< Jóhannes 11 >

1 Maður nokkur hét Lasarus og bjó í Betaníu ásamt systrum sínum, Maríu og Mörtu.
Now a certain man was sick, Lazarus from Bethany, of the village of Mary and her sister, Martha.
2 María var sú sem eitt sinn hellti dýrri ilmolíu yfir fætur Jesú og þurrkaði þá með hári sínu.
It was that Mary who had anointed the Lord with ointment, and wiped his feet with her hair, whose brother, Lazarus, was sick.
3 Systurnar Marta og María sendu nú svohljóðandi boð til Jesú: „Herra, sá sem þú elskar, Lasarus, er hættulega veikur.“
The sisters therefore sent to him, saying, "Lord, look, the one you love is sick."
4 Þegar Jesús fékk skilaboðin, sagði hann: „Þessi veikindi munu ekki enda með dauða, heldur er þeim ætlað að verða Guði til dýrðar og vegsama mig, son Guðs.“
But when Jesus heard it, he said, "This sickness is not to death, but for the glory of God, that God's Son may be glorified by it."
5 Jesú þótti mjög vænt um Mörtu, Maríu og Lasarus,
Now Jesus loved Martha, and her sister, and Lazarus.
6 en dvaldist þó enn í tvo daga þar sem hann var og sýndi ekki á sér fararsnið.
When therefore he heard that he was sick, he stayed two days in the place where he was.
7 Loks, að þeim tíma liðnum, sagði hann við lærisveina sína: „Við skulum fara til Júdeu.“
Then after this he said to the disciples, "Let us go into Judea again."
8 „Já, en meistari!“sögðu lærisveinarnir, „það eru aðeins nokkrir dagar síðan leiðtogarnir í Júdeu reyndu að drepa þig. Ætlarðu að fara þangað aftur?“
The disciples told him, "Rabbi, the Jewish leaders were just trying to stone you, and are you going there again?"
9 „Það er bjart tólf stundir á dag, “svaraði Jesús, „og þá getur maður gengið um öruggur án þess að hrasa,
Jesus answered, "Are there not twelve hours of daylight? If anyone walks in the day, he does not stumble, because he sees the light of this world.
10 en á nóttunni er manni hætt við að hrasa vegna myrkursins.“
But if anyone walks in the night, he stumbles, because the light is not in him."
11 Síðan bætti hann við og sagði: „Lasarus, vinur okkar, er sofnaður, en nú ætla ég að fara og vekja hann!“
He said these things, and after that, he said to them, "Our friend, Lazarus, has fallen asleep, but I am going so that I may awake him out of sleep."
12 Lærisveinarnir héldu þá að Lasarus hefði fengið góðan nætursvefn og sögðu: „Það er gott að heyra, þá hlýtur honum að vera farið að batna!“Jesús átti hins vegar við að Lasarus væri dáinn.
Then the disciples said to him, "Lord, if he has fallen asleep, he will recover."
Now Jesus had spoken of his death, but they thought that he spoke of taking rest in sleep.
14 Jesús sagði því við þá berum orðum: „Lasarus er dáinn,
So Jesus said to them plainly then, "Lazarus is dead.
15 en það gleður mig ykkar vegna, því að þetta mun styrkja ykkur í trúnni. Komið, við skulum fara til hans.“
I am glad for your sakes that I was not there, so that you may believe. Nevertheless, let us go to him."
16 Tómas, sem kallaður var „tvíburinn“, sagði þá við hina lærisveinana: „Við skulum fara líka og deyja með honum.“
Thomas therefore, who is called Didymus, said to his fellow disciples, "Let us go also, that we may die with him."
17 Þegar þeir komu til Betaníu var þeim sagt að Lasarus væri þegar búinn að liggja fjóra daga í gröfinni.
So when Jesus came, he found that he had been in the tomb four days already.
18 Betanía var aðeins um þrjá kílómetra frá Jerúsalem.
Now Bethany was near Jerusalem, about two miles away.
19 Margir leiðtogar Gyðinga voru komnir til að láta samúð sína í ljós og hugga Mörtu og Maríu.
Many of the Jewish people had come to Martha and Mary, to console them concerning their brother.
20 Þegar Mörtu var sagt að Jesús væri að koma fór hún út til móts við hann, en María var kyrr heima.
Then when Martha heard that Jesus was coming, she went and met him, but Mary stayed in the house.
21 Marta sagði við Jesú: „Herra, ef þú hefðir komið fyrr væri bróðir minn ekki dáinn.
Therefore Martha said to Jesus, "Lord, if you would have been here, my brother would not have died.
22 Ég veit að Guð veitir þér allt sem þú biður hann um.“
Even now I know that whatever you ask of God, God will give you."
23 Þá sagði Jesús: „Bróðir þinn mun rísa upp.“
Jesus said to her, "Your brother will rise again."
24 „Já, það mun hann gera eins og allir aðrir á degi upprisunnar, “sagði Marta.
Martha said to him, "I know that he will rise again in the resurrection at the last day."
25 „Ég er sá sem reisi hina dauðu og gef þeim líf, “sagði Jesús. „Hver sem trúir á mig mun lifa þótt hann deyi.
Jesus said to her, "I am the resurrection and the life. He who believes in me will still live, even if he dies.
26 Og sá sem eignast lífið í trúnni á mig, mun aldrei að eilífu deyja. Marta, trúir þú þessu?“ (aiōn g165)
And whoever lives and believes in me will never die. Do you believe this?" (aiōn g165)
27 „Já, herra, “svaraði hún, „ég trúi að þú sért Kristur, sonur Guðs, sem koma átti í heiminn.“
She said to him, "Yes, Lord. I have come to believe that you are the Christ, the Son of God, he who comes into the world."
28 Þegar hún hafði sagt þetta, fór hún og kallaði á systur sína og sagði við hana einslega: „Meistarinn er hér og vill finna þig.“
And when she had said this, she went away, and called Mary, her sister, secretly, saying, "The Teacher is here, and is calling you."
29 Þegar María heyrði þetta fór hún þegar í stað út til hans.
When she heard this, she arose quickly, and went to him.
30 Jesús hafði staldrað við utan við bæinn, þar sem hann hitti Mörtu fyrst.
Now Jesus had not yet come into the village, but was still in the place where Martha met him.
31 Þegar mennirnir, sem voru í húsinu að reyna að hugga Maríu, sáu hana fara út í flýti, álitu þeir að hún væri að fara út að gröf Lasarusar til að gráta þar, svo að þeir fóru á eftir henni.
Then the Judeans who were with her in the house, and were consoling her, when they saw Mary, that she rose up quickly and went out, followed her, supposing that she was going to the tomb to weep there.
32 Þegar María kom þangað sem Jesús var, kraup hún við fætur hans og sagði: „Herra, ef þú hefðir verið hér væri bróðir minn enn á lífi.“
Therefore when Mary came to where Jesus was, and saw him, she fell down at his feet, saying to him, "Lord, if you would have been here, my brother would not have died."
33 Þegar Jesús sá hana gráta ásamt mönnunum, varð hann gramur, byrsti sig og spurði:
When Jesus therefore saw her weeping, and the Judeans weeping who came with her, he was deeply moved in spirit and was troubled,
34 „Hvar er hann grafinn?“„Komdu, við skulum sýna þér það, “svöruðu þeir.
and said, "Where have you put him?" They told him, "Lord, come and see."
35 Þá táraðist Jesús.
Jesus wept.
36 „Þeir voru mjög nánir vinir, “sögðu Gyðingarnir. „Sjáið bara hve honum hefur þótt vænt um hann.“
The Judeans therefore said, "See how he loved him."
37 Aðrir sögðu: „Þessi maður læknaði blindan mann – af hverju kom hann þá ekki í veg fyrir að Lasarus dæi?“Þegar Jesús heyrði þetta varð hann aftur gramur. Þau gengu að gröfinni, en hún var hellir og hafði stórum steini verið velt fyrir dyrnar.
But some of them said, "Could not this man, who opened the eyes of him who was blind, have also kept this man from dying?"
So Jesus, deeply moved again, came to the tomb. Now it was a cave, and a stone lay against it.
39 „Veltið steininum frá, “sagði Jesús. „Já, en það er komin nálykt af honum, “sagði Marta, systir hins látna. „Hann hefur legið hér í fjóra daga!“
Jesus said, "Take away the stone." Martha, the sister of the dead man, said to him, "Lord, by this time there is a stench, for he has been dead four days."
40 „Sagði ég þér ekki: „Ef þú trúir, muntu sjá dýrð Guðs?““spurði Jesús.
Jesus said to her, "Did I not tell you that if you believed, you would see God's glory?"
41 Síðan var steininum velt frá. Jesús leit upp til himins og sagði: „Faðir, ég þakka þér að þú hefur heyrt bæn mína.
So they took away the stone. And Jesus lifted up his eyes, and said, "Father, I thank you that you listened to me.
42 Auðvitað veit ég að þú bænheyrir mig í hverju sem er, en ég sagði þetta til þess að fólkið, sem hér stendur, trúi að þú hafir sent mig.“
I know that you always listen to me, but because of the crowd that stands around I said this, that they may believe that you sent me."
43 Síðan kallaði hann: „Lasarus, komdu út!“
When he had said this, he shouted with a loud voice, "Lazarus, come out."
44 Og Lasarus kom! Hann var vafinn líkblæjum og höfuð hans hulið með klút. „Takið af honum líkblæjurnar og látið hann fara.“sagði Jesús.
The man who had died came out, bound hand and foot with wrappings, and his face was wrapped around with a cloth. Jesus said to them, "Free him, and let him go."
45 Margir Gyðinganna, sem þarna voru með Maríu, tóku nú loks trú á Jesú,
Therefore many of the Judeans, who came to Mary and had seen the things which he did, believed in him.
46 en aðrir fóru til faríseanna til að skýra þeim frá þessu.
But some of them went away to the Pharisees, and told them the things which Jesus had done.
47 Æðstu prestarnir og farísearnir skutu þá á ráðstefnu til að ræða málin. „Hvað eigum við að gera?“spurðu þeir. „Þessi maður gerir sannarlega kraftaverk.
The chief priests therefore and the Pharisees gathered a council, and said, "What are we doing? For this man does many signs.
48 Ef við látum hann eiga sig, mun öll þjóðin elta hann. Og þá mun rómverski herinn koma, drepa okkur og kollvarpa heimastjórn okkar Gyðinganna.“
If we leave him alone like this, everyone will believe in him, and the Romans will come and take away both our place and our nation."
49 Þá sagði Kaífas, en hann var æðsti prestur þetta árið: „Eruð þið alveg skilningslausir?
But a certain one of them, Caiaphas, being high priest that year, said to them, "You know nothing at all,
50 Það er betra að einn maður deyi fyrir fólkið, en að öll þjóðin farist.“
nor do you consider that it is advantageous for you that one man should die for the people, and that the whole nation not perish."
51 Spádómsorð þessi, að Jesús ætti að deyja fyrir allt fólkið, flutti Kaífas meðan hann var í stöðu æðsta prestsins. Þessi orð komu ekki frá honum sjálfum, heldur voru þau blásin honum í brjóst.
Now he did not say this of himself, but being high priest that year, he prophesied that Jesus would die for the nation,
52 Þetta var spádómur um að Jesús mundi ekki einungis deyja fyrir þjóðina, heldur og fyrir öll börn Guðs sem dreifð eru um jörðina.
and not for the nation only, but that he might also gather together into one the children of God who are scattered abroad.
53 Frá þessari stundu, unnu leiðtogar Gyðinga markvisst að því að lífláta Jesú.
So from that day on they plotted to kill him.
54 Eftir þetta starfaði Jesús því ekki opinberlega meðal fólksins, heldur fór frá Jerúsalem til bæjarins Efraím við eyðimörkina og þar dvaldist hann með lærisveinum sínum.
Jesus therefore walked no more openly among the Judeans, but departed from there into the country near the wilderness, to a city called Ephraim; and stayed there with his disciples.
55 Páskarnir, mesta hátíð Gyðinga, voru á næsta leiti. Margt sveitafólk kom til Jerúsalem nokkrum dögum fyrir hátíðina til að hreinsa sig, samkvæmt siðum þeirra, áður en sjálf hátíðin hæfist.
Now the Jewish Passover was near, and many went up from the country to Jerusalem before the Passover, to purify themselves.
56 Fólk þetta langaði að sjá Jesú og mikið var skrafað í musterinu. „Skyldi hann koma á páskahátíðina?“spurðu menn hver annan.
Then they sought for Jesus and spoke one with another, as they stood in the temple, "What do you think—that he is not coming to the feast at all?"
57 Farísearnir og æðstu prestarnir höfðu tilkynnt opinberlega að hver sem sæi Jesú, yrði strax að láta þá vita, svo að þeir gætu handtekið hann.
Now the chief priests and the Pharisees had given orders that if anyone knew where he was, he should report it, that they might arrest him.

< Jóhannes 11 >