< Aroma 12 >

1 Nĩ ũndũ ũcio, ariũ na aarĩ a Ithe witũ, ndamũthaitha tondũ wa ũrĩa Ngai anamũiguĩra tha, mwĩrute mĩĩrĩ yanyu ĩtuĩke magongona marĩ muoyo, na matheru mangĩkenia Ngai, arĩ guo ũtungata ũrĩa wagĩrĩire na wa ma wa kũgoocithia Ngai.
Kæru vinir, bræður og systur, ég minni ykkur á að fyrst Guð hefur miskunnað ykkur þá skuluð þið gefast Guði heilshugar sem lifandi, heilög og honum þóknanleg fórn. Það er skynsamleg guðsdýrkun.
2 Mũtikanahaananie ũhoro wanyu na maũndũ marĩa mekagwo nĩ andũ a thĩ ĩno; no garũrũkai na ũndũ wa kwerũhio meciiria manyu. Hĩndĩ ĩyo nĩmũrĩhotaga kũmenya na gwĩtĩkĩra wendi ũcio wa Ngai, o wendi ũcio wake mwega ũrĩa wa kũmũkenagia, na mũkinyanĩru kũna. (aiōn g165)
Takið ekki framkomu og lífsvenjur heimsins ykkur til fyrirmyndar. Lifið sem nýir menn! Látið orð Guðs og anda hans móta hugarfar ykkar og alla framkomu ykkar, orð og verk. Ef þið gerið þetta, þá munuð þið fá að reyna og þekkja vilja Guðs sem er hið góða, fagra og fullkomna. (aiōn g165)
3 Nĩ ũndũ wa wega ũrĩa ndaaheirwo nĩ Ngai-rĩ, ngwĩra o mũndũ wothe wanyu atĩrĩ: Mũndũ ndakae gwĩtua mũnene gũkĩra ũrĩa aagĩrĩirwo nĩ gwĩtua, no nĩ kaba mũndũ eciiragie ũhoro wake we mwene na atue itua rĩagĩrĩru, kũringana na wĩtĩkio ũrĩa Ngai amũheete.
Nú ætla ég, sem er sendiboði Guðs, að gefa ykkur hverju og einu þessa viðvörun: Metið hæfileika sjálfra ykkar af réttsýni, í samræmi við þann trúarstyrk sem Guð hefur gefið ykkur.
4 O ta ũrĩa tũrĩ na ciĩga nyingĩ thĩinĩ wa mwĩrĩ ũmwe, nacio ciĩga ici ciothe itirutaga wĩra mũthemba ũmwe-rĩ,
Eins og líkami ykkar hefur marga limi, eins er líkami Krists. Öll erum við hlutar af honum, og ef hann á að vera heill, þá verðum við að standa saman, því að hvert um sig höfum við mismunandi verk að vinna. Þannig tilheyrum við hvert öðru, og hvert um sig þarf á öllum hinum að halda.
5 no taguo o na ithuĩ, o na twatuĩka tũrĩ aingĩ, tũrĩ mwĩrĩ ũmwe thĩinĩ wa Kristũ, na o kĩĩga nĩkĩohanĩtio na iria ingĩ ciothe.
6 Ningĩ nĩtũheetwo iheo itiganĩte, kũringana na wega ũrĩa tũheetwo. Angĩkorwo kĩheo kĩa mũndũ nĩ kũratha mohoro-rĩ, nĩahũthĩre kĩheo kĩu kũringana na ũrĩa wĩtĩkio wake ũigana.
Guð hefur gefið okkur hverju og einu hæfileika til ákveðinna hluta. Ef Guð hefur gefið þér hæfileika til að spá – flytja öðrum boð frá sér – spáðu þá hvenær sem þú getur, eins oft og trú þín er nægilega sterk til að taka á móti boðum frá honum.
7 Angĩkorwo nĩ gũtungata, nĩatungatage; na angĩkorwo nĩ kũrutana, nĩarutanage;
Hafir þú fengið þá náðargjöf að þjóna öðrum, gerðu það þá vel. Ef þú kennir, gerðu það þá af kostgæfni.
8 ningĩ angĩkorwo nĩ kũũmĩrĩria andũ, nĩakĩũmanagĩrĩrie; na angĩkorwo nĩ wa kũrũmbũiya mabata ma andũ arĩa angĩ, nĩakĩheanage na ũtaana; angĩkorwo nĩ wa gũtongoria, nĩatongoragie na kĩyo; ningĩ ũrĩa wa kũiguanĩra tha, nĩekage ũguo akenete.
Sértu predikari, gættu þess þá að predikanir þínar séu þróttmiklar og öðrum til hjálpar. Ef Guð hefur falið þér ábyrgð á efnislegum gæðum, vertu þá gjafmildur og notaðu þau öðrum til gagns. Hafi Guð gefið þér stjórnunarhæfileika og sett þig sem leiðtoga yfir aðra, ræktu þá hlutverk þitt og ábyrgð af alúð. Þeir sem hafa það hlutverk að hugga og sýna miskunnsemi, geri það með gleði.
9 Wendani wanyu nĩũkoragwo nĩ ũrĩa ũtarĩ ũhinga. Thũũragai ũndũ ũrĩa mũũru; naguo ũndũ ũrĩa mwega mũkĩũrũmagie.
Talið ekki bara um að þið elskið hvert annað, heldur sýnið það í verki. Hatið hið illa en styðjið hið góða.
10 Endanagai mũndũ na ũrĩa ũngĩ, mũrĩ na wendani ta wa ciana cia ithe ũmwe. Na mũndũ nĩatĩĩage ũrĩa ũngĩ gũkĩra we mwene.
Elskið hvert annað með djúpri umhyggju og verið hvert öðru fyrra til að veita hinum virðingu.
11 Rutagai wĩra na kĩyo, na mũreke ngoro cianyu ihĩahĩage, mũgĩtungatagĩra Mwathani.
Verið aldrei löt við vinnu, heldur þjónið Drottni með gleði og í krafti heilags anda.
12 Ikaragai mũkenete nĩ ũndũ mũrĩ na kĩĩrĩgĩrĩro, na mũkiragĩrĩrie hĩndĩ ya mathĩĩna, na mũikarage mũkĩhooyaga hĩndĩ ciothe.
Gleðjist yfir öllu því sem Guð hefur gefið ykkur. Sýnið þolinmæði í mótlæti og biðjið án afláts.
13 Teithagiai andũ a Ngai mabataro-inĩ mao. Tũũrai mũnyiitaga andũ ũgeni.
Takið þátt í að sinna efnislegum þörfum annarra og stundið gestrisni.
14 Rathimagai andũ arĩa mamũnyariiraga; marathimagei na mũtikanamarume.
Blessið þá sem ofsækja ykkur vegna trúarinnar en bölvið þeim ekki.
15 Kenagai hamwe na arĩa marakena; na mũcakae na arĩa maracakaya.
Gleðjist með þeim sem eru glaðir og samhryggist þeim sem eru sorgbitnir.
16 Tũũrai mũiguanĩte mũndũ na ũrĩa ũngĩ. Tigagai gwĩtĩĩa, no mwĩtĩkagĩre kũgĩa ngwatanĩro na andũ arĩa matarĩ igweta. Tigagai kwĩona ta mũrĩ oogĩ.
Starfið saman af gleði. Þykist ekki vera vitrir og sækist ekki eftir vinsældum þeirra sem hátt eru settir. Leitið heldur samfélags við þá sem lægra eru settir og látið ykkur ekki detta í hug að þið vitið allt!
17 Mũtikaneke mũndũ ũũru nĩ ũndũ wa ũũru ũrĩa amwĩkĩte. Menyagĩrĩrai nĩguo mwĩkage maũndũ marĩa mangĩonwo magĩrĩire nĩ andũ othe.
Gjaldið engum illt fyrir illt. Látið alla sjá að þið hafið hreinan skjöld.
18 Inyuĩ-rĩ, geragiai gũikarania na mũndũ o wothe na thayũ kũngĩhoteka.
Forðist allar deilur og lifið í sátt og samlyndi við alla menn, ef mögulegt er.
19 Arata akwa, mũtikanerĩhĩrie, no tigagĩriai mangʼũrĩ ma Ngai handũ, nĩgũkorwo nĩ kwandĩkĩtwo atĩrĩ: “Kũrĩhanĩria nĩ gwakwa; nĩ niĩ ngaarĩhanĩria,” ũguo nĩguo Mwathani ekuuga.
Kæru vinir, hefnið ykkar aldrei, heldur látið Guð um slíkt. Guð hefur sagt að hann muni endurgjalda hverjum um sig eins og hann á skilið.
20 Handũ ha ũguo-rĩ: “Thũ yaku ĩngĩkorwo ĩhũtiĩ-rĩ, mĩhe irio; ĩngĩkorwo nĩĩnyootiĩ-rĩ, mĩhe gĩa kũnyua. Gwĩka ũguo-rĩ, nĩkũmĩigĩrĩra makara ma mwaki mũtwe.”
Gefið heldur óvini ykkar mat sé hann svangur og drykk sé hann þyrstur og þá mun hann iðrast þess að hafa gert ykkur illt.
21 Mũtikanatoorio nĩ ũũru, no tooragiai ũũru na wega.
Láttu ekki hið vonda yfirbuga þig, heldur sigraðu illt með góðu.

< Aroma 12 >