< Zsoltárok 29 >
1 Dávid zsoltára. Adjatok az Úrnak, ti fejedelmeknek fiai, adjatok az Úrnak tiszteletet és dicséretet!
Þið englar Drottins, lofið hann í mætti hans og dýrð!
2 Adjátok az Úrnak neve tiszteletét, imádjátok az Urat szent ékességben.
Lofið hann í mikilleik dýrðar hans, þeirri dýrð er stafar af nafni hans. Tilbiðjið hann í helgum skrúða.
3 Az Úr szava zeng a vizek fölött, a dicsőség Istene mennydörög, az Úr ott van a nagy vizek felett.
Raust Drottins fyllir himininn, hún kveður við eins og þruma!
4 Az Úr szava erős; az Úr szava fenséges.
Rödd hans hljómar kröftuglega, hún hljómar af mikilleik og tign.
5 Az Úr szava czédrusokat tördel, összetöri az Úr a Libánon czédrusait is.
Hún fellir sedrustrén til jarðar og klýfur hin hávöxnu tré í Líbanon. Raust Drottins skekur fjöllin í Líbanon og hristir Hermonfjall.
6 És ugrándoztatja azokat, mint a borjút, a Libánont és a Szirjónt, mint a bivalyfiat.
Hans vegna hoppa þau um eins og ungir kálfar!
7 Az Úr szava tűzlángokat szór.
Rödd Drottins kveður við í eldingunni
8 Az Úr szava megrengeti a pusztát, megrengeti az Úr Kádesnek pusztáját.
og endurómar í eyðimörkinni sem nötrar endanna á milli.
9 Az Úr szava megborjaztatja a nőstény szarvasokat, lehántja az erdőket, és az ő hajlékában mindene azt mondja: dicső!
Raust Drottins skekur skógartrén, feykir burt laufi þeirra og lætur hindirnar bera fyrir tímann. Allir þeir sem standa í helgidómi hans segja: „Dýrð! Já, dýrð sé Drottni!“
10 Az Úr trónolt az özönvíz felett; így trónol az Úr, mint király, mindörökké.
Flóðið mikla var ógurlegt, en Drottinn er enn meiri! Og enn birtir hann mátt sinn og kraft.
11 Az Úr ad erőt népének, az Úr megáldja népét békességgel.
Hann mun veita lýð sínum styrkleik og blessa hann með friði og velgengni.