< Jóhannes 2 >

1 Tveim dögum síðar var móðir Jesú boðin í brúðkaup til bæjarins Kana í Galíleu.
Kahe päeva pärast toimus Galileas Kaanas pulmapidu ning Jeesuse ema oli seal.
2 Jesús var einnig boðinn, ásamt lærisveinum sínum.
Jeesus ja tema jüngrid olid samuti pulma kutsutud.
3 Meðan á veislunni stóð kláraðist vínið. Móðir Jesú gekk þá til hans og sagði honum þessi vandræði.
Vein sai otsa ja Jeesuse ema ütles Jeesusele: „Neil ei ole enam veini.“
4 „Ég get ekki hjálpað þér núna, “sagði hann, „minn tími er enn ekki kominn.“
„Ema, miks sa mind sellesse segad? Minu aeg ei ole veel tulnud, “vastas Jeesus.
5 En móðir hans sagði við þjónana: „Gerið allt eins og hann segir ykkur.“
Tema ema ütles teenijatele: „Mida iganes ta teile ütleb, seda tehke.“
6 Þarna stóðu sex steinker, sem notuð voru við ákveðna trúarsiði, og tók hvert þeirra um hundrað lítra.
Seal lähedal seisis kuus kivianumat, mida juudid kasutasid tseremoniaalsel pesemisel, igaüks neist mahutas ligi sada liitrit.
7 Jesús sagði nú þjónunum að fylla þau af vatni. Að því búnu sagði hann: „Takið nú smásopa af þessu og færið veislustjóranum.“
„Täitke anumad veega, “ütles Jeesus neile. Nad täitsid need kohe.
8
Seejärel ütles ta neile: „Valage veidi välja ja viige see pulmavanemale.“Nad viisidki talle veidi proovida.
9 Þegar veislustjórinn bragðaði á vatninu, sem nú var orðið að víni, varð hann undrandi því hann vissi ekki hvaðan það var komið (þótt þjónarnir vissu það). Hann kallaði þá á brúðgumann.
Pulmavanem ei teadnud, kust see pärit on, ainult teenijad teadsid. Aga kui ta maitses vett, mis oli veiniks muutunud, kutsus ta peigmehe kõrvale.
10 „Þetta er frábært vín!“sagði hann. „En þú ert ekki eins og aðrir. Flestir bera fyrst fram besta vínið, en þegar menn eru orðnir ölvaðir og kæra sig ekki um meira, þá eru teknar fram ódýru tegundirnar. Þú hefur hins vegar geymt það besta þar til síðast.“
„Kõik pakuvad kõigepealt parimat veini, “ütles ta peigmehele, „ja kui inimesed on juba palju joonud, siis võtavad nad välja odavama veini. Kuid sina oled parima veini lõpuks hoidnud!“
11 Þetta fyrsta kraftaverk sitt gerði Jesús í Kana í Galíleu og opinberaði með því dýrð sína. Það varð til þess að lærisveinarnir trúðu að hann væri Kristur.
See oli Jeesuse kõige esimene tunnustäht ja selle tegi ta Galilea Kaanas. Siin ilmutas ta oma auhiilgust ja tema jüngrid hakkasid temasse uskuma.
12 Eftir brúðkaupið fór Jesús til Kapernaum, ásamt móður sinni, bræðrum og lærisveinum, og voru þau þar í nokkra daga.
Pärast seda lahkus Jeesus koos oma ema, vendade ja jüngritega Kapernaumast, kus nad olid mõne päeva viibinud.
13 Nú leið að páskum og hélt Jesús því til Jerúsalem.
Kuna oli peaaegu juutide paasapüha aeg, läks Jeesus Jeruusalemma.
14 Á musterissvæðinu sá hann kaupmenn sem seldu nautgripi, kindur og dúfur, er nota átti sem fórnardýr. Þar sátu einnig menn við borð og skiptu peningum.
Templist leidis ta inimesed veiseid, lambaid ja tuvisid müümas ning rahavahetajad laudade taga istumas.
15 Jesús bjó þá til svipu úr köðlum og rak þá alla út, einnig féð og nautgripina, dreifði smápeningum þeirra sem skiptu myntinni, út um allt gólf og velti um borðum þeirra.
Ta keerutas nööridest piitsa ja ajas kõik templist välja koos lammaste ja veistega, puistas rahavahetajate mündid laiali ja keeras nende lauad kummuli.
16 Því næst gekk hann til dúfnasalanna og sagði við þá: „Út með þetta! Þið hafið ekkert leyfi til að breyta húsi föður míns í markað!“
Ta käskis tuvimüüjaid: „Viige need asjad siit ära! Ärge muutke mu Isa koda turuplatsiks!“
17 Þetta minnti lærisveinana á spádóm í Biblíunni, sem þannig hljóðar: „Umhyggja fyrir húsi Guðs mun ekki láta mig í friði.“
Tema jüngritele meenusid Pühakirja sõnad: „Kiindumus sinu kojasse on mu sees nagu kõrvetav tuli!“
18 „Hvaða rétt hefur þú til að reka þá út?“spurðu leiðtogar fólksins hranalega. „Ef þú hefur vald þitt frá Guði, sýndu okkur þá kraftaverk því til sönnunar.“
Juudi juhid võtsid seepeale sõna ja küsisid talt: „Mis õigus on sul seda teha? Näita selle tõendamiseks mõnd tunnustähte!“
19 „Já, “svaraði Jesús, „þetta kraftaverk skuluð þið fá: Brjótið þennan helgidóm niður og ég mun reisa hann á þrem dögum!“
Jeesus vastas: „Hävitage see tempel ja ma taastan selle kolme päevaga!“
20 „Hvað þá!“hrópuðu þeir. „Það tók fjörutíu og sex ár að byggja þetta musteri, en þykist þú geta reist það á þrem dögum?“
„Selle templi ehitamiseks kulus nelikümmend kuus aastat ja sina kavatsed selle kolme päevaga taastada?“ütlesid juudi juhid.
21 Með orðinu „helgidómur“átti Jesús við líkama sinn.
Aga tempel, millest Jeesus rääkis, oli tema ihu.
22 Eftir upprisu hans minntust lærisveinar hans þessara orða, og skildu að það sem hann tilnefndi úr Biblíunni, átti við hann sjálfan og rættist allt.
Pärast seda, kui ta oli surnuist üles tõusnud, meenusid jüngritele tema sõnad ja nad uskusid Pühakirja ja Jeesuse sõnu.
23 Kraftaverkin sem Jesús gerði í Jerúsalem yfir páskahátíðina, sannfærðu marga um að hann væri í raun og veru Kristur.
Imetegude tõttu, mida Jeesus Jeruusalemmas paasapüha ajal tegi, uskusid temasse paljud.
24 En hann treysti ekki þessu fólki, því að hann þekkti hugsanir þess fullkomlega og vissi hve menn eru fljótir að skipta um skoðun!
Kuid Jeesus ei usaldanud neid, sest ta teadis inimestest kõike.
Tal ei olnud vaja, et keegi talle inimloomusest räägiks, sest ta tundis inimeste mõtteviisi.

< Jóhannes 2 >