< 1 Tímóteusarbréf 6 >
1 Kristnir þrælar eiga að vinna vel fyrir eigendur sína og bera virðingu fyrir þeim – látum engan komast upp með að segja að kristið fólk sé lélegt til vinnu! Látum hvorki nafn Guðs né boðskap hans verða fyrir lasti í þessu sambandi.
Qulluq boyunturuq astida bolghanlarning hemmisi öz xojayinlirini her terepte hörmetlisun. Shundaq qilghanda, Xudaning nami we Uning telimining haqaretke uchrishidin saqlan’ghili bolidu.
2 Ef eigandi þrælanna er kristinn, þá er það ekki þrælunum tilefni til að svíkjast um, heldur ættu þeir að vinna af enn meira kappi, því að þannig hjálpa þeir kristnum meðbróður. Allt þetta skaltu kenna, Tímóteus, og hvetja fólk til að fara eftir því.
Xojayinliri étiqadchi bolsa, qulliri: «Biz hemmimiz oxshashla qérindashlarghu» dep, ulargha hörmetsizlik qilmisun. Eksiche, ulargha téximu estayidil xizmet qilsun. Chünki ularning yaxshi xizmitidin behrimen bolidighanlar del sadiq étiqadchilar hem söyümlük bendilerdur. Sen bu telimlerni ögetkin we jékiligin.
3 Vera má að sumir hafni þessu en það er sannleikur þrátt fyrir það. Þetta er hin heilnæma kenning Drottins Jesú Krists og hún er undirstaða alls guðrækilegs lífernis. Þeir sem hafna henni, sýna þar með stolt sitt og heimsku.
Oxshimighan telimlerni terghib qilghan we saghlam sözlerni (yeni Rebbimiz Eysa Mesihning heq sözlirini), shundaqla ixlasmenlikke yétekleydighan telimni qobul qilmighan kishi bolsa,
4 Þeir lenda í endalausum þrætum um skýringar á orðum Krists og vekja deilur, öfund og reiði, sem svo endar í skömmum, klögumálum og tortryggni.
undaqlar deweqe körenglep ketken, héchnéme chüshenmeydighan kishilerdindur. Ular niza-munazire peyda qilishqa we gep talishishqa hérismen; bundaq ishlardin hesetxorluq, jédel-majira, töhmet, rezil gumanxorluq hasil bolidu,
5 Hugsanir þessara orðháka eru myrkvaðar synd og þeir kunna ekki að segja satt. Fyrir þeim er trúin aðeins leið til fjár og frama. Forðastu slíka menn.
hemde niyiti chirikleshken, heqiqettin mehrum bolghan kishiler arisida daimliq sürkilish keltürüp chiqiridu. Bundaq kishiler ixlasmenlikni payda-tapawetning bir yoli dep qaraydu.
6 Hefur þú áhuga á að verða ríkur? Þú ert ríkur, ef þú óttast Guð og ert nægjusamur.
Derweqe, [Xudagha] ixlasmen we razimen bolush ghayet zor paydidur.
7 Ekki höfum við neitt með okkur þegar við komum í þennan heim og við tökum ekki eina einustu krónu með okkur þegar við deyjum.
Chünki biz bu dunyagha héchnéme élip kelmiduq, shuningdek uningdin héchnéminimu élip kételmeymiz.
8 Verum því ánægð ef við höfum í okkur og á.
Shunga, yémek-ichmek we kiyim-kéchik yéterlik bolsila bulardin qanaet qilimiz.
9 Þeir sem ríkir vilja verða, leiðast auðveldlega út í alls konar vitleysu, ef þeir halda að þar sé gróðavon og þannig hafa margir glatað sálarheill sinni.
Lékin bay bolushni oylaydighanlar bolsa haman azdurulushlargha uchrap, tuzaqqa we shundaqla insanlarni weyranchiliqqa we halaketke chöktüridighan nurghun exmiqane hem ziyanliq arzu-heweslerning ilkige téyilip kétidu.
10 Fégræðgin er upphaf margra synda og peninganna vegna hafa sumir snúið baki við Guði og lent í ógöngum.
Chünki pulpereslik herxil rezilliklerning yiltizidur. Beziler buninggha intilishi bilen étiqadtin chetnep, özlirini nurghun derd-qayghular bilen sanjidi.
11 Kæri Tímóteus, þú ert Guðs maður! Forðastu allt illt, en snúðu þér í staðinn að því sem rétt er og gott. Lærðu að treysta Guði og elska aðra menn, og vertu þolinmóður og ljúfur.
Emma sen, ey Xudaning adimi, bundaq ishlardin yiraq qach; heqqaniyliq, ixlasmenlik, ishench-étiqad, méhir-muhebbet, sewr-taqet we mömin-mulayimliqni intilip qoghla.
12 Manstu hve djarfur þú varst þegar þú játaðir í margra votta viðurvist að þú hefðir eignast eilífa lífið? Haltu fast í það, því að það var Guð sem gaf þér það. (aiōnios )
Étiqadtiki güzel küreshte küchep küresh qil. Menggülük hayatni ching tutqin. Sen del buninggha chaqirilding hemde uning yolida nurghunlighan guwahchilar aldida bu étiqadning güzel shahitliqini qilding. (aiōnios )
13 Nú skipa ég þér, þar sem þú stendur frammi fyrir augliti Guðs, sem gefur öllu líf, og frammi fyrir Kristi Jesú, sem óhræddur bar fram játningu sína frammi fyrir Pontíusi Pílatusi.
Hemmige hayatliq bériwatqan Xudaning aldida, shundaqla Pontius Pilatus aldida güzel shahitliqni qilip guwahliq bergen Mesih Eysaning aldida sanga shuni tapilaymenki,
14 Framkvæm þú allt það sem Guð bauð þér að gera, svo að enginn geti fundið neitt að þér eða bent á óheiðarleika í fari þínu, allt þar til Jesús Kristur kemur aftur.
Rebbimiz Eysa Mesih qayta ayan bolghuche, [Xudaning] bu emrige héch qusursiz we daghsiz emel qilghin.
15 Þá mun Guð láta Krist birtast í dýrð sinni – hann, hinn sæla og máttuga Guð, konung konunganna, Drottin allra drottna,
16 hinn ódauðlega, sem býr í ljósi sem enginn fær nálgast. Enginn maður hefur nokkru sinni séð hann, né mun heldur sjá. Hans er mátturinn, dýrðin og valdið um aldir alda. Amen. (aiōnios )
Uning ayan bolushini waqit-saiti kelgende birdinbir menggü ölmigüchi, insan yéqinlishalmaydighan nur ichide yashaydighan, héchkim körmigen we körelmeydighan mubarekleshke layiq bolghan birdinbir Hökümran, yeni padishahlarning Padishahi, reblerning Rebbi emelge ashuridu. Uninggha izzet-hörmet we ebedil’ebed küch-qudret bolghay, amin! (aiōnios )
17 Segðu þeim sem ríkir eru að forðast allan hroka og ekki treysta á peningana, því að þeir eyðast. Segðu þeim heldur að hrósa sér af Guði og setja traust sitt á hann, því að hann veitir okkur fúslega allt sem við þörfnumst. (aiōn )
Bu zamanda bay bolghanlargha meghrurlanmasliqni, tayan’ghusiz ötkünchi bayliqqa emes, belki biz behrimen bolushqa hemmini bizge séxiyliq bilen tolup tashqan halda teminligüchi Xudagha tayinip ümid baghlashni tapilighin; (aiōn )
18 Segðu þeim að nota peningana til þess sem gott er. Menn þessir ættu að vera ríkir af góðum verkum og gefa með glöðu geði, þeim sem þurfandi eru – vera reiðubúnir að deila með öðrum því sem Guð hefur gefið þeim.
ulargha yaxshi emellerni qilishta [heqiqiy] bay bolunglar, xeyr-saxawetlik ishlarda merd, bashqilar bilen ortaq behrlinishke qoli ochuq bolunglar dep tapilighin.
19 Þannig gætu þeir safnað sér varanlegum fjársjóði á himnum og það er eina örugga fjárfestingin, ef eilífðin er höfð í huga! Þar að auki eiga þeir svo að lifa ávaxtaríku trúarlífi hér á jörðinni.
Ular bundaq qilghanda, heqiqiy hayatni tutush üchün kélechekte özlirige puxta bir asas-ul bolidighan bir xezine topliyalaydu.
20 Kæri Tímóteus, láttu ekki dragast að gera það sem Guð hefur falið þér. Sumir stæra sig af þekkingu sinni, en opinbera þar með fáfræði sína. Forðastu heimskulegar deilur við slíka menn.
Ey Timotiy, sanga amanet qilin’ghan [heqiqetlerni] qoghda. Özüngni ixlassiz, quruq geplerdin hemde atalmish ilimning talash-tartishliridin néri tutqin.
21 Sumir þeirra hafa týnt því sem mestu máli skiptir í lífinu: Þekkingunni á Guði. Náð Guðs sé með þér. Páll
Beziler mushundaq bimene [ilimge] égimen dep jakarlap, étiqadtin chetnidi. Méhir-shepqet silerge yar bolghay!