< תהילים 124 >

שיר המעלות לדוד לולי יהוה שהיה לנו-- יאמר-נא ישראל 1
Hefði það ekki verið Drottinn sem með okkur var þetta skulu allir í Ísrael játa – hefði það ekki verið Drottinn,
לולי יהוה שהיה לנו-- בקום עלינו אדם 2
þá hefðu óvinirnir gleypt okkur lifandi,
אזי חיים בלעונו-- בחרות אפם בנו 3
útrýmt okkur í heiftarreiði sinni.
אזי המים שטפונו-- נחלה עבר על-נפשנו 4
Við hefðum skolast burt á augabragði,
אזי עבר על-נפשנו-- המים הזידונים 5
horfið í strauminn.
ברוך יהוה-- שלא נתננו טרף לשניהם 6
Lofaður sé Drottinn, hann bjargaði okkur úr klóm þeirra.
נפשנו-- כצפור נמלטה מפח יוקשים הפח נשבר ואנחנו נמלטנו 7
Við sluppum eins og fugl úr snöru veiðimanns. Snaran gaf sig og við flugum burt!
עזרנו בשם יהוה-- עשה שמים וארץ 8
Hjálp okkar kemur frá Drottni sem skapaði himin og jörð.

< תהילים 124 >