< Jóhannes 16 >
1 „Þetta segi ég ykkur, svo að þið hrasið ekki þegar andstaðan mætir ykkur.
Сия глаголах вам, да не соблазнитеся.
2 Ykkur mun verða bannað að sækja samkomuhúsin og þess er ekki langt að bíða að þeir lífláti ykkur í þeirri trú að þeir séu að gera Guði greiða.
От сонмищ ижденут вы: но приидет час, да всяк, иже убиет вы, возмнится службу приносити Богу:
3 Ástæðan er sú, að þeir hafa hvorki þekkt föðurinn né mig.
и сия сотворят, яко не познаша Отца, ни Мене.
4 Ég segi ykkur þetta núna, svo að þið munið eftir aðvörun minni þegar það kemur fram. Ég hef ekki sagt ykkur þetta fyrr, því að nú fyrst er það tímabært, þar eð ég er á förum.
Но сия глаголах вам, да, егда приидет час, воспомянете сия, яко Аз рех вам: сих же вам исперва не рех, яко с вами бех.
5 Nú er komið að því að ég fari til hans sem sendi mig; en enginn ykkar virðist hafa áhuga á að spyrja hvers vegna ég fari.
Ныне же иду к Пославшему Мя, и никтоже от вас вопрошает Мене: камо идеши?
6 Þess í stað eruð þið sorgmæddir.
Но яко сия глаголах вам, скорби исполних сердца ваша.
7 Ég segi ykkur satt, það er ykkur til góðs að ég fari, því að fari ég ekki, þá mun hjálparinn ekki koma. En ef ég fer, þá kemur hann, því að ég mun senda hann til ykkar.
Но Аз истину вам глаголю: уне есть вам, да Аз иду: аще бо не иду Аз, Утешитель не приидет к вам: аще (ли) же иду, послю Его к вам,
8 Þegar hann kemur, mun hann sannfæra heiminn um synd hans, um að Guð réttlæti syndara og um að dómurinn sé staðreynd.
и пришед Он обличит мир о гресе и о правде и о суде:
9 Hann mun sannfæra heiminn um að syndin felist í því, að þeir trúi ekki á mig.
о гресе убо, яко не веруют в Мя:
10 Það að ég fer til föðurins, mun sannfæra menn um að réttlæti Guðs standi þeim til boða.
о правде же, яко ко Отцу Моему иду, и ктому не видите Мене:
11 Hann mun einnig sannfæra menn um að hægt sé að umflýja dóminn, því að höfðingi þessa heims, Satan, hefur þegar verið dæmdur.
о суде же, яко князь мира сего осужден бысть.
12 Það er svo margt sem ég vildi segja ykkur, en þið skiljið það ekki enn.
Еще много имам глаголати вам, но не можете носити ныне:
13 En þegar heilagur andi, sannleiksandinn, kemur, mun hann leiða ykkur í allan sannleikann. Hann mun ekki tala af sjálfum sér, heldur skýra ykkur frá því sem hann hefur heyrt. Hann mun fræða ykkur um framtíðina.
егда же приидет Он, Дух истины, наставит вы на всяку истину: не от Себе бо глаголати имать, но елика аще услышит, глаголати имать, и грядущая возвестит вам:
14 Hann mun heiðra mig og vegsama, með því að sýna ykkur dýrð mína.
Он Мя прославит, яко от Моего приимет и возвестит вам.
15 Öll dýrð föðurins tilheyrir mér og þess vegna sagði ég að hann heiðri mig og vegsami.
Вся, елика имать Отец, Моя суть: сего ради рех, яко от Моего приимет и возвестит вам.
16 Eftir skamma stund verð ég farinn og þið munuð ekki sjá mig, en áður en langt um líður munuð þið sjá mig á ný.“
Вмале, и (ктому) не видите Мене: и паки вмале, и узрите Мя, яко иду ко Отцу.
17 „Hvað á hann við?“spurðu lærisveinarnir hver annan. „Hvað táknar það að „fara til föðurins“? Þetta skiljum við ekki.“
Реша же от ученик Его к себе: что есть сие, еже глаголет нам: вмале, и не видите Мене: и паки вмале, и узрите Мя: и: яко Аз иду ко Отцу?
Глаголаху убо: что сие есть, еже глаголет: вмале? Не вемы, что глаголет.
19 Jesús varð þess var að þeir vildu spyrja hann og sagði því: „Þið spyrjið hver annan við hvað ég eigi.
Разуме же Иисус, яко хотяху Его вопрошати, и рече им: о сем ли стязаетеся между собою, яко рех: вмале, и не видите Мене: и паки вмале, и узрите Мя?
20 Heimurinn mun fagna örlögum mínum, en þið munuð gráta. En hryggð ykkar mun snúast í fögnuð, þegar þið sjáið mig á ný.
Аминь, аминь глаголю вам, яко восплачетеся и возрыдаете вы, а мир возрадуется: вы же печальни будете, но печаль ваша в радость будет:
21 Það verður líkt og hjá konu sem fæðir barn – angist hennar og kvíði hverfur fyrir fögnuði, þegar hún hefur eignast barnið.
жена егда раждает, скорбь имать, яко прииде год ея: егда же родит отроча, ктому не помнит скорби за радость, яко родися человек в мир:
22 Nú eruð þið harmi slegnir, en ég mun hitta ykkur á ný og þá munuð þið fagna. Þeirri gleði mun enginn geta rænt ykkur!
и вы же печаль имате убо ныне: паки же узрю вы, и возрадуется сердце ваше, и радости вашея никтоже возмет от вас:
23 Þá munuð þið ekki þurfa að biðja mig neins, heldur getið þið snúið ykkur beint til föðurins og beðið hann. Og hann mun gefa ykkur það sem þið biðjið um, vegna þess að þið biðjið í mínu nafni.
и в той день Мене не воспросите ничесоже. Аминь, аминь глаголю вам, яко елика аще (чесо) просите от Отца во имя Мое, даст вам:
24 Þið hafið aldrei reynt þetta áður en nú er komið að því. Biðjið í mínu nafni því að þá munuð þið verða bænheyrðir og fyllast ólýsanlegri gleði!
доселе не просисте ничесоже во имя Мое: просите, и приимете, да радость ваша исполнена будет.
25 Þetta hef ég sagt ykkur í líkingum, en nú nálgast sá tími, er þess gerist ekki lengur þörf. Þá mun ég tala opinskátt við ykkur um föðurinn,
Сия в притчах глаголах вам: но приидет час, егда ктому в притчах не глаголю вам, но яве о Отце возвещу вам.
26 og þið munuð biðja í mínu nafni. Það er óþarfi fyrir mig að biðja föðurinn um að svara bænum ykkar,
В той день во имя Мое воспросите, и не глаголю вам, яко Аз умолю Отца о вас:
27 því sjálfur elskar hann ykkur, af því að þið elskið mig og trúið að hann hafi sent mig.
Сам бо Отец любит вы, яко вы Мене возлюбисте и веровасте, яко Аз от Бога изыдох.
28 Þegar ég kom í þennan heim, þá kom ég frá föðurnum. Ég yfirgef heiminn á ný og fer aftur til föðurins.“
Изыдох от Отца и приидох в мир: (и) паки оставляю мир и иду ко Отцу.
29 „Nú talar þú berum orðum en ekki í líkingum, “sögðu lærisveinar hans.
Глаголаша Ему ученицы Его: се, ныне не обинуяся глаголеши, а притчи ни коеяже не глаголеши:
30 „Nú vitum við að þú veist allt og þarft ekki að láta neinn segja þér neitt. Þess vegna trúum við líka að þú sért kominn frá Guði.“
ныне вемы, яко веси вся и не требуеши, да кто Тя вопрошает: о сем веруем, яко от Бога изшел еси.
31 „Trúið þið því loksins?“spurði Jesús.
Отвеща им Иисус: ныне ли веруете?
32 „Stundin nálgast, hún er reyndar þegar komin, er þið tvístrist og snúið hver til síns heima en skiljið mig einan eftir. Þrátt fyrir það verð ég ekki einn, því að faðirinn verður hjá mér.
Се, грядет час, и ныне прииде, да разыдетеся кийждо во своя и Мене единаго оставите: и несмь един, яко Отец со Мною есть:
33 Þetta hef ég sagt ykkur til þess að þið haldið hugarró. Ykkar bíða þrengingar og sorgir í þessum heimi, en verið hughraustir, ég hef sigrað heiminn!“
сия глаголах вам, да во Мне мир имате: в мире скорбни будете: но дерзайте, (яко) Аз победих мир.