< Postulasagan 18 >

1 Eftir þetta fór Páll frá Aþenu og kom til Korintu.
Payamasile yeleyo, che Paolo ŵatyosile ku Asene ni kwaula ku Kolinto.
2 Þar komst hann í kynni við Akvílas, sem var Gyðingur frá Pontus. Hann var, ásamt konu sinni Priskillu, nýkominn til borgarinnar frá Ítalíu. En þaðan hafði þeim verið vísað burt samkvæmt þeirri ákvörðun Kládíusar keisara að reka alla Gyðinga frá Róm. Páll fór til þeirra og vegna þess að hann og Akvílas stunduðu sömu iðn, tjaldsaum, settist hann að hjá þeim og þeir unnu saman.
Ku Kolinto ko ŵansimene Myahudi jumo jwa ku Ponto liina lyakwe che Akila. Che Akila ŵaliji pamo ni ŵankwawo jwakuŵilanjikwa che Pilisila, ni mmoŵa gagogo pego ŵausile kutyochela ku Italia pakuŵa mwenye che Kilaudio ŵalamwile kuti Ŵayahudi wose atyoche ku Loma. Che Paolo ni ŵajawile kukwalola,
3
ni pakuŵa masengo gao galiji gamo, masengo gakutota mahema, che Paolo ŵatemi nawo ni kupanganya masengo.
4 Páll fór í samkomuhús Gyðinganna á hverjum helgidegi og reyndi að sannfæra Gyðinga og Grikki, sem þangað komu.
Lyuŵa lya Kupumulila lili lyose che Paolo ŵaŵechetesyene ni ŵandu mu nyuumba ja kupopelela achilingaga kwachisya Ŵayahudi ni Ŵagiliki.
5 Eftir að Sílas og Tímóteus komu til Korintu frá Makedóníu, varði Páll öllum tíma sínum til að predika og vitna fyrir Gyðingunum um að Jesús væri Kristur.
Che Sila ni che Timoseo paŵaiche kutyochela ku Makedonia, che Paolo ŵalityosisye kwa katema kakajinji kulalichila Liloŵe achalosyaga pangasisa Ŵayahudi kuti Che Yesu ali Chiwombosyo.
6 En Gyðingarnir risu gegn honum og lastmæltu Jesú. Þá hristi hann rykið af fötum sínum og sagði: „Þið berið ábyrgð á þessari ákvörðun ykkar – ég er saklaus og héðan í frá mun ég predika hjá heiðingjunum.“
Nambo paŵankanile ni kuntukana, che Paolo ŵakung'undile luundu mu iwalo yao paujo pao ni kuti, “Mwajonasikaga, chinnyimanyilile mwachinsyene, uneji nganingola magambo. Ni kutandila sambano chinaajaulile ŵandu ŵangaŵa Ŵayahudi.”
7 Eftir þetta dvaldist hann hjá manni að nafni Títus Jústus. Hann var ekki Gyðingur, en tilbað þó Guð. Heimili hans var í næsta húsi við samkomuhús Gyðinga.
Nipele che Paolo ŵatyosile kweleko ni kwaula kutama mu nyuumba ja mundu jumo jwangaŵa Myahudi, juŵaajogopaga Akunnungu, mundu jo liina lyakwe che Tito Yusto, nyuumba jao jaŵandikene ni nyuumba ja kupopelela.
8 Svo fór þó að lokum að Krispus, stjórnandi samkomuhússins, tók trú á Drottin, og allt hans heimafólk. Var hann skírður, auk margra annarra Korintubúa
Che Kilispo, juŵaliji jwankulu jwa nyuumba ja kupopelela jila pamo ni ŵaali mu nyuumba jao wose ŵaakulupilile Ambuje. Ŵakolinto ŵajinji ŵaupilikanile utenga wo nipele ŵakulupilile ni kubatiswa.
9 Nótt eina talaði Drottinn til Páls í draumi og sagði: „Vertu ekki hræddur! Þú átt ekki að þegja heldur tala!
Chilo chimo Ambuje ŵansalile che Paolo mu yakwiwona, “Kasinjogopa, nlimbile kulalichila pe ni nkaleka kupanganya chinkuchipanganya cho,
10 Ég er með þér og enginn getur gert þér mein, því að ég á margt fólk í þessari borg.“
pakuŵa uneji nansyene ndili pamo nomwe. Ngapagwa jwalijose juchalinje kumpoteka pakuŵa pamusi wu ngwete ŵandu ŵajinji.”
11 Þarna dvaldist Páll í hálft annað ár og fræddi fólkið í orði Guðs.
Nipele, che Paolo ŵatemi kweleko chaka ni miesi nsano ni umo achajiganyaga ŵandu Liloŵe lya Akunnungu.
12 Þegar Gallíón varð landstjóri í Akkeu, sameinuðust Gyðingarnir gegn Páli og drógu hann fyrir landstjórann, til þess að fá hann dæmdan.
Nambo katema che Galio paŵaliji jwankulu jwa chilambo cha Akaya, Ŵayahudi ŵasimene, ŵankamwile che Paolo ni kunjausya ku nkungulu.
13 Þeir ákærðu Pál fyrir að hvetja menn til að tilbiðja Guð á annan hátt en rómversk lög leyfðu.
Ni ŵatite, “Mundu ju akwachisya ŵandu ŵapopelele Akunnungu pangagakuya Malajisyo ga Akunnungu gaŵapele che Musa.”
14 En rétt í því er Páll ætlaði að fara að verja mál sitt, sneri Gallíón sér að ákærendum hans og sagði: „Takið eftir, Gyðingar! Ef þessi málshöfðun væri vegna einhvers glæpsamlegs athæfis, þá væri ég skyldugur að hlusta á ykkur.
Che Paolo akanaŵe kuŵecheta, che Galio ŵaasalile Ŵayahudi, “Mpilikanile ŵanyamwe Ŵayahudi! Ikaliji isyene mundu ju aleŵile pane atesile yangalumbana ngampilikanichisye.
15 En fyrst þetta er aðeins þras um merkingu og túlkun ýmissa orða í ykkar heimskulegu lögum, þá er það ykkar mál. Ég kem ekki nálægt slíku!“
Nambo iŵaga makani ga gali gankati maloŵe ni meena ni malajisyo genu, nlamule mwachinsyene. Uneji ngangusaka kuŵa jwakulamula jwa indu yo!”
16 Síðan rak hann þá alla út úr réttarsalnum.
Nipele ŵaaŵinjile ŵanyawo akopoche pa nkungulu.
17 Þá réðist múgurinn á Sósþenes, nýja samkomuhússtjórann, og barði hann fyrir utan réttarsalinn, en Gallíón gaf því engan gaum.
Ni ŵandu wose ŵankamwile che Sositene juŵaliji jwankulu jwa nyuumba ja kupopelela jila ni ŵamputile palapala paujo pa nkungulu ula. Nambo che Galio nganaikosya yeleyo.
18 Eftir þetta dvaldist Páll enn nokkra daga í borginni. Síðan kvaddi hann hina kristnu og sigldi til Sýrlands ásamt Priskillu og Akvílasi. Í Kenkreu lét Páll klippa sig að sið Gyðinga – var það vegna þess heits sem hann hafði gefið.
Che Paolo ŵatemi ni ŵandu ŵakunkulupilila Che Yesu ŵala ku Kolinto ko moŵa gamajinji. Nipele ŵaalanjile, ŵakwesile ngalaŵa pamo ni che Pilisila ni che Akila ni kwaula ku Silia. Paŵaiche ku Kenkelea, che Paolo ŵamyosile umbo syao mu ntwe ligongo ŵataŵile nasili.
19 Þegar komið var til hafnar í Efesus skildi hann okkur eftir um borð, en fór sjálfur í land til að ræða við Gyðinga í samkomuhúsi þeirra.
Ni ŵaiche ku Efeso, kweleko che Paolo ŵalesile che Pilisila ni che Akila, ŵajinjile mu nyuumba ja kupopelela ni kutanda kuusyausyana ni Ŵayahudi.
20 Þeir báðu hann að staldra við nokkra daga, en hann sagðist engan tíma hafa.
Ŵandu ŵa pelepo ŵachondelele che Paolo atame pamo ni ŵandu wo moŵa gamajinji gane, nambo che Paolo nganasaka.
21 „Ég má til með að komast til Jerúsalem á hátíðina, “sagði hann, en hann lofaði þeim að koma seinna, ef Guð leyfði. Síðan sigldum við aftur af stað.
Nambo paŵalangaga ŵatite, “Chimuje sooni kukwenu Akunnungu asakaga.” Ni ŵakwesile mu ngalaŵa jekulungwa ni kutyoka mu Efeso mula.
22 Næsti viðkomustaður var Sesarea. Þaðan fór hann í heimsókn til safnaðarins í Jerúsalem en síðan var siglt til Antíokkíu.
Che Paolo paŵaiche ku Kaisalia, ŵajawile ku Yelusalemu kukuukomasya mpingo wa ŵandu ŵakunkulupilila Kilisito ŵa kweleko, nipele ŵatuluchile ku Antiokia.
23 Þegar hann hafði dvalist þar um hríð, fór hann aftur til Litlu-Asíu. Hann ferðaðist um Galatíu og Frýgíu, heimsótti þar kristna söfnuði og uppörvaði þá.
Che Paolo ŵatemi kweleko moŵa kanandipe ni ŵatandite ulendo achipitilaga ku Galatia ni ku Filigia achalimbisyaga mitima ŵandu wose ŵakwakuya Che Yesu.
24 Um þessar mundir var Gyðingur einn, Apollós að nafni, nýkominn til Efesus frá Alexandríu í Egyptalandi. Hann var mjög Biblíufróður og sannfærandi predikari.
Nipele Myahudi jumo liina lyakwe che Apolo mundu jwa ku Alekisandilia, ŵaiche ku Efeso. Mundu ju ŵaliji jwakuŵecheta uchenene ni juŵagamanyililaga Malembelo ga Akunnungu.
25 Hann hafði fengið fræðslu um trúna, var brennandi af áhuga og kenndi í krafti heilags anda um Jesú, en þekkti þó aðeins skírn Jóhannesar. Hann predikaði djarflega og af miklum áhuga í samkomuhúsinu. Eitt sinn voru Priskilla og Akvílas stödd þar þegar Apollós var að predika og það var kröftug ræða. Að ræðunni lokinni töluðu þau við hann og skýrðu enn rækilegar fyrir honum trúna á Drottin.
Mundu ju ŵajiganyikwe litala lya Ambuje ni mu mbumu ŵachalilaga kusala ngani si Che Yesu, ŵajiganyisye chenene ngani si Che Yesu namuno ŵaumanyilile ubatiso u che Yohana pe.
Che Pilisila ni che Akila paŵampilikene mundu jo ali nkuŵecheta mu nyuumba ja kupopelela pangajogopa, ŵanjigele kumangwao ni kunjiganya Litala lya Akunnungu kwa uchenene nnope.
27 Apollós hafði áhuga á að fara til Grikklands og þegar hinir trúuðu fréttu það, hvöttu þeir hann eindregið. Þeir skrifuðu bréf til þeirra sem þar voru kristnir og báðu þá að taka vel á móti honum. Þegar hann kom til Grikklands notaði Guð hann til mikils gagns í söfnuðunum.
Che Apolo paŵasachile kwaula ku Akaya, ŵandu ŵakunkulupilila Che Yesu ŵa ku Efeso ŵanlimbisye ntima ni kwalembela ŵakulijiganya ŵa ku Akaya kuti ampochele. Che Apolo paŵaiche kweleko, Akunnungu ŵankamuchisye mu upile wao, ni ŵakombwele kwakamusya nnope ŵandu ŵakunkulupilila Che Yesu,
28 Í opinberum rökræðum gerði hann alla Gyðinga orðlausa og sannaði út frá Gamla testamentinu að Jesús væri Kristur.
kwa ukombole wao wa kuŵecheta ŵapundile Ŵayahudi paujo pa ŵandu achalosyaga Mmalembelo ga Akunnungu kuti Che Yesu ali Kilisito.

< Postulasagan 18 >