< Postulasagan 7 >
1 Þá spurði æðsti presturinn hann: „Eru þessar ásakanir sannar?“
uKuhani nu mukulu akaligitya, “makani aya ingi a tai?”
2 Stefán útskýrði þá mál sitt ýtarlega með þessum orðum: „Áður en Abraham, forfaðir okkar, fluttist frá Mesópótamíu og til Haran, birtist Guð dýrðarinnar honum.
uStefano akaligitya, Anya ndugu ni a tata ane, ntegeelyi u nene; Itunda nu ikulyo ai umupumie u tata nuitu u Abrahimu matungo nai ukoli ku Mesopotamia, ze wakili kikie ku Harani,'
3 Hann sagði honum að yfirgefa föðurland sitt, kveðja ættingja sína og leggja af stað til lands sem Guð myndi vísa honum á.
akamuila, 'Hega mi ihi ako ni anya ndugu ako hangi ulongole mi ihi ni nikakulagiila.'
4 Hann yfirgaf því land Kaldea, settist að í Haran í Sýrlandi og bjó þar uns faðir hans dó. Eftir það leiddi Guð hann hingað til Ísraelslands,
Iti gwa akahega mihi a Ukalidayo akikie ku Harani, kupuma papo, ze yakilaa u tata nuakwe kusha, Itunda akamuleta mi ihi iyi, ni ikiie itungili.
5 en gaf honum samt ekkert landsvæði, ekki svo mikið sem smáskika. Guð lofaði þó Abraham – sem þá átti ekkert barn – að hann og afkomendur hans myndu síðar eignast allt þetta land.
Shanga ai uminkiiye kihi anga usali nuakwe, ai kutili ipatyo ga nila kuika u mugulu. Kuiti uAbrahamu ai upewe ilago ze ikili ga nu kulija ung'wana kina ukupegwa ihi anga isalo ni lakwe nu ulelwa nuakwe.
6 Guð sagði enn fremur, að þessir afkomendur hans myndu flytjast burt úr landinu og setjast að annars staðar, þar sem þeir yrðu þrælar í 400 ár.
Itunda ai wituntile nu ng'wenso iti, nia kina ulelwa nuakwe ai uziikie mi ihi a uziila, ni kina i akola ihi nia kuko akuatenda kutula atugwa ao nu kuatenda ibibi ku itungo nila myaka magana anne.
7 „En ég mun refsa þjóðinni sem þrælkar þá, “sagði Guð, „og síðan mun þjóð mín snúa aftur til Ísraelslands, og tilbiðja mig hér.“
Nu Itunda akaligitya, nikaulamula u ingu niiza ukumutenda aholwa, ni i zeyakilaa nia pang'wanso akupuma nu kumpoelya mu nkika iyi!
8 Um þetta leyti fyrirskipaði Guð Abraham að taka upp þá reglu, að umskera öll sveinbörn og þannig staðfesta sáttmálann milli sín og Abrahams og afkomenda hans. Ísak, sonur Abrahams, var því umskorinn þegar hann var átta daga gamall. Ísak eignaðist síðan Jakob og Jakob varð faðir hinna tólf ættfeðra Gyðingaþjóðarinnar.
Hangi akaminkiilya uAbrahamu ilago nila kidamu, itigwa u Abrahamu akatula tata wang'wa Isaka akamutwala i kidamu luhiku nula mu nana; uIsaka akatula tata wang'wa Yakobo, nu Yakobo akatula tata nua isekulu itu ikumi na abiili.
9 Synir Jakobs öfunduðu Jósef bróður sinn og seldu hann sem þræl til Egyptalands. En Guð var með Jósef,
iIsekulu ni itu akamuonela wilu uYusufu aka mugulya mu ihi a ku Misri, nu Itunda ai watulaa palung'wi nu ng'wenso,
10 bjargaði honum úr þrengingum hans og lét hann ná vinsældum Egypta. Guð veitti Jósef einnig óvenju mikinn vísdóm svo að Faraó gerði hann landstjóra yfir öllu Egyptalandi og hirðstjóra konungsættarinnar.
hangi akamuguna mu lwago nu lakwe, nu kuminkiilya kipegwa nu upolo ntongeela ang'wa Farao mutemi nua ku Misri. uFarao akamuika watule muhumi migulya a Misri nu migulya a ito ni lakwe lihi.
11 Þá varð hungursneyð í Egyptalandi og Kanaan og upphófust mjög erfiðir tímar fyrir forfeður okkar. Þegar allur matur var á þrotum,
Uugwa ikatula ni nzala nkulu nu lwago lidu mu ihi a Misri ni Kanani, ni a tata itu shanga ai aligilye indya.
12 frétti Jakob að enn væri til korn í Egyptalandi og sendi því syni sína þangað til að kaupa korn.
Kuiti uYakobo nai wakija ikoli idya ku Misri, ai ualagiiye i atata itu ku nkua ang'wandyo.
13 Þegar þeir komu þangað í annað sinn, sagði Jósef þeim hver hann væri og kynnti bræður sína fyrir Faraó.
Mu muhinzo nua kabiili uYusufu akilagiila ku aluna akwe, anyandugu ang'wa Yusufu akakumuka kung'wa Farao.
14 Síðan sendi hann eftir Jakobi, föður sínum, til þess að fá hann, bræður sína og fjölskyldur þeirra – alls sjötíu og fimm manns – til að flytjast til Egyptalands.
uYusufu aka alagiilya i aluna akwe alongole kumuila uYakobo tata nuao waze ku Misri, palung'wi ni anya ndugu akwe, kuhanguila antu ihi ingi makumi mupungati na ataano.
15 Þannig fluttist Jakob til Egyptalands og þar dó hann og allir synir hans.
Iti gwa uYakobo akasima ku Misri; Uugwa akasha ng'wenso palung'wi ni atata itu.
16 Síðar voru þau öll flutt til Síkem og jörðuð í grafreitnum sem Abraham hafði keypt af sonum Hemors, föður Síkems.
Akaholwa ga nu ku Shekemu akaikwa mu kibiila naiza uAbrahamu ai ukiguile ku ipande nia mpia kupuma ku ana ang'wa Hamori uko ku Shekemu.
17 Gyðingaþjóðinni fjölgaði mjög eftir því sem nær dró þeirri stundu, er Guð ætlaði að uppfylla loforðið, sem hann hafði gefið Abraham, en það var að leysa afkomendur hans úr þrældómnum í Egyptalandi. Sá sem var konungur Egypta á þeim tíma skeytti engu um minningu Jósefs.
Matungo a ilo ilago naiza Itunda ai umulagile uAbrahamu nai lahumbeela, antu aze atulaa ongeeleka uko ku Misri,
matungo nanso ai u ukile mutemi mungiiza migulya a Misri, mutemi ni shanga umulingile u Yusufu.
19 Hann beitti þjóð okkar brögðum og neyddi foreldra til að bera út börn sín.
uMutemi uyu nu mungiiza waka akongela i antu itu nu kuatenda ibibi i a tata itu, nu kuaguma i ana ao ni adabu iti aleke ki kie.
20 A þessum tíma fæddist Móse. Hann var undurfagurt barn. Foreldrar hans leyndu honum heima í þrjá mánuði
Mu matungo nanso uMusa ai utugilwe; ai muziza ntongeela ang'wa Itunda, akalelwa myeli itaatu mi ito nilang'wa tata nuakwe.
21 og loks, þegar þau gátu ekki leynt honum lengur, urðu þau að bera hann út. Þá fann dóttir Faraós hann og tók hann að sér sem sitt eigið barn.
Itungo nai ugumilwe, u munanso nuang'wa Farao ai umuhoile akamulela anga ng'wana nuakwe.
22 Hún kenndi honum öll fræði Egypta og hann varð voldugur í orði og verki.
uMusa ai umanyisigwe umanyisigwa wihi nua ku Misri; ai munyangulu mu nkani nu mu ntendo.
23 Dag einn datt Móse í hug – þá fertugum – að fara og heimsækja ættmenn sína, Ísraelsmenn.
Kuiti ze yakilaa kutimilya myaka makumi anne, ikamuziila mu nkolo akwe kuagendeela i anyandugu akwe, ana a Israeli.
24 Þá sá hann Egypta misþyrma Ísraelsmanni. Hann vildi hefna ódæðisins og drap Egyptann.
Nai akamihenga mu Israeli ukutendeelwa ubii, uMusa ai umuguniiye nu kususha u ubii nai watula ukumuonela ku kumukua u mu Misri:
25 Móse hélt, að Ísraelsmenn skildu að Guð hefði sent hann þeim til hjálpar, en svo var ekki.
aze usigile kina i anya ndugu akwe akulinga kina Itunda ukuaguna ku mukono nuakwe, kuiti shanga ikalinga.
26 Daginn eftir heimsótti hann þá á ný og sá þá tvo Ísraelsmenn í áflogum. Hann reyndi að stilla til friðar og sagði: „Heyrið mig! Þið eruð bræður og eigið ekki að slást svona. Það er rangt!“
Luhiku nai lutyatile akalongola ku ang'wi a Aisraeli nai atulaa akilea; wakagema kuahunga; azeligitya, 'Akulu, Unyenye ingi mi ndugu; mbona mukilea nyenye ku nyenye?
27 Sá sem átti upptökin hrinti þá hinum frá sér og spurði: „Hver gerði þig að leiðtoga og dómara yfir okkur?
Kuiti nai umuleile u munyakisali nuakwe akamugumiila kuli, nu kuligitya, 'Nyenyu nu kuikile wi muhumi hangi wi mulamula antu?
28 Ætlarðu kannski að drepa mig eins og þú drapst Egyptann í gær?“
Uewe uloilwe kumbulaga, anga naza umubulagile u Mumisri igulo?”
29 Við þessi orð flýði Móse til fjalla og settist að í Midíanslandi. Þar eignaðist hann síðar tvo syni.
uMusa akamanka ze yakilaa kija ayo; akatula muziila mu ihi a Midiani, naiza akatula tata nua ana abiili.
30 Fjörutíu ár liðu og dag einn var hann staddur í eyðimörkinni við Sínaífjallið. Birtist honum þá engill í eldsloga, sem stóð upp úr runna nokkrum.
Ze yakilaa myaka makumi anne kukila, malaika akamupumila mu ibambazi nila lugulu nua Sinai, mu lulimi nula moto mukati i kundui.
31 Þegar Móse sá logann, varð hann undrandi og hljóp að runnanum til að kanna málið betur. Þá kallaði Guð til hans og sagði:
Matungo uMusa nai wakihenga u moto, ai ukuiwe iko nai ukihenga, hangi nai ugemile kukihumbeela iti kukigoza, luli nila Mukulu likamuzila luzeligitya,
32 „Ég er Guð feðra þinna – Abrahams, Ísaks og Jakobs.“Móse varð hræddur og þorði ekki að koma nær.
Nene Itunda nua atata ako, Itunda wang'wa Abrahamu, hangi wang'wa Isaka, hangi wang'wa Yakobo; uMusa ai ukagatile hangi shanga akagema kugozeela.
33 Þá sagði Drottinn við hann: „Farðu úr skónum, því að staðurinn, sem þú stendur á, er heilög jörð.
Mukulu akamutambuila, Tugula i ilatu niako, inkika nuimikile ingi kianza kelu.
34 Ég hef séð neyð þjóðar minnar í Egyptalandi og heyrt hróp hennar. Ég ætla að leysa fólkið úr ánauðinni. Komdu, ég ætla að senda þig til Egyptalands.“
Nihengaa u lwago nula antu ane niamoli ku Misri; Nijaa kulwala kitalao, nu nene nasimaa iti niagune; itungili pembya, nikakulagiilya uewe ku Misri.'
35 Þannig sendi Guð þennan mann aftur til þjóðar sinnar, sem áður hafði hafnað honum með þessum orðum: „Hver gerði þig að leiðtoga og dómara yfir okkur?“Og Móse var sendur til að verða leiðtogi þeirra og lausnarmaður.
Uyu uMusa naiza amuhitile, itungo nai aligitilye, 'nyenyu nukuikile kutula wi muhumi hangi mulamuli nuitu?' - ai watulaa yuyo ng'wenso Itunda ai umulagiiye atule muhumi hangi muguni. Itunda ai umulagiiye ku mukono nuang'wa malaika naiza ai umupumiie uMusa mi ikundui.
36 Með mörgum athyglisverðum kraftaverkum leiddi hann Ísraelsmenn burt frá Egyptalandi, yfir Rauðahafið og síðan fram og aftur um eyðimörkina í fjörutíu ár.
uMusa ai uatongee kupuma ku Misri ze yakilaa kituma u ukuilwa ni ilingasiilyo mu Misri nu mu luzi nula shamu, nu mu ibambazi ku itungo nila myaka makumi anne.
37 Það var þessi Móse sem sagði við Ísraelsmenn: „Guð mun reisa upp spámann líkan mér á meðal ykkar.“
Ingi uMusa yuyo nai uatambuie i antu a Israeli kina, 'Itunda ukumunyansuilya munyakidagu kupuma mukati a anyandugu anyu munyakidagu anga nene'
38 Í eyðimörkinni var Móse milligöngumaðurinn – meðalgangari milli Ísraelsþjóðarinnar og engilsins, sem á Sínaífjalli afhenti þeim lög Guðs – hið lifandi orð.
Uyu ingi muntu niiza mu i anza mi ibambazi nu malaika naiza ai utambue nu ng'wenso mu lugulu nula Sinai. Uyu yuyo muntu naiza ai watulaa ni atata itu, uyu ingi muntu naiza ai usingiiye u lukani nulukete u upanga nu kuinkiilya usese.
39 En feður okkar höfnuðu Móse og vildu snúa aftur til Egyptalands.
Uyu ingi muntu naiza i atata itu ai ahitile ku mukulya; ai amugumiie kuli, nu mu nkolo niao ai apilukie ku Misri.
40 Þeir sögðu við Aron: „Búðu til goð handa okkur, sem getur flutt okkur til baka, því að við vitum ekki hvað orðið hefur af þessum Móse, sem leiddi okkur burt frá Egyptalandi.“
Mu itungo nilanso ai amutambuie uHaruni. 'kuzipilye i itunda ni ika kutongeela. Uyu uMusa, nai watulaa uku utongeela kupuma kihi a ku Misri, shanga kulingile nai kimihangile,'
41 Síðan bjuggu þeir til kálfslíkneski og færðu því fórnir eins og það væri Guð, og þeir glöddust yfir verki sínu.
Iti gwa ai azipilye ndama ku mahiku nanso nu kupumya isongelyo kung'wa nuanso u dudu hangi akiloeelya ku nsoko a mulimo nua mikono ao.
42 Þá sneri Guð sér frá þeim og leyfði þeim að fara sína leið og tilbiðja sólina, tunglið og stjörnurnar. Í spádómsbók Amosar spyr Guð: „Ísraelsmenn, færðuð þið mér fórnirnar þessi fjörutíu ár í eyðimörkinni?
Kuiti Itunda ai uapiue nu kuinkiilya ipoelye i nzota nia kilunde, anga nai ikilisigwe mu mbugulu a anyakidagu, 'Itii, mampumilyaa unene i masongelyo a ikali nai muisinzile mi ibambazi ku matungo a myaka makumi anne, ito ni lang'wa israeli
43 Nei, hugur ykkar var hjá heiðnu goðunum, hjá Mólok, hjá stjörnuguðnum Refan og öllum hinum skurðgoðunum, sem þið bjugguð til. Því ætla ég að senda ykkur í ánauð austur til Babýlon.“
Makigombaa i kitala nika kutankanila ni kang'wa Moleki ni inzota niang'wa Itunda refani, nu mululi ni mu uzipilye nu kuipoelya enso; hangi kumutwala kuli ikilo ni Babeli.'
44 Forfeður okkar fluttu helgidóm sinn, tjaldbúðina, með sér á ferðum sínum um eyðimörkina. Í tjaldbúðinni geymdu þeir steintöflurnar, sem boðorðin tíu voru skráð á. Tjaldbúðin var gerð eftir nákvæmri fyrirmynd, sem engillinn sýndi Móse.
aTata anyu ai akete i kitala nika kutankanila nika ukuiili mu ibambazi, anga Itunda nai ulagiiye nai utambue nu Musa, kina ukukizipya ku mpyani a iko nai ukihengile.
45 Mörgum árum seinna, þegar Jósúa náði landinu af heiðingjunum, fluttu þeir hana með sér og notuðu fram á daga Davíðs konungs.
Iki ingi kitala naiza a tata itu ku itungo ni lao, ai aletilwe mu ihi nu Joshua. Iki ai kipumie matungo nai ingie kusala u ingu naiza Itunda ai uazunsilye ze yakilaa u umoli nu a a tata itu. Iki ai kituile iti kupikiila luhiku u Daudi,
46 Guð blessaði Davíð ríkulega. Hann bað Guð þess að fá að byggja honum, Guði Jakobs, varanlegt musteri,
naiza ai uligilye u ugombigwa mu miho ang'wa Itunda; nu kulompa kuduma likalo kung'wa Itunda nuang'wa Yakobo.
47 en það verk kom í hlut Salómons.
Kuiti uSelemani ai umuzengee ito Itunda.
48 En eitt er víst: Guð býr ekki í musterum sem menn hafa byggt. „Himnarnir eru hásæti mitt og jörðin er fótskör mín, “segir Drottinn með orðum spámannanna, og hann spyr: „Hvers konar hús getið þið byggt handa mér? Mundi ég dvelja þar?
Ga ni iti Nukoli kigulya shanga wikiie mu mato nazengilwe ku mkono; iki iti anga u munyakidagu nai uligitilye.
Ilunde ingi ituntu nilane nila ukulu, ni ihi ingi nkika a kuikila migulu ane. Ito la mpyani kii Mukunzengela?, uligitilye Mukulu; ang'wi ingi pii i nkika ane na akusupilya?
50 Var það ekki ég sem skapaði bæði himin og jörð?“
Shanga mukono nuane nuitumile izi i intu yihi?'
51 En þið, þið eruð engu betri en heiðingjarnir, því að þið eruð harðir og ósveigjanlegir! Ætlið þið líka að standa gegn heilögum anda, eins og forfeður ykkar?
Unye antu niakete nkingo nkaku ni shanga mutawe i kidamu mu nkolo ni akutwi, kila nkua mimukingila u Ng'wau Ng'welu,' mukituma anga i a tata anyu nai itumile.
52 Nefnið mér einhvern spámann, sem forfeður ykkar ofsóttu ekki? Þeir drápu meira að segja þá, sem sögðu fyrir komu hins réttláta – Krists – sem þið svikuð síðan og myrtuð!
Ingi munyakidagu kii mu anyakidagu naiza i a tata anyu shanga ai amagilye? Ai a abulagile i anyakidagu ihi nai apumie ze ikili u upembelyo nua Ung'wi munya Tai ane; ni itungili matulaa ahugi hangi abulagi akwe ga,
53 Já, þið fótumtroðið lög Guðs af ásettu ráði, enda þótt þið hafið fengið þau úr höndum engla.“
unye antu nai musingiiye ilagiilyo ilo nai lilagiigwe nu malaika kuiti shanga ai muliambile.”
54 Þegar meðlimir ráðsins heyrðu þessar ásakanir Stefáns, urðu þeir trylltir og gnístu tönnum af reiði.
Uugwa i anyi anza nai akija imakani aya, ai asonsilwe i nkolo niao, akamukilisilya i mino uStefano.
55 En Stefán horfði til himins, fylltur heilögum anda og sá dýrð Guðs og Jesú standa til hægri handar Guði.
Kuiti nuanso, aze watulaa wizue u Ng'wau Ng'welu, ai ugozile kilunde ku ukendegeeli hangi akihenga ikulyo nilang'wa Itunda,' nu kumihenga uYesu wimikile mukono nua kigoha nuang'wa Itunda.
56 „Sjáið!“sagði hann, „ég sé himnana opna og Jesú, sem er Kristur, standa við hægri hönd Guðs!“
uStefano akaligitya, “Goza nihengaa ilunde lalugukaa, nu Ng'wana wang'wa Adamu wimikile mukono nua kigoha nuang'wa Itunda.”
57 Þá æptu þeir til hans ókvæðisorð, gripu fyrir eyrun og yfirgnæfðu hann með hrópum sínum.
Kuiti i anyi anza akazogolya ku luli nula migulya, akakiila i akutwi ao, aka mumankiila ku palung'wi,
58 Síðan hröktu þeir hann úr borginni og grýttu hann. Þeir, sem vitni urðu að þessum atburði, eða framkvæmdu aftökuna, fóru úr yfirhöfnum sínum og lögðu þær við fætur ungs manns, sem Páll hét.
akamuguma kunzi a kisali nu kumukua i magwe; ni akuiili akatugula i ang'wenda ao nia kunzi nu kuika pihi pakupi ni migulu a muhumba nuitangwaa Sauli.
59 Þegar grjótið dundi á Stefáni bað hann: „Jesús, tak þú við anda mínum.“
Nai atulaa akumukua i magwe, uStefano ai ulongolekile kumitanga u Mukulu nu kuligitya, “Mukulu Yesu, singiilya i nkolo ane,”.
60 Hann féll á kné og hrópaði: „Drottinn, fyrirgefðu þeim þessa synd!“og með þessi orð á vörum, dó hann.
Akatugama nu kitanga ku luli lukulu, “Mukulu, leka kua ailya u mulandu uwu. “Nai wakaligitya aya, akatinanga inkolo.