτῷ ὁ Ἰησοῦς (ὅτι· *k*) ὁ υἱός σου ζῇ. καὶ ἐπίστευσεν αὐτὸς καὶ ἡ οἰκία αὐτοῦ ὅλη.
54 Þetta var annað kraftaverkið sem Jesús vann í Galíleu, en það gerði hann við heimkomuna frá Júdeu.
Τοῦτο (δὲ *no*) πάλιν δεύτερον σημεῖον ἐποίησεν ὁ Ἰησοῦς ἐλθὼν ἐκ τῆς Ἰουδαίας εἰς τὴν Γαλιλαίαν.

< Jóhannes 4 >