< 1 Tímóteusarbréf 5 >
1 Gættu þess að ávíta aldrei roskinn mann harðlega en fræddu hann með hógværð og virðingu, eins og hann væri faðir þinn. Unga menn skaltu áminna sem elskaða bræður,
You may not rebuke an elder, but exhort [him] as a father, younger persons as brothers,
2 aldraðar konur sem mæður, stúlkur sem systur og gættu þess að hugur þinn sé hreinn gagnvart þeim.
aged women as mothers, younger ones as sisters—in all purity;
3 Ef ekkjur hafa engan til að sjá fyrir sér, þá á söfnuðurinn að sýna þeim kærleika og annast þær.
honor widows who are really widows;
4 Ef þær hins vegar eiga börn eða barnabörn, þá ber þeim skylda til að annast þær. Því að kærleikurinn á að eiga upphaf sitt á heimilunum og birtast í aðstoð við foreldrana, það er vilji Guðs.
and if any widow has children or grandchildren, let them first learn to show piety to their own house, and to give back a repayment to the parents, for this is right and acceptable before God.
5 Söfnuðurinn á að annast fátækar ekkjur, sem engan eiga að, sem treysta Guði og lifa bænalífi.
And she who is really a widow and desolate, has hoped on God, and remains in the supplications and in the prayers night and day,
6 Hins vegar ber söfnuðinum ekki skylda til þess, ef þær nota tíma sinn til að rápa um og segja slúðursögur, sjálfum sér til gamans en jafnframt til tjóns.
but she given to luxury [while] living has died;
7 Þetta skaltu hafa fyrir reglu í söfnuði þínum, og í kirkju Krists yfirleitt, svo að menn viti hvað rétt er og fari eftir því.
and charge these things, that they may be blameless;
8 Ef einhver neitar að hjálpa ættingjum sínum sem eru hjálpar þurfi, og þá sérstaklega ef um fjölskyldumeðlimi hans er að ræða, þá hefur hann engan rétt á að kalla sig kristinn. Slíkur maður er verri en heiðingi!
and if anyone does not provide for his own, and especially for those of the household, he has denied the faith, and he is worse than an unbeliever.
9 Ekkja sem óskar eftir að vera á framfæri safnaðarins verður að minnsta kosti að hafa náð sextugsaldri og hafa aðeins verið gift einu sinni.
A widow—do not let her be enrolled under sixty years of age, having been a wife of one husband,
10 Hún verður að hafa gott orð á sér meðal fólks vegna góðra verka. Hefur hún alið börnin sín vel upp, verið gestrisin og þjónað trúsystkinum sínum? Hefur hún hjúkrað slösuðum og sjúkum, verið vingjarnleg og hjálpfús?
being testified to in good works: if she brought up children, if she entertained strangers, if she washed holy ones’ feet, if she relieved those in tribulation, if she followed after every good work;
11 Ungar ekkjur ætti ekki að taka í þennan sérstaka hóp, því að þær munu líklega áður en langt um líður, gifta sig á ný
and be refusing younger widows, for when they may revel against the Christ, they wish to marry,
12 og rjúfa þannig heitið sem þær gáfu Kristi.
having judgment, because they cast away the first faith,
13 Þær munu venja sig á iðjuleysi og rápa milli húsa til að segja nýjustu „söguna“og hnýsast í einkamál annarra.
and also at the same time, they learn [to be] idle, going around the houses; and not only idle, but also tattlers and busybodies, speaking things they should not;
14 Ég álít því að betra sé fyrir þessar ungu ekkjur að gifta sig á ný, eignast börn og hugsa um sitt eigið heimili, því að þá mun enginn hafa ástæðu til að klaga þær fyrir neitt.
I intend, therefore, younger ones to marry, to bear children, to be mistress of the house, to give no occasion to the opposer of reviling;
15 Þetta segi ég, því ég er hræddur um að þær hafi nú þegar villst burt frá söfnuðinum og látið Satan leiða sig afvega.
for some already turned aside after Satan.
16 Ég minni þig aftur á að ættingjum ber sjálfum að annast þær ekkjur, sem þeim eru skyldar, en ekki að koma því yfir á söfnuðinn. Söfnuðurinn á að geta notað eigið fé til að aðstoða ekkjur, sem eru raunverulegir einstæðingar og eiga hvergi höfði sínu að að halla.
If any believing man or believing woman has widows, let them relieve them, and do not let the assembly be burdened, that it may relieve those [who are] really widows.
17 Prestar og forstöðumenn sem vinna störf sín vel, skulu hafðir í miklum metum og fá þau laun sem þeir þurfa, sérstaklega þeir sem leggja hart að sér við predikun og uppfræðslu.
Let them, the well-leading elders, be counted worthy of double honor, especially those laboring in word and teaching,
18 Um þetta segir Biblían: „Bittu ekki fyrir munninn á uxanum meðan hann þreskir kornið, heldur leyfðu honum að éta meðan hann vinnur.“Og á öðrum stað: „Verður er verkamaður launa sinna.“
for the Writing says, “You will not muzzle an ox treading out,” and, “Worthy [is] the workman of his reward.”
19 Taktu ekki mark á því þótt einhver kvarti út af safnaðarleiðtoganum, nema þá að aðrir tveir eða þrír beri einnig vitni gegn honum.
Do not receive an accusation against an elder, except on two or three witnesses.
20 Og hafi hann syndgað í raun og veru, þá skal hann ávítaður frammi fyrir öllum söfnuðinum, svo að enginn fari að dæmi hans.
Reprove those sinning before all, that the others may also have fear;
21 Ég brýni alvarlega fyrir þér, og það frammi fyrir augliti Guðs og Drottins Jesú Krists og heilagra engla, að fara eftir þessu, hvort sem viðkomandi leiðtogi er sérstakur vinur þinn eða ekki. Hér verður eitt yfir alla að ganga.
I fully testify, before God and the Lord Jesus Christ, and the chosen messengers, that you may keep these things, without prejudging, doing nothing by partiality.
22 Flýttu þér aldrei að velja prest eða safnaðarleiðtoga, því að vera kann að þú þekkir ekki syndir hans og þá gætu menn haldið að þú takir þær ekki svo alvarlega. Gættu þess vandlega að þú flækist ekki í syndir annarra.
Be quickly laying hands on no one, nor be having fellowship with [the] sins of others; be keeping yourself pure;
23 Drekktu ekki einungis vatn, heldur líka dálítið af víni, því það mun hafa góð áhrif á meltinguna hjá þér.
no longer be drinking water, but be using a little wine, because of your stomach and of your frequent sicknesses;
24 Mundu að sumir menn lifa syndugu lífi, og það í allra augsýn en sumar syndir sjást ekki og dómsdagurinn einn mun leiða þær í ljós.
the sins of certain men are evident beforehand, leading before to judgment, but some also they follow after;
25 Á sama hátt eru sum góðverk augljós, en um önnur veit enginn fyrr en löngu síðar.
in like manner the right works are also evident beforehand, and those that are otherwise are not able to be hid.