< 1 Pétursbréf 2 >
1 Burt með allt hatur úr hugum ykkar! Látið ykkur ekki nægja að aðrir haldi að þið séuð kærleiksrík! Látið óheiðarleika og öfundsýki lönd og leið og hættið að baktala náungann.
Niin pankaat pois nyt kaikki pahuus ja kaikki petos, ja ulkokullaisuus ja kateus, ja kaikki panetus,
2 Ef þið hafið fengið að kynnast góðvild og kærleika Drottins, biðjið þá um meira af slíku – rétt eins og ungbarnið sem sækist eftir meiri mjólk – svo að þið vaxið og styrkist í Drottni.
Ja halaitkaat sitä terveellistä sanan rieskaa, niinkuin äsken-syntyneet lapsukaiset, että te sen kautta kasvaisitte.
Jos te muutoin maistaneet olette, että Herra on suloinen,
4 Komið til Krists, hins lifandi kletts, sem Guð byggir á. Þótt menn hafi hafnað honum er hann óumræðilega dýrmætur í augum Guðs og Guð hefur tekið hann fram yfir alla aðra.
Jonka tykö te myös tulleet olette niinkuin elävän kiven tykö, joka kyllä ihmisiltä hyljätty on, mutta Jumalalta valittu, kallis.
5 Nú eruð þið orðin að lifandi hleðslusteinum, sem Guð notar í byggingu sína og meira en það, þið eruð helguð honum til prestsþjónustu. Gangið því fram fyrir Guð – þið eruð velkomin vegna þess sem Jesús hefur gert – og fórnið honum því sem honum fellur vel.
Ja myös te, niinkuin elävät kivet, rakentakaat teitänne hengelliseksi huoneeksi ja pyhäksi pappeudeksi uhraamaan hengellisiä uhreja, jotka Jumalalle Jesuksen Kristuksen kautta otolliset ovat.
6 Um þetta segir Biblían: „Sjá ég sendi Krist sem hinn dýrmæta og útvalda hornstein í kirkju mína. Þennan stein hef ég valið af mikilli kostgæfni og þeir, sem honum treysta, munu aldrei verða fyrir vonbrigðum.“
Sentähden on myös Raamatussa: katso, minä panen Zioniin valitun kalliin kulmakiven: joka uskoo hänen päällensä, ei hän suinkaan tule häpiään.
7 Ykkur, sem trúið, er hann mjög dýrmætur, en þeim, sem hafna honum, er hann einskis virði. Þessu lýsir Biblían svo: „Steinninn, sem byggingameistararnir höfnuðu, er orðinn að hornsteini, mikilvægasta steini byggingar minnar, þeim er mestrar virðingar nýtur.“
Teille siis, jotka nyt uskotte, on hän kallis; mutta uskottomille on se kivi, jonka rakentajat hyljänneet ovat, kulmakiveksi tullut, ja loukkauskiveksi, ja pahennuksen kallioksi,
8 Biblían segir enn fremur: „Um þennan stein munu sumir hrasa. Hann er kletturinn, sem þeim verður að falli.“Þeir munu hrasa vegna þess að þeir vilja hvorki hlusta á orð Guðs né hlýða því og þess vegna hlýtur að fylgja sú hegning að þeir falli.
Nimittäin niille, jotka itsensä sanaan loukkaavat, ja ei sitä usko, johonka he myös asetetut olivat.
9 En þið eruð ekki þannig, því að sjálfur Guð hefur valið ykkur. Þið eruð prestar hins æðsta konungs. Þið eruð heilög og hrein. Þið eruð þjóð Guðs, hans eigið fólk. Þið eigið að segja öðrum hvernig Guð kallaði ykkur út úr myrkrinu og inn í undursamlegt ljós sitt.
Mutta te olette valittu suku, kuninkaallinen pappeus, pyhä kansa, omaisuuden kansa, ilmoittamaan sen voimaa, joka teitä pimeydestä ihmeelliseen valkeuteensa kutsunut on,
10 Áður voruð þið einskis nýt, en nú eruð þið fólk Guðs. Áður voru þið fáfróð um gæsku Guðs, en nú hefur hún breytt lífi ykkar.
Jotka ette muinen kansa olleet, mutta nyt olette Jumalan kansa: jotka ette muinen armossa olleet, mutta nyt te armossa olette.
11 Kæru vinir, þið eruð aðeins gestir á þessari jörð, því að hið raunverulega heimili ykkar er á himnum. Þess vegna bið ég ykkur að forðast allar illar nautnir þessa heims, því að þær spilla hjörtum ykkar.
Rakkaat veljet! minä neuvon teitä, niinkuin outoja ja muukalaisia: välttäkäät lihallisia himoja, jotka sotivat sielua vastaan,
12 Gætið þess hvernig þið hegðið ykkur meðal nágranna ykkar, sem ekki eru frelsaðir, svo að þeir lofi Guð fyrir góðverk ykkar á þeirri stund er Guð vitjar þeirra, enda þótt þeir tortryggi ykkur nú og tali illa um ykkur.
Ja pitäkäät hyvä meno pakanain seassa, että ne, jotka teitä panettelevat niinkuin pahointekijöitä, näkisivät teidän hyvistä töistänne ja kiittäisivät Jumalaa etsikon päivänä.
13 Hlýðið Drottins vegna lögunum sem yfirvöldin setja, bæði þeim sem konungurinn setur sem æðsti maður ríkisins
Sentähden olkaat alamaiset kaikelle inhimilliselle säädylle Herran tähden, olisko se kuninkaalle, niinkuin ylimmäiselle,
14 og einnig þeim sem embættismenn konungsins setja, því að þeim ber, sem fulltrúum hans, að refsa öllum sem lögin brjóta, en jafnframt að heiðra þá sem rétt gera.
Taikka päämiehille, niinkuin niille, jotka häneltä lähetetyt ovat pahointekiöille rangaistukseksi ja hurskaille kiitokseksi.
15 Guð vill að líferni ykkar og breytni verði til þess að þagga niður í þeim, sem í fáfræði sinni fordæma fagnaðarerindið. Þessir menn vita ekki að hvaða gagni það gæti komið þeim, því að þeir hafa aldrei reynt kraft þess.
Sillä se on Jumalan tahto, että te hyvällä työllä tukitsette hulluin ja tyhmäin ihmisten suun,
16 Þið eruð frjálst fólk, en það táknar ekki að þið eigið að nota frelsi ykkar til að gera það sem rangt er, notið það einungis til þess sem er vilji Guðs.
Niinkuin vapaat, ja ei niin, että se vapaus olis niinkuin pahuuden peite, vaan niinkuin Jumalan palveliat.
17 Sýnið öllum virðingu og elskið alla kristna menn. Óttist Guð og hlýðið yfirvöldunum.
Olkaat kunnialliset jokaista kohtaan, rakastakaat veljiä, peljätkäät Jumalaa, kunnioittakaat kuningasta.
18 Þjónar, þið verðið að sýna húsbændum ykkar virðingu og gera það sem þeir segja ykkur – ekki aðeins þeim sem eru tillitssamir og góðir, heldur einnig hinum freku og ruddalegu.
Te palveliat! olkaat alamaiset kaikella pelvolla teidän isännillenne, ei ainoastaan hyville ja siveille, vaan myös tuimille.
19 Lofið Drottin, ef ykkur er refsað fyrir að gera það sem rétt er!
Sillä se on armo, jos joku omantuntonsa tähden Jumalan tykö vaivaa kärsii, ja syyttömästi kärsii.
20 „Hvers vegna?“spyrjið þið. Hver haldið þið að hrósi ykkur fyrir að sýna þolinmæði á stundu refsingar, ef þið eigið refsinguna skilið? Hafið þið hins vegar gert rétt, en þó verið barðir og tekið höggunum með þolinmæði, eruð þið Guði að skapi.
Sillä mikä kiitos se on, jos te pahain tekoinne tähden piestään, ja te kärsitte? Mutta kuin te hyvin teette ja kuitenkin vaivataan, ja te sen kärsitte, niin se on armo Jumalan edessä.
21 Þjáningar sem þessar, eru hluti þess sem Guð ætlaði ykkur að þola. Kristur þjáðist fyrir ykkur og hann er fyrirmynd ykkar; fetið í hans fótspor!
Sillä sitä varten olette te kutsutut, että Kristus myös kärsi meidän edestämme ja jätti meille esikuvan, että teidän pitää hänen askeleitansa noudattaman,
22 Hann syndgaði ekki og aldrei sagði hann ósatt.
Joka ei yhtään syntiä tehnyt eikä yhtään petosta ole hänen suustansa löydetty,
23 Væri honum hallmælt, svaraði hann aldrei í sömu mynt og ekki hótaði hann kvölurum sínum hefnd heldur lagði mál sitt í hendur Guðs, sem allt dæmir af réttvísi.
Joka ei kironnut, kuin häntä kirottiin, ei uhannut, kuin hän kärsi; mutta antoi hänelle koston, joka oikein tuomitsee;
24 Hann bar syndir okkar á sínum eigin líkama og dó fyrir þær á krossinum, svo að við gætum frelsast frá þeim og lifað guðrækilega upp frá því. Sárin hans læknuðu sárin okkar.
Joka meidän syntimme itse uhrasi omassa ruumiissansa puun päällä, että me synneistä pois kuolleet eläisimme vanhurskaudelle; jonka haavain kautta te olette terveiksi tulleet.
25 Þið voruð eins og lömb sem höfðu villst burt frá Guði, en nú hafið þið snúið aftur til þess hirðis, sem leiðir sálir ykkar og verndar ykkur gegn öllum hættum.
Sillä te olitte niinkuin eksyväiset lampaat, vaan nyt te olette palanneet teidän sieluinne paimenen ja piispan tykö.