< Efesusbréfið 1 >
1 Páll, sem Guð valdi til að vera sendiboði Jesú Krists, sendir kveðju ykkur öllum sem kristin eruð í Efesus.
Paulo, mtume wa Kristo Yesu, kwa mapenzi ya Mungu: Kwa watakatifu walioko Efeso, walio waaminifu katika Kristo Yesu:
2 Náð og friður sé með ykkur frá Guði föður og Drottni Jesú Kristi.
Neema na amani itokayo kwa Mungu Baba yetu na kwa Bwana wetu Yesu Kristo iwe nanyi.
3 Lofaður sé Guð, faðir Drottins Jesú Krists, sem frá himnum hefur blessað okkur ríkulega, vegna þess að við tilheyrum Jesú.
Ahimidiwe Mungu na Baba wa Bwana wetu Yesu Kristo, aliyetubariki sisi kwa baraka zote za rohoni, katika ulimwengu wa roho ndani ya Kristo.
4 Áður en heimurinn varð til, ákvað hann að við skyldum verða börnin hans, vegna trúar okkar á Jesú Krist. Þá ákvað hann að gera okkur heilög og lýtalaus, okkur, sem stöndum frammi fyrir honum umvafin kærleika hans.
Kwa maana alituchagua katika yeye kabla ya kuumbwa ulimwengu ili tuwe watakatifu na bila lawama mbele zake. Kwa upendo
5 Allt frá upphafi var það óumbreytanleg ákvörðun hans að ættleiða okkur inn í fjölskyldu sína og það gerði hann með því að senda Jesú Krist og láta hann deyja fyrir okkur. Þetta var hans eigin ósk.
alitangulia kutuchagua tuwe wanawe kwa njia ya Yesu Kristo kwa furaha yake na mapenzi yake mwenyewe.
6 Lofaður sé Guð vegna undursamlegrar miskunnar sinnar við okkur og vegna kærleikans sem hann hefur sýnt okkur í sínum elskaða syni.
Kwa hiyo tunamsifu Mungu kwa huruma zake kuu alizotumiminia sisi katika Mwanawe Mpendwa.
7 Kærleikur hans er svo takmarkalaus að hann tók burt allar syndir okkar, með dauða sonar síns, og frelsaði okkur.
Ndani yake tunao ukombozi kwa njia ya damu yake, yaani, msamaha wa dhambi, sawasawa na wingi wa neema yake
8 Hann hefur látið blessun sína streyma ríkulega yfir okkur og veitt okkur þekkingu og skilning á fyrirætlunum sínum og leyndardómum.
aliyotumiminia kwa wingi, kwa hekima yote na maarifa yote.
9 Í upphafi tók Guð þá ákvörðun, af miskunn sinni, að senda Krist, og nú hefur hann upplýst hvers vegna.
Naye alitujulisha siri ya mapenzi yake sawasawa na uradhi wa mapenzi yake, ambayo alikusudia katika Kristo,
10 Fyrirætlun hans var þessi: í fyllingu tímans ætlar hann að safna okkur saman úr öllum áttum – hvort sem við þá verðum á himni eða jörðu – svo að við getum verið með Kristi að eilífu.
ili yapate kutimizwa wakati mkamilifu utakapowadia, yaani, kuvitia vitu vyote vya mbinguni na vya duniani pamoja, chini ya kiongozi mmoja, ndiye Kristo.
11 Vegna þess sem Kristur hefur gert, erum við gjöf til Guðs, sem gleður hann, því að í upphafi valdi hann okkur til að tilheyra sér. Allt mun þetta fara eins og Guð ákvað í upphafi.
Katika Kristo sisi nasi tumepata urithi, tukisha kuchaguliwa sawasawa na kusudi la Mungu, yeye ambaye hufanya mambo yote kulingana na kusudi la mapenzi yake,
12 Því skulum við, sem höfum tekið trú á Krist, lofa og vegsama Guð og gefa honum dýrðina vegna þess sem hann hefur gert fyrir okkur.
ili kwamba, sisi tuliokuwa wa kwanza kuweka tumaini katika Kristo, tupate kuishi kwa sifa ya utukufu wake.
13 Eftir að þið heyrðuð gleðiboðskapinn um hvernig hægt væri að frelsast og trúðuð Kristi, merkti Guð ykkur sem sína eign, með því að gefa ykkur heilagan anda. En því hafði Guð fyrir löngu heitið öllum þeim sem kristnir yrðu.
Ninyi pia mliingia ndani ya Kristo mliposikia Neno la kweli, Injili ya wokovu wenu. Mkiisha kuamini, ndani yake mlitiwa muhuri, yaani, Roho Mtakatifu mliyeahidiwa,
14 Það að heilagur andi býr í okkur, er trygging þess að Guð muni veita okkur allt það sem hann hefur lofað. Það er einnig tákn þess að Guð hafi þegar keypt okkur sér til eignar og að hann ábyrgist að taka okkur til sín. Þetta er enn ein ástæða þess að við eigum að vegsama Guð.
yeye ambaye ni amana yetu akituhakikishia urithi wetu hadi ukombozi wa wale walio milki ya Mungu kwa sifa ya utukufu wake.
15 Eftir að ég heyrði um það hvernig þið treystið Jesú í öllu og um kærleika ykkar til allra kristinna manna
Kwa sababu hii, tangu niliposikia juu ya imani yenu katika Bwana Yesu na upendo wenu kwa watakatifu wote,
16 hef ég ekki látið af að þakka Guði fyrir ykkur. Ég bið Guð þess stöðugt að hann, faðir Drottins Jesú Krists, gefi ykkur visku, svo að þið skiljið fullkomlega hver Kristur er og hvað hann hefur gert fyrir ykkur.
sijaacha kumshukuru Mungu kwa ajili yenu, nikiwakumbuka katika maombi yangu.
Nazidi kumwomba Mungu wa Bwana wetu Yesu Kristo, Baba wa utukufu, awajalieni ninyi roho ya hekima na ya ufunuo, ili mpate kumjua zaidi.
18 Ég bið þess að hugur ykkar opnist fyrir ljósi hans, svo að þið getið skilið þá framtíð sem hann vill gefa ykkur og hefur kallað ykkur til. Ég vil að þið gerið ykkur grein fyrir þeim auðæfum sem við höfum eignast, við að taka á móti Kristi Jesú.
Ninaomba pia kwamba macho ya mioyo yenu yatiwe nuru ili mpate kujua tumaini mliloitiwa, utajiri wa urithi wa utukufu wake kwa watakatifu
19 Svo bið ég þess að skilningur ykkar opnist, svo að þið sjáið hve óendanlega mikill máttur hans er, þeim til hjálpar, sem á hann trúa. Þetta er sami kröftugi mátturinn
na uweza wake mkuu usiolinganishwa kwa ajili yetu sisi tuaminio. Uweza huo unaofanya kazi ndani yetu, ni sawa na ile nguvu kuu mno
20 og reisti Krist upp frá dauðum og leiddi hann til heiðurssætis hjá Guði á himnum.
aliyoitumia katika Kristo alipomfufua kutoka kwa wafu, na akamketisha mkono wake wa kuume huko mbinguni,
21 Vald hans er meira en nokkurs konungs, foringja, einræðisherra eða leiðtoga, hvort heldur þessa heims eða annars. (aiōn )
juu sana kuliko falme zote na mamlaka, enzi na milki, na juu ya kila jina litajwalo, si katika ulimwengu huu tu, bali katika ule ujao pia. (aiōn )
22 Guð hefur lagt allt að fótum hans og gert hann höfuð kirkjunnar.
Naye Mungu ameweka vitu vyote viwe chini ya miguu yake na amemfanya yeye awe kichwa cha vitu vyote kwa ajili ya Kanisa,
23 Kirkjan er líkami hans og verkfæri – hans, sem er höfundur og gjafari alls á himni og jörðu.
ambalo ndilo mwili wake, ukamilifu wake yeye aliye yote katika yote.