< Filemon 1 >
1 Bulus, ɗan kurkuku saboda Kiristi Yesu, da kuma Timoti ɗan’uwanmu, Zuwa ga Filemon ƙaunataccen abokinmu da kuma abokin aikinmu,
Frá Páli, sem er í fangelsi fyrir að boða fagnaðarerindið um Jesú Krist, og frá bróður Tímóteusi. Til Fílemons, okkar kæra samstarfsmanns, og hinna trúuðu, sem koma saman á heimili þínu,
2 zuwa kuma ga Affiya’yar’uwarmu, zuwa kuma ga Arkiffus abokin famarmu, da zuwa kuma ga ikkilisiyar da take taruwa a gidanka.
til Appíu systur okkar og Arkippusar, sem berst fyrir málstað krossins eins og ég.
3 Alheri da salama daga Allah Ubanmu da kuma Ubangiji Yesu Kiristi, su kasance tare da ku.
Guð, faðirinn, og Drottinn Jesús Kristur blessi ykkur og gefi ykkur frið.
4 Kullum nakan gode wa Allahna sa’ad da nake tuna da kai cikin addu’o’ina,
Kæri Fílemon, ég þakka Guði í hvert sinn sem ég bið fyrir þér,
5 domin ina jin labari bangaskiyarka cikin Ubangiji Yesu da kuma ƙaunarka da kake yi saboda dukan tsarkaka.
því að ég hef heyrt um traust þitt til Drottins Jesú og kærleika þinn til hinna kristnu.
6 Ina addu’a ka zama mai ƙwazo cikin shaida bangaskiyarka, domin ka sami cikakken fahimta ta kowane abin da yake nagarin da muke da shi cikin Kiristi.
Ég bið þess að vitnisburður þinn nái hjörtum áheyrenda þinna og að þeir sjái hve auðugur þú ert að góðum verkum, í trúnni á Jesú Krist.
7 Ƙaunarka ta sa ni farin ciki ƙwarai ta kuma ƙarfafa ni, domin kai, ɗan’uwa, ka wartsake zukatan tsarkaka.
Kærleikur þinn, bróðir kær, hefur bæði glatt mig og huggað, því að góðvild þín hefur oft endurnært hjörtu þeirra sem tilheyra Guði.
8 Saboda haka, ko da yake cikin Kiristi ina iya yin ƙarfin hali in umarce ka ka yi abin da ya kamata,
Nú langar mig að biðja þig að gera mér greiða. Ég gæti að vísu krafið þig um þetta í nafni Jesú Krists, því að það er skylda þín. En ég elska þig og vil heldur fara bónarveginn, því ég er nú eins og ég er, hann Páll gamli, og sit þar að auki í fangelsi vegna Jesú Krists.
9 duk da haka ina roƙonka saboda ƙauna, na fi so in roƙe ka, ni Bulus tsoho, a yanzu kuma ga ni ɗan sarƙa saboda Kiristi Yesu.
10 Ina roƙonka saboda ɗana Onesimus, wanda ya zama ɗana yayinda nake cikin sarƙoƙi.
Bón mín er sú að þú hjálpir honum Onesímusi, barninu mínu, sem ég leiddi til Krists hér í fangelsinu.
11 Dā kam, ba shi da amfani a gare ka, amma yanzu ya zama da amfani a gare ka da kuma gare ni.
Onesímus (sem merkir „gagnlegur“) hefur ekki komið þér að miklu gagni upp á síðkastið, en nú ætlar hann að verða okkur báðum hjálplegur.
12 Ina aike shi yă koma gare ka, shi da yake zuciyata.
Ég sendi hann hér með aftur til þín, enda þótt hann sé mér sem hjartað úr brjósti mínu.
13 Na so in riƙe shi a wurina a madadinka domin yă taimake ni yayinda nake cikin sarƙoƙi saboda bishara.
Ég hefði svo gjarnan viljað hafa hann hjá mér á meðan ég sit í fangelsi fyrir að predika gleðiboðskapinn. Á þann hátt gætir þú létt undir með mér,
14 Sai dai ban so in yi kome ban da yardarka ba, domin kowane alherin da za ka yi, yă fito daga zuciyarka, ba na tilas ba.
en ég vildi ekki gera þetta án samþykkis þíns. Ég vil ekki þvinga þig til að hjálpa mér, heldur að þú gerir það af fúsum vilja.
15 Wataƙila abin da ya sa aka raba ka da shi na ɗan lokaci ƙanƙani shi ne don ka same shi da amfani (aiōnios )
Kannski getum við lýst því sem gerst hefur á þennan hátt: Hann strauk frá þér um stund, til þess síðan að geta verið hjá þér það sem eftir er. (aiōnios )
16 ba kamar bawa kuma ba, sai dai fiye da bawa, a matsayin ƙaunataccen ɗan’uwa. Shi ƙaunatacce ne sosai a gare ni amma a gare ka ya ma fi zama ƙaunatacce, kamar mutum da kuma kamar ɗan’uwa a cikin Ubangiji.
En nú er hann meira en þræll, hann er annað og miklu betra: Elskaður bróðir – þannig er hann í mínum augum. Framvegis verður hann þér miklu meira virði, því að hann er ekki einungis þjónn, heldur líka bróðir þinn í Kristi.
17 Saboda haka in ka ɗauke ni a kan ni abokin tarayya ne, sai ka marabce shi kamar yadda za ka marabce ni.
Fyrst ég er vinur þinn, taktu þá á móti honum eins og það væri ég sjálfur.
18 In ya yi maka wani laifi ko kuma yana riƙe maka wani bashi, sai ka mai da shi a kaina.
Hafi hann valdið þér tjóni á einhvern hátt eða haft eitthvað af þér, skrifaðu það þá á minn reikning, og ég skal endurgreiða þér. Ég, Páll, ábyrgist þetta persónulega og staðfesti það hér með eigin hendi, en ég skal ekki minnast á hve mikið þú skuldar mér. Sannleikurinn er sá að þú skuldar mér jafnvel fyrir þína eigin sál!
19 Ni, Bulus, nake rubuta wannan da hannuna. Zan biya ka, kada ma a yi zancen ranka da kake riƙe mini bashi.
20 Ina fata, ɗan’uwa, zan sami amfani daga gare ka cikin Ubangiji; ka wartsake zuciyata cikin Kiristi.
Já, kæri bróðir, gleddu mig með slíku kærleiksverki og hresstu hjarta mitt í Drottni.
21 Da tabbacin biyayyarka, ina rubuta maka, da sanin za ka yi fiye da abin da na ce.
Ég hef skrifað þér þetta bréf vegna þess að ég álít að þú munir gera það, sem ég bið þig um, og jafnvel enn meira!
22 Abu guda ya rage, ka shirya mini masauƙi, domin ina bege za a mayar da ni gare ku albarkacin addu’o’inku.
Viltu hafa herbergi til reiðu handa mér þegar ég kem? Ég vona nefnilega að Guð svari bænum ykkar og leyfi mér að koma til ykkar áður en langt um líður.
23 Efafaras, abokin tarayyata a kurkuku cikin Kiristi Yesu, yana gaishe ka.
Epafras, samfangi minn, sem einnig er hér fyrir að predika Krist Jesú, sendir ykkur kveðju sína.
24 Haka kuma Markus, Aristarkus, Demas da kuma Luka, abokan aikina.
Markús, Aristarkus, Demas og Lúkas, samverkamenn mínir, senda einnig kveðjur.
25 Alherin Ubangiji Yesu Kiristi yă kasance da ruhunku.
Blessun Drottins Jesú Krists sé með anda þínum. Páll