< Jakobsbréf 5 >
1 Hlustið nú auðmenn! Þið ættuð að gráta og kveina yfir ógæfunni sem bíður ykkar.
Nyt hyvin, te rikkaat! itkekäät ja ulvokaat teidän viheliäisyyttänne, joka teidän päällenne tuleva on.
2 Auður ykkar er orðinn fúinn og skartklæði ykkar verða að mölétnum ræflum.
Teidän rikkautenne ovat mädänneet, teidän vaatteenne ovat koidellut.
3 Jafnvel gullið og silfrið mun falla í verði og valda ykkur skömm og hugarangri. Þið hafið safnað auðæfum handa sjálfum ykkur, safnað í varasjóð á hinum síðustu tímum.
Teidän kultanne ja hopianne ovat ruostuneet, ja niiden ruoste pitää oleman teille todistukseksi, ja pitää syömän teidän lihanne niinkuin tuli. Te olette rikkauden koonneet teillenne viimeisinä päivinä.
4 Hlustið á kvein verkamannanna sem þið arðrænduð. Hróp þeirra hafa náð eyrum Drottins hersveitanna.
Katso, työmiesten palkka, jotka teidän maakuntainne elon niittäneet ovat, joka petoksella teiltä pidetty on, huutaa, ja elonleikkaajain parut ja huudot ovat tulleet Herran Zebaotin korville:
5 Þið hafið alið sjálfa ykkur eins og sláturfé – eytt tíma ykkar við skemmtanir og látið allt eftir duttlungum ykkar.
Te olette herkuissa eläneet maan päällä, ja olette teidän hekumanne pitäneet, ja teidän sydämenne syötelleet niinkuin teuraspäivänä.
6 Með þessu athæfi hafið þið sakfellt og deytt hinn réttláta og góða, sem ekki ver hendur sínar.
Te olette tuominneet, te olette tappaneet vanhurskaan, joka ei ole teitä vastaan ollut.
7 Kæru vinir, verið þolinmóð meðan þið bíðið endurkomu Drottins, eins og bóndinn bíður þess þolinmóður að dýrmæt uppskeran nái fullum þroska.
Niin olkaat siis kärsivälliset, rakkaat veljet, Herran tulemiseen asti. Katso, peltomies odottaa kallista maan hedelmää, ja on kärsivällinen siihenasti kuin hän saa varhaisen ja hiljaisen sateen.
8 Verið þolinmóð og hugrökk, því að koma Drottins er í nánd.
Niin olkaat te myös kärsivälliset ja vahvistakaat sydämenne; sillä Herran tulemus lähestyy.
9 Vinir mínir, kvartið ekki hvert yfir öðru. Eruð þið sjálf gallalaus? Sjá! Dómarinn mikli er að koma. Hann er rétt ókominn. Látið hann um að dæma.
Älkäät huoatko, rakkaat veljet, toinen toistanne vastaan, ettette kadotetuksi tulisi. Katso, tuomari seisoo oven edessä.
10 Spámenn Drottins sýndu þolinmæði í þrengingunum og eru okkur því góð fyrirmynd.
Ottakaat, rakkaat veljeni, vaivan ja kärsivällisyyden esikuva niistä prophetaista, jotka Herran nimeen puhuneet ovat.
11 Nú njóta þeir gleði, því að þeir voru honum trúir, þrátt fyrir þrengingarnar sem það kostaði þá. Job er dæmi um mann, sem treysti Drottni mitt í þjáningunni. Reynsla hans sýnir hvernig áform Drottins varð til góðs, því að Drottinn er ríkur af miskunn og mildi.
Katso, me sanomme ne autuaiksi, jotka kärsineet ovat. Jobin kärsivällisyyden te olette kuulleet ja Herran lopun te nähneet olette; sillä Herra on sangen laupias ja armollinen.
12 En umfram allt, kæru vinir, sverjið hvorki við himininn né jörðina né nokkuð annað. Látið nægja að segja já eða nei, svo að þið syndgið ekki og hljótið dóm.
Ennen kaikkia, rakkaat veljeni, älkäät vannoko, ei taivaan kautta eikä maan, ei myös yhtään muuta valaa; mutta olkoon teidän puheenne niin kuin niin on, ja se olkoon ei kuin ei on, ettette ulkokullaisuuteen lankeaisi.
13 Ef einhver ykkar þjáist, þá biðji hann, og sá sem glaður er, syngi lofsöng.
Jos joku kärsii vaivaa teidän seassanne, se rukoilkaan, jos joku on hyvällä mielellä, se veisatkaan virsiä.
14 Sé einhver ykkar veikur, þá kalli hann til sín presta eða leiðtoga safnaðarins, og þeir skulu bera á hann jurtaolíu í nafni Drottins og biðja fyrir honum.
Jos joku sairastaa teidän seassanne, hän kutsukaan tykönsä seurakunnan papit, ja ne rukoilkaan hänen edestänsä, voidellen häntä öljyllä Herran nimeen.
15 Sé bæn þeirra beðin í trú, mun hann læknast, því að Drottinn mun gefa honum heilsuna á ný. Hafi synd verið orsök sjúkdómsins, þá mun Drottinn fyrirgefa hana.
Ja uskon rukous parantaa sairaan, ja Herra ojentaa hänen, ja jos hän on syntiä tehnyt, niin ne hänelle anteeksi annetaan.
16 Játið syndir ykkar hvert fyrir öðru og biðjið hvert fyrir öðru, svo þið verðið heilbrigð. Einlæg og kröftug bæn réttláts manns megnar mikið.
Tunnustakaat toinen toisellenne teidän rikoksenne ja rukoilkaat toinen toisenne edestä, että te terveeksi tulisitte. Vanhurskaan rukous voi paljo, koska se totinen on.
17 Elía var venjulegur maður eins og við, en þegar hann bað þess í einlægni að ekki rigndi, kom ekki dropi úr lofti í þrjú og hálft ár!
Elias oli ihminen, niissä haluissa vikapää kuin mekin ja hän rukoili rukouksella, ettei pitänyt sataman, ja ei satanutkaan maan päällä kolmena vuotena ja kuutena kuukautena,
18 Hann bað öðru sinni, en þá um regn. Og regnið kom, svo að grasið grænkaði og jörðin bar ávöxt.
Ja hän taas rukoili, ja taivas antoi sateen, ja maa kasvoi hedelmänsä.
19 Kæru vinir, ef einhver villist burt frá Guði og hættir að treysta Drottni, þá skuluð þið vita að sá sem leiðir hann aftur til Guðs og hjálpar honum til að skilja sannleikann að nýju, bjargar vegvilltri sál frá dauða og verður til þess að margar syndir fást fyrirgefnar. Jakob
Rakkaat veljeni, jos joku teistä eksyis totuudesta ja joku palauttais hänen,
Se tietäkään, että joka syntisen palauttaa tiensä erehdyksestä, se vapahtaa sielun kuolemasta ja peittää syntein paljouden.