< Jóhannes 11 >
1 Maður nokkur hét Lasarus og bjó í Betaníu ásamt systrum sínum, Maríu og Mörtu.
Бе же некто боля Лазарь от Вифании, от веси Мариины и Марфы сестры ея.
2 María var sú sem eitt sinn hellti dýrri ilmolíu yfir fætur Jesú og þurrkaði þá með hári sínu.
Бе же Мариа помазавшая Господа миром и отершая нозе Его власы своими, еяже брат Лазарь боляше.
3 Systurnar Marta og María sendu nú svohljóðandi boð til Jesú: „Herra, sá sem þú elskar, Lasarus, er hættulega veikur.“
Посласте убо сестре к Нему, глаголюще: Господи, се, егоже любиши, болит.
4 Þegar Jesús fékk skilaboðin, sagði hann: „Þessi veikindi munu ekki enda með dauða, heldur er þeim ætlað að verða Guði til dýrðar og vegsama mig, son Guðs.“
Слышав же Иисус рече: сия болезнь несть к смерти, но о славе Божии, да прославится Сын Божий ея ради.
5 Jesú þótti mjög vænt um Mörtu, Maríu og Lasarus,
Любляше же Иисус Марфу и сестру ея и Лазаря.
6 en dvaldist þó enn í tvo daga þar sem hann var og sýndi ekki á sér fararsnið.
Егда же услыша, яко болит, тогда пребысть на немже бе месте два дни.
7 Loks, að þeim tíma liðnum, sagði hann við lærisveina sína: „Við skulum fara til Júdeu.“
Потом же глагола учеником: идем во Иудею паки.
8 „Já, en meistari!“sögðu lærisveinarnir, „það eru aðeins nokkrir dagar síðan leiðtogarnir í Júdeu reyndu að drepa þig. Ætlarðu að fara þangað aftur?“
Глаголаша Ему ученицы: Равви, ныне искаху Тебе камением побити Иудее, и паки ли идеши тамо?
9 „Það er bjart tólf stundir á dag, “svaraði Jesús, „og þá getur maður gengið um öruggur án þess að hrasa,
Отвеща Иисус: не два ли надесяте часа еста во дни? Аще кто ходит во дни, не поткнется, яко свет мира сего видит:
10 en á nóttunni er manni hætt við að hrasa vegna myrkursins.“
аще же кто ходит в нощи, поткнется, яко несть света в нем.
11 Síðan bætti hann við og sagði: „Lasarus, vinur okkar, er sofnaður, en nú ætla ég að fara og vekja hann!“
Сия рече и посем глагола им: Лазарь друг наш успе: но иду, да возбужу его.
12 Lærisveinarnir héldu þá að Lasarus hefði fengið góðan nætursvefn og sögðu: „Það er gott að heyra, þá hlýtur honum að vera farið að batna!“Jesús átti hins vegar við að Lasarus væri dáinn.
Реша убо ученицы Его: Господи, аще успе, спасен будет.
Рече же Иисус о смерти его: они же мнеша, яко о успении сна глаголет.
14 Jesús sagði því við þá berum orðum: „Lasarus er dáinn,
Тогда рече им Иисус не обинуяся: Лазарь умре:
15 en það gleður mig ykkar vegna, því að þetta mun styrkja ykkur í trúnni. Komið, við skulum fara til hans.“
и радуюся вас ради, да веруете, яко не бех тамо: но идем к нему.
16 Tómas, sem kallaður var „tvíburinn“, sagði þá við hina lærisveinana: „Við skulum fara líka og deyja með honum.“
Рече же Фома, глаголемый Близнец, учеником: идем и мы, да умрем с ним.
17 Þegar þeir komu til Betaníu var þeim sagt að Lasarus væri þegar búinn að liggja fjóra daga í gröfinni.
Пришед же Иисус, обрете его четыри дни уже имуща во гробе.
18 Betanía var aðeins um þrjá kílómetra frá Jerúsalem.
Бе же Вифаниа близ Иерусалима, яко стадий пятьнадесять,
19 Margir leiðtogar Gyðinga voru komnir til að láta samúð sína í ljós og hugga Mörtu og Maríu.
и мнози от Иудей бяху пришли к Марфе и Марии, да утешат их о брате ею.
20 Þegar Mörtu var sagt að Jesús væri að koma fór hún út til móts við hann, en María var kyrr heima.
Марфа убо егда услыша, яко Иисус грядет, срете Его: Мариа же дома седяше.
21 Marta sagði við Jesú: „Herra, ef þú hefðir komið fyrr væri bróðir minn ekki dáinn.
Рече же Марфа ко Иисусу: Господи, аще бы еси зде был, не бы брат мой умерл:
22 Ég veit að Guð veitir þér allt sem þú biður hann um.“
но и ныне вем, яко елика аще просиши от Бога, даст Тебе Бог.
23 Þá sagði Jesús: „Bróðir þinn mun rísa upp.“
Глагола ей Иисус: воскреснет брат твой.
24 „Já, það mun hann gera eins og allir aðrir á degi upprisunnar, “sagði Marta.
Глагола Ему Марфа: вем, яко воскреснет в воскрешение, в последний день.
25 „Ég er sá sem reisi hina dauðu og gef þeim líf, “sagði Jesús. „Hver sem trúir á mig mun lifa þótt hann deyi.
Рече (же) ей Иисус: Аз есмь воскрешение и живот: веруяй в Мя, аще и умрет, оживет:
26 Og sá sem eignast lífið í trúnni á mig, mun aldrei að eilífu deyja. Marta, trúir þú þessu?“ (aiōn )
и всяк живый и веруяй в Мя не умрет во веки. Емлеши ли веру сему? (aiōn )
27 „Já, herra, “svaraði hún, „ég trúi að þú sért Kristur, sonur Guðs, sem koma átti í heiminn.“
Глагола Ему: ей, Господи: аз веровах, яко Ты еси Христос Сын Божий, иже в мир грядый.
28 Þegar hún hafði sagt þetta, fór hún og kallaði á systur sína og sagði við hana einslega: „Meistarinn er hér og vill finna þig.“
И сия рекши, иде и пригласи Марию сестру свою тай, рекши: Учитель пришел есть и глашает тя.
29 Þegar María heyrði þetta fór hún þegar í stað út til hans.
Она (же) яко услыша, воста скоро и иде к Нему.
30 Jesús hafði staldrað við utan við bæinn, þar sem hann hitti Mörtu fyrst.
Не уже бо бе пришел Иисус в весь, но бе на месте, идеже срете Его Марфа.
31 Þegar mennirnir, sem voru í húsinu að reyna að hugga Maríu, sáu hana fara út í flýti, álitu þeir að hún væri að fara út að gröf Lasarusar til að gráta þar, svo að þeir fóru á eftir henni.
Иудее (же) убо сущии с нею в дому и утешающе ю, видевше Марию, яко скоро воста и изыде, по ней идоша, глаголюще, яко идет на гроб, да плачет тамо.
32 Þegar María kom þangað sem Jesús var, kraup hún við fætur hans og sagði: „Herra, ef þú hefðir verið hér væri bróðir minn enn á lífi.“
Мариа же яко прииде, идеже бе Иисус, видевши Его, паде Ему на ногу, глаголющи Ему: Господи, аще бы еси был зде, не бы умерл мой брат.
33 Þegar Jesús sá hana gráta ásamt mönnunum, varð hann gramur, byrsti sig og spurði:
Иисус убо, яко виде ю плачущуся и пришедшыя с нею Иудеи плачущя, запрети духу и возмутися Сам
34 „Hvar er hann grafinn?“„Komdu, við skulum sýna þér það, “svöruðu þeir.
и рече: где положисте его? Глаголаша Ему: Господи, прииди и виждь.
36 „Þeir voru mjög nánir vinir, “sögðu Gyðingarnir. „Sjáið bara hve honum hefur þótt vænt um hann.“
Глаголаху убо Жидове: виждь, како любляше его.
37 Aðrir sögðu: „Þessi maður læknaði blindan mann – af hverju kom hann þá ekki í veg fyrir að Lasarus dæi?“Þegar Jesús heyrði þetta varð hann aftur gramur. Þau gengu að gröfinni, en hún var hellir og hafði stórum steini verið velt fyrir dyrnar.
Нецыи же от них реша: не можаше ли Сей, отверзый очи слепому, сотворити, да и сей не умрет?
Иисус же паки претя в себе, прииде ко гробу. Бе же пещера, и камень лежаше на ней.
39 „Veltið steininum frá, “sagði Jesús. „Já, en það er komin nálykt af honum, “sagði Marta, systir hins látna. „Hann hefur legið hér í fjóra daga!“
Глагола Иисус: возмите камень. Глагола Ему сестра умершаго Марфа: Господи, уже смердит: четверодневен бо есть.
40 „Sagði ég þér ekki: „Ef þú trúir, muntu sjá dýrð Guðs?““spurði Jesús.
Глагола ей Иисус: не рех ли ти, яко аще веруеши, узриши славу Божию?
41 Síðan var steininum velt frá. Jesús leit upp til himins og sagði: „Faðir, ég þakka þér að þú hefur heyrt bæn mína.
Взяша убо камень, идеже бе умерый лежя. Иисус же возведе очи горе и рече: Отче, хвалу Тебе воздаю, яко услышал еси Мя:
42 Auðvitað veit ég að þú bænheyrir mig í hverju sem er, en ég sagði þetta til þess að fólkið, sem hér stendur, trúi að þú hafir sent mig.“
Аз же ведех, яко всегда Мя послушаеши: но народа ради стоящаго окрест рех, да веру имут, яко Ты Мя послал еси.
43 Síðan kallaði hann: „Lasarus, komdu út!“
И сия рек, гласом великим воззва: Лазаре, гряди вон.
44 Og Lasarus kom! Hann var vafinn líkblæjum og höfuð hans hulið með klút. „Takið af honum líkblæjurnar og látið hann fara.“sagði Jesús.
И изыде умерый, обязан рукама и ногама укроем, и лице его убрусом обязано. Глагола им Иисус: разрешите его и оставите ити.
45 Margir Gyðinganna, sem þarna voru með Maríu, tóku nú loks trú á Jesú,
Мнози убо от Иудей пришедшии к Марии и видевше, яже сотвори Иисус, вероваша в Него:
46 en aðrir fóru til faríseanna til að skýra þeim frá þessu.
нецыи же от них идоша к фарисеом и рекоша им, яже сотвори Иисус.
47 Æðstu prestarnir og farísearnir skutu þá á ráðstefnu til að ræða málin. „Hvað eigum við að gera?“spurðu þeir. „Þessi maður gerir sannarlega kraftaverk.
Собраша убо архиерее и фарисее сонм и глаголаху: что сотворим? Яко Человек Сей многа знамения творит:
48 Ef við látum hann eiga sig, mun öll þjóðin elta hann. Og þá mun rómverski herinn koma, drepa okkur og kollvarpa heimastjórn okkar Gyðinganna.“
аще оставим Его тако, вси уверуют в Него: и приидут Римляне и возмут место и язык наш.
49 Þá sagði Kaífas, en hann var æðsti prestur þetta árið: „Eruð þið alveg skilningslausir?
Един же некто от них Каиафа, архиерей сый лету тому, рече им: вы не весте ничесоже,
50 Það er betra að einn maður deyi fyrir fólkið, en að öll þjóðin farist.“
ни помышляете, яко уне есть нам, да един человек умрет за люди, а не весь язык погибнет.
51 Spádómsorð þessi, að Jesús ætti að deyja fyrir allt fólkið, flutti Kaífas meðan hann var í stöðu æðsta prestsins. Þessi orð komu ekki frá honum sjálfum, heldur voru þau blásin honum í brjóst.
Сего же о себе не рече, но архиерей сый лету тому, прорече, яко хотяше Иисус умрети за люди,
52 Þetta var spádómur um að Jesús mundi ekki einungis deyja fyrir þjóðina, heldur og fyrir öll börn Guðs sem dreifð eru um jörðina.
и не токмо за люди, но да и чада Божия расточеная соберет во едино.
53 Frá þessari stundu, unnu leiðtogar Gyðinga markvisst að því að lífláta Jesú.
От того убо дне совещаша, да убиют Его.
54 Eftir þetta starfaði Jesús því ekki opinberlega meðal fólksins, heldur fór frá Jerúsalem til bæjarins Efraím við eyðimörkina og þar dvaldist hann með lærisveinum sínum.
Иисус же ктому не яве хождаше во Иудеех, но иде оттуду во страну близ пустыни, во Ефрем нарицаемый град, и ту хождаше со ученики Своими.
55 Páskarnir, mesta hátíð Gyðinga, voru á næsta leiti. Margt sveitafólk kom til Jerúsalem nokkrum dögum fyrir hátíðina til að hreinsa sig, samkvæmt siðum þeirra, áður en sjálf hátíðin hæfist.
Бе же близ Пасха Иудейска, и взыдоша мнози во Иерусалим от стран прежде Пасхи, да очистятся.
56 Fólk þetta langaði að sjá Jesú og mikið var skrafað í musterinu. „Skyldi hann koma á páskahátíðina?“spurðu menn hver annan.
Искаху убо Иисуса и глаголаху к себе, в церкви стояще: что мнится вам, яко не имать ли приити в праздник?
57 Farísearnir og æðstu prestarnir höfðu tilkynnt opinberlega að hver sem sæi Jesú, yrði strax að láta þá vita, svo að þeir gætu handtekið hann.
Даша же архиерее и фарисее заповедь, да аще кто ощутит (Его), где будет, повесть, яко да имут Его.