< 2 Ximotiyoosa 4 >

1 Taani nena Xoossaa sinthaninne, kawo gididi haaranaw qoncciya wode paxatanne hayqqidayssata pirddanaw de7iya Kiristtoos Yesuusa sinthan zorays.
Ég hvet þig eindregið – og það frammi fyrir augliti Guðs og Jesú Krists, sem dæma mun lifendur og dauða, er hann kemur aftur til að stofna ríki sitt –
2 Qaala oda; wodey injjetin injjetonna ixxin minnada oda. Daro dandda7aninne tamaarsson asaa zora seeranne denthetha.
að predika Guðs orð, í tíma og ótíma. Leiðbeindu fólki og ávítaðu það ef þörf krefur. Hvettu það til þess sem gott er og fræddu það af þolinmæði í orði Guðs.
3 Asay tuma timirttiya si7onna ixxiya wodey yaana. Entti bantta amuwaa kaallidi, banttaw si7anaw ufayssiyabaa odiya asttamaareta shiishoosona.
Þetta segi ég, því að þeir tímar koma að fólk vill ekki hlusta á sannleikann, heldur kallar eftir fræðimönnum sem kenna því það sem það sjálft vill heyra.
4 Entti tuma timirttiya aggidi, tuma gidonna odaa si7anaw bantta haytha zaarosona.
Fólk mun hafna Biblíunni, orði Guðs, og elta sínar eigin villukenningar.
5 Shin neeni ubbaban nena haara. Metuwa dandda7a. Wonggelaa markkatethaa oosuwa ootha. New imettida Xoossaa ooso ubbaa pola.
En þú, Tímóteus, láttu ekki haggast! Vertu ekki hræddur við að þurfa að þola illt vegna Drottins. Leiddu aðra til Krists og fullnaðu verkið, sem þér var falið að vinna.
6 Taani yarshshettiya wodey gakkis; ha alamiya aggada biya wodey matis.
Nú er svo komið að ég er á förum og þá get ég ekki lengur hjálpað þér. Ævi mín er á enda og brátt verð ég á leið til himna.
7 Taani lo77o ola olettas; ta gaadiya woxxada wurssas; ammanuwa naagas.
Ég hef barist lengi og af kappi fyrir Drottin, og verið trúr. Nú er barátta mín á enda og hvíldin tekur við.
8 Sinthafe xillotetha kallachchay tana naagees. Hessa xillo pirddaa pirddiya Goday he gallas taw immana. Hessa ta xalaalas gidonnashin, iya qonccethaa amottiya ubbaas immana.
Á himnum bíður mín kóróna, sem Drottinn, hinn réttláti dómari, mun gefa mér á degi endurkomu sinnar. En ég verð ekki sá eini sem hlýtur slíka kórónu, hana fá allir sem vaka og vænta endurkomu hans.
9 Ellesa yada tana be7a.
Komdu eins fljótt og þú getur,
10 Deemasi ha alamiyan de7iyabata dosidi, tana aggidi, Teselonqe katamaa bis. Qerqisi Galatiya biittaa, qassi Titoy Dilmmaxiya biittaa bis. (aiōn g165)
því Demas er farinn frá mér. Hann elskaði lífsgæðin og fór til Þessaloníku. Kreskes er farinn til Galatíu og Títus til Dalmatíu. (aiōn g165)
11 Luuqaasa xalaali taara de7ees. Marqqoosi Xoossaa ooson tana maaddanaw dandda7iya gisho, neera ekkada ya.
Lúkas er einn hjá mér. Taktu Markús með þér þegar þú kemur, því ég þarfnast hjálpar hans.
12 Taani Tikiqoosa Efesoona katamaa kiittas.
(Týkíkus er ekki lengur hér, ég sendi hann til Efesus)
13 Neeni yashe, Xiro7aada kataman Karppoosa matan aggada yida ta kootiyanne maxaafata taw ekkada ya. Ubbaka galbban xaafettida maxaafati ekkonna yooppa.
Mundu eftir, þegar þú kemur, að taka með þér yfirhöfnina sem ég skildi eftir í Tróas hjá bróður Karpusi, og bækurnar – sérstaklega skinnbækurnar.
14 Biraata qoxxiya Iskkinddirey tana daro qohis; Goday iya oosuwada iyaw zaarana.
Alexander koparsmiður hefur unnið mér mikið tjón. Drottinn mun refsa honum.
15 I nu timirttiya daro ixxiya gisho iyappe nena naaga.
Varaðu þig á honum, því að hann stóð gegn öllu sem við sögðum.
16 Koyro ta mootettiya wode ubbay aggidi bidosonappe attin oonikka tana maaddibeenna. Xoossay he balaa enttaw tayboppo.
Þegar ég var leiddur fram fyrir dómarann í fyrsta skipti var enginn hér til að aðstoða mig, allir höfðu forðað sér. Ég vona að þeim verði ekki refsað fyrir það.
17 Shin taani kumetha kiitaa Ayhude gidenna asa ubbaas markkatin, entti si7ana mela Goday ta matan eqqidi taw wolqqa immis. Qassi koshattida gaammoda doona dooyida hayquwappe tana ashshis.
En Drottinn stóð með mér og veitti mér styrk til að tala svo allir heiðingjarnir fengju að heyra fagnaðarerindið. Hann forðaði mér líka frá því að vera kastað fyrir ljónin.
18 Goday tana iita ubbaafe ashshidi ba salo kawotetha saron efana. Iyaw merinaappe merinaa gakkanaw bonchchoy gido. Amin7i. (aiōn g165)
Drottinn mun vernda mig gegn öllu illu og leiða mig inn í sitt himneska ríki. Guði sé dýrð um aldir alda. Amen. (aiōn g165)
19 Phirisqilas, Aqiilasinne Anesfoora soo asaas ta sarothuwa oda.
Skilaðu kveðju frá mér til Prisku og Akvílasar og þeirra sem búa á heimili Ónesífórusar.
20 Erasxoosi Qoronttoosa kataman attis. Xirofimoosi harggettida gisho, Malaaxe kataman aggas.
Erastus varð eftir í Korintu en Trófímus skildi ég eftir veikan í Míletus.
21 Balggoy gelanaappe sinthe ellesada ya. Ewubulusi, Phudeesi, Linuusinne Qilaadeynne hara ammaniyaa asati ubbay nena saro saro goosona.
Reyndu að komast hingað áður en vetur gengur í garð. Evbúlus biður að heilsa þér og sömuleiðis Púdes, Línus, Kládía og allir hinir.
22 Goday Yesuus Kiristtoosi ne ayyaanaara gido. Xoossaa maarotethay hintte ubbaara gido.
Drottinn Jesús Kristur sé með anda þínum. Páll

< 2 Ximotiyoosa 4 >