< 2 Jóhannesarbréf 1 >
1 Frá Jóhannesi, öldungi kirkjunnar. Til hennar, sem Guð útvaldi, og barna hennar, sem ég og allir aðrir í kirkjunni elska af hjarta.
Izaho loholona mamangy an’ itompokovavy voafidy sy ny zanany, izay tiako amin’ ny fahamarinana (ary tsy izaho ihany, fa izay rehetra mahalala ny marina koa)
2 Við höldum fast við sannleikann (aiōn )
noho ny fahamarinana izay mitoetra ato anatintsika sady ho ato amintsika mandrakizay: (aiōn )
3 og því mun Guð, faðirinn, og sonur hans, Jesús Kristur, blessa okkur með miskunn sinni og friði, sannleika og elsku.
ho amintsika ny fahasoavana sy ny famindram-po ary ny fiadanana avy amin’ Andriamanitra Ray sy Jesosy Kristy, Zanaky ny Ray, amin’ ny fahamarinana sy ny fitiavana.
4 Það var mjög ánægjulegt að hitta nokkur barna þinna hér og sjá að þau lifa lífinu eins og ætlast er til, í fylgd með sannleikanum og hlýðni við boð Guðs.
Faly indrindra aho, satria misy hitako ny zanakao sasany mandeha amin’ ny fahamarinana araka ny nandraisantsika didy tamin’ ny Ray.
5 Kæru vinir, ég minni ykkur alvarlega á gamla boðorðið sem Guð gaf okkur þegar í öndverðu: Kristnir menn eiga að elska hver annan.
Ary mangataka aminao aho ankehitriny, tompokovavy, tsy toy ny manoratra didy vaovao aminao, fa ilay nananantsika hatramin’ ny voalohany ihany, dia aoka hifankatia isika.
6 Ef við elskum Guð gerum við það sem hann býður okkur – í upphafi sagði hann okkur að elska hvert annað.
Ary izao no fitiavana, dia ny handehanantsika araka ny didiny. Izany no didy, tahaka ny efa renareo hatramin’ ny taloha ihany, dia ny handehananareo aminy.
7 Gætið ykkar á falsleiðtogum – og nóg er af þeim – sem trúa því ekki að Jesús Kristur hafi komið til jarðarinnar sem maður í líkama, eins og þeim, sem við höfum. Slíkir menn eru í andstöðu við sannleikann og einnig við Krist.
Fa maro ny mpamitaka efa lasa any amin’ izao tontolo izao, dia ireny tsy manaiky fa efa tonga tamin’ ny nofo Jesosy Kristy. Izy no mpamitaka sy antikristy.
8 Gætið þess að verða ekki eins og þeir, því að þá glatið þið því, sem þið hafið þegar öðlast í samfélaginu við Guð. Látið ekkert koma í veg fyrir að þið fáið full laun frá Drottni.
Mitandrema ianareo, fandrao mahavery izay namonoanay tena, fa mba handraisanareo valim-pitia tanteraka.
9 Ef þið farið út fyrir kenningu hans, snúið þið baki við Guði, en ef þið hlýðið orðum Krists, eigið þið samfélag við Guð, já, bæði föðurinn og soninn.
Izay rehetra mitarika nefa tsy mitoetra ao amin’ ny fampianaran’ i Kristy, dia tsy manana an Andriamanitra. Izay mitoetra ao amin’ ny fampianarana, dia izy no manana ny Ray sy ny Zanaka.
10 Ef einhver, sem ekki trúir orðum Krists, kemur til þess að uppfræða ykkur, þá bjóðið honum hvorki inn á heimili ykkar né hvetjið hann á nokkurn hátt,
Raha misy olona mankeo aminareo ka tsy mitondra izao fampianarana izao, aza mampiantrano azy na miarahaba azy akory;
11 því að ef þið gerið það, þá verðið þið þátttakendur í illverkum hans.
fa izay miarahaba azy dia miombona amin’ ny ratsy ataony.
12 Ég hefði gjarnan viljað segja ýmislegt fleira, en ég ætla ekki að gera það í þessu bréfi. Ég vona að ég geti fljótlega komið til ykkar og þá getum við rætt saman og átt góðar stundir.
Manana zavatra maro hosoratana aminareo aho, nefa tsy tiako hatao amin’ ny taratasy sy ny ranomainty izany; fa manantena ho tonga atỳ aminareo aho ka hiteny mifanatrika, mba ho tanteraka ny fifalianareo.
13 Börn systur þinnar – en hún er líka Guðs barn – biðja að heilsa þér. Jóhannes
Ny zanaky ny rahavavinao voafidy manao veloma anao.