< 1 Tímóteusarbréf 2 >
1 Hér koma svo fyrirmæli mín: Gættu þess að beðið sé fyrir öllum mönnum. Biðjið Guð að miskunna þeim og þakkið honum fyrir það sem hann mun gera fyrir þá.
Молю убо прежде всех творити молитвы, моления, прошения, благодарения за вся человеки,
2 Þannig skaltu biðja fyrir konungum og öllu fólki í valdastöðum, eða sem hefur mikla ábyrgð, svo að við fáum að lifa heiðvirðu lífi í friði og ró og iðka trú okkar.
за царя и за всех, иже во власти суть, да тихое и безмолвное житие поживем во всяцем благочестии и чистоте:
3 Slíkt er gott og velþóknanlegt Guði, frelsara okkar,
сие бо добро и приятно пред Спасителем нашим Богом,
4 því hann vill að allir frelsist og læri að þekkja sannleikann.
Иже всем человеком хощет спастися и в разум истины приити.
5 En sannleikurinn er þessi: Það er aðeins til einn Guð og sá sem vísar mönnunum veginn til hans er maðurinn Jesús Kristur,
Един бо есть Бог, и един ходатай Бога и человеков, человек Христос Иисус,
6 – þess vegna gaf hann líf sitt í dauðann fyrir mannkynið. Þetta er boðskapurinn, sem Guð flutti heiminum, þegar rétti tíminn kom.
давый Себе избавление за всех: свидетелство времены своими,
7 Síðan var ég valinn – og ég segi satt frá – til að vera sendiboði og þjónn Guðs, flytja heiðingjunum þennan sannleika og boða þeim áform Guðs um það hvernig við frelsumst fyrir trú.
в неже поставлен бых аз проповедник и Апостол, истину глаголю о Христе, не лгу, учитель языков в вере и истине.
8 Samkvæmt þessu vil ég að karlmenn alls staðar, biðjist hvarvetna fyrir og lyfti heilögum höndum í bæn til Guðs, án reiði og þrætu.
Хощу убо, да молитвы творят мужие на всяцем месте, воздеюще преподобныя руки без гнева и размышления:
9 Sama er að segja um konurnar. Þær eiga að vera hæglátar, næmar á góða siði og snyrtilegan klæðaburð. Trúaðar konur eiga að vekja athygli fyrir hlýleik og góða framkomu en ekki hárgreiðslu, skartgripi eða dýran klæðnað.
такожде и жены во украшении лепотнем, со стыдением и целомудрием да украшают себе не в плетениих, ни златом, или бисерми, или ризами многоценными,
но, еже подобает женам обещавающымся благочестию, делы благими.
11 Konur ættu að hlusta og læra í kyrrþey og auðmýkt.
Жена в безмолвии да учится со всяким покорением:
12 Ég leyfi konum ekki að uppfræða karlmenn eða taka sér vald yfir þeim. Þær eiga að vera kyrrlátar.
жене же учити не повелеваю, ниже владети мужем, но быти в безмолвии.
13 Hvers vegna? Vegna þess að fyrst skapaði Guð Adam en síðan Evu.
Адам бо прежде создан бысть, потом же Ева:
14 Og ekki var það Adam sem lét blekkjast af Satan, heldur Eva og afleiðingin var syndin.
и Адам не прельстися, жена же прельстившися, в преступлении бысть:
15 En Kristur fæddist inn í þennan heim og hann mun frelsa sálir kvenna, ef þær treysta honum og lifa hógværu lífi í helgun og kærleika.
спасется же чадородия ради, аще пребудет в вере и любви и во святыни с целомудрием.