< Mathayo 9 >
1 Nake agĩtoonya gatarũ, akĩringa iria, agĩkinya itũũra rĩa kwao.
Jesús steig því aftur út í bátinn og þeir héldu yfir vatnið til Kapernaum, heimabæjar hans.
2 Andũ amwe makĩmũrehera mũndũ warĩ na mũrimũ wa gũkua ciĩga, akuuĩtwo na kĩbarĩ. Rĩrĩa Jesũ oonire wĩtĩkio wao, akĩĩra mũndũ ũcio wakuĩte ciĩga atĩrĩ, “Mũriũ, wĩyũmĩrĩrie, nĩwarekerwo mehia maku.”
Ekki var liðin löng stund er menn báru lamaðan mann til hans á dýnu. Þegar Jesús sá trú þeirra sagði hann við veika manninn: „Vertu hughraustur, vinur minn. Ég hef fyrirgefið þér syndirnar.“
3 Nĩ ũndũ wa ũguo, arutani amwe a watho makĩĩra na ngoro atĩrĩ, “Mũndũ ũyũ nĩaruma Ngai!”
„Guðlast!“hugsuðu fræðimenn Gyðinganna, sem þarna voru staddir. „Þessi maður heldur þó ekki að hann sé Guð?“
4 Jesũ aamenya ũrĩa meeciiragia, akĩmooria atĩrĩ, “Mũreciiria ũũru ngoro-inĩ cianyu nĩkĩ?
Jesús vissi hvað þeir hugsuðu og spurði því: „Hvers vegna hugsið þið illt?
5 Nĩ ũndũ ũrĩkũ mũhũthũ: nĩ kwĩra mũndũ, ‘Nĩwarekerwo mehia maku,’ kana kũmwĩra, ‘Ũkĩra wĩtware?’
Er erfiðara að fyrirgefa syndir mannsins en að lækna hann?“Síðan sneri hann sér að lamaða manninum og sagði: „Ég segi við þig, til þess að sanna að ég hef vald hér á jörðu til þess að fyrirgefa syndir: Stattu upp! Taktu dýnuna þína og farðu heim til þín!“
6 No nĩgeetha mũmenye atĩ Mũrũ wa Mũndũ arĩ na ũhoti gũkũ thĩ wa kũrekanĩra mehia-rĩ ….” Na o hĩndĩ ĩyo akĩĩra mũndũ ũcio wakuĩte ciĩga atĩrĩ, “Ũkĩra, oya kĩbarĩ gĩaku ũinũke mũciĩ.”
7 Nake mũndũ ũcio agĩũkĩra, akĩinũka mũciĩ.
Maðurinn spratt á fætur og flýtti sér heim!
8 Rĩrĩa kĩrĩndĩ kĩu kĩonire ũguo, gĩkĩmaka na gĩkĩgooca Ngai, ũrĩa waheete andũ ũhoti ta ũcio.
Ótti greip fólkið þegar það sá kraftaverkið gerast þannig fyrir augum sér, og það lofaði Guð fyrir að hafa gefið manni slíkt vald.
9 Na rĩrĩa Jesũ oimaga kũu, akĩona mũndũ wetagwo Mathayo aikarĩte harĩa heetagĩrio mbeeca cia igooti. Akĩmwĩra atĩrĩ, “Nũmĩrĩra,” nake Mathayo agĩũkĩra, akĩmũrũmĩrĩra.
Jesús lagði nú af stað niður veginn og sá þá Matteus, skattheimtumann, sitja hjá skattstofunni. „Komdu og vertu lærisveinn minn, “sagði Jesús við hann. Matteus stóð þegar á fætur og fylgdi honum.
10 Na rĩrĩa Jesũ aarĩ kwa Mathayo mũciĩ makĩrĩa irio cia hwaĩ-inĩ, etia mbeeca cia igooti aingĩ na andũ ehia magĩũka kũrĩanĩra hamwe nake na arutwo ake.
Síðar voru Jesús og lærisveinar hans saman í boði (heima hjá Matteusi). Meðal gestanna voru margir sem höfðu illt orð á sér, svo sem alræmdir svindlarar.
11 Rĩrĩa Afarisai moonire ũguo, makĩũria arutwo ake atĩrĩ, “Mũrutani wanyu arĩĩanagĩra na etia mbeeca cia igooti na andũ ehia nĩkĩ?”
Nú var faríseunum nóg boðið og þeir spurðu lærisveinana: „Hvers vegna umgengst meistari ykkar slíka menn?“
12 Jesũ aigua ũguo, akĩmeera atĩrĩ, “Andũ arĩa agima mĩĩrĩ ti o mabataragio nĩ ndagĩtarĩ, no nĩ arĩa arũaru.
Jesús varð fyrir svörum og sagði: „Vegna þess að heilbrigðir þurfa ekki læknishjálp, heldur hinir sjúku!“
13 No rĩrĩ, thiĩi mũkeerute ũrĩa ciugo ici ciugĩte: ‘Kũiguanĩra tha nĩkuo nyendaga, no ti magongona.’ Nĩgũkorwo niĩ ndiokire gũcaria arĩa athingu, no ndokire nĩ ũndũ wa arĩa ehia.”
Síðan bætti hann við: „Farið og reynið að skilja þetta biblíuvers: „Það eru ekki fórnir ykkar eða gjafir sem ég þrái – heldur að þið sýnið miskunnsemi.“Ég kom til að leiða synduga menn til Guðs, en ekki réttláta.“
14 Hĩndĩ ĩyo arutwo a Johana magĩũka kũrĩ we makĩmũũria atĩrĩ, “Ithuĩ na Afarisai nĩtwĩhingaga kũrĩa, no nĩ kĩĩ gĩtũmaga arutwo aku mage kwĩhinga kũrĩa irio?”
Dag einn komu lærisveinar Jóhannesar skírara til Jesú og spurðu: „Hvers vegna fasta lærisveinar þínir ekki? Það gerum við og farísearnir líka.“
15 Nake Jesũ akĩmacookeria atĩrĩ, “Ageni a mũhikania mangĩhota atĩa kũigua kĩeha rĩrĩa mũhikania arĩ hamwe nao? Ihinda nĩrĩgakinya rĩrĩa mũhikania akeeherio kũrĩ o; hĩndĩ ĩyo nĩguo makeehinga kũrĩa irio.
„Haldið þið að vinir brúðgumans séu hryggir og fastandi meðan hann er hjá þeim?“spurði Jesús. „Að því kemur að ég verð tekinn frá þeim, og þá fá þeir nægan tíma til að fasta.
16 “Gũtirĩ mũndũ ũtumagĩrĩra nguo ngũrũ kĩraka kĩa nguo njerũ, nĩgũkorwo kĩraka kĩu no kĩguucie nguo ĩyo gĩtũme ĩtarũke makĩria.
Hver haldið þið að bæti gamla flík með efni sem á eftir að hlaupa? Bótin mundi rifna frá og gatið verða enn þá stærra en áður.
17 Ningĩ andũ matiĩkagĩra ndibei ya mũhihano mondo-inĩ ngũrũ. Mangĩĩka ũguo, mondo icio no itarũke, nayo ndibei ĩitĩke, na mondo icio cia ndibei cianangĩke o biũ. No andũ mekagĩra ndibei ya mũhihano mondo-inĩ njerũ, nacio cierĩ igaikara irĩ njega.”
Og hver notar gamla vínbelgi undir nýtt vín? Gömlu belgirnir láta undan þrýstingnum og springa, vínið fer allt niður og belgirnir eyðileggjast. Nei, við notum nýja belgi undir nýtt vín og þá varðveitist hvort tveggja.“
18 Na rĩrĩa aaragia maũndũ macio, hagĩũka mũndũ warĩ mũnene, akĩmũturĩria ndu, akĩmwĩra atĩrĩ, “Mũirĩtu wakwa no hĩndĩ aakua; no ũka ũkamũigĩrĩre guoko, na nĩekũriũka.”
Rétt í þessu bar að forstöðumann samkomuhússins. Hann kraup að fótum Jesú og sagði: „Litla dóttir mín er nýdáin, en þú getur kallað hana aftur til lífsins ef þú vilt koma og snerta hana.“
19 Nake Jesũ agĩũkĩra, agĩthiĩ nake, arĩ na arutwo ake.
Meðan Jesús og lærisveinar hans voru á leið heim til forstöðumannsins,
20 O hĩndĩ ĩyo mũtumia watũire oiraga thakame mĩaka ikũmi na ĩĩrĩ agĩũka na thuutha wa Jesũ, akĩhutia gĩcũrĩ kĩa nguo yake.
læddist kona sem þjáðst hafði af blæðingum í tólf ár, að baki honum og snerti fald yfirhafnar hans.
21 Tondũ eĩĩraga atĩrĩ, “Ingĩhutia o nguo yake, no hone.”
Hún hugsaði: „Ef ég aðeins get snert hann, þá mun ég læknast!“
22 Nake Jesũ akĩĩhũgũra, akĩmuona, akĩmwĩra atĩrĩ, “Mwarĩ ũyũ, wĩyũmĩrĩrie gwĩtĩkia gwaku nĩkuo gwatũma ũhone.” Nake mũtumia ũcio akĩhonio o hĩndĩ ĩyo.
Jesús sneri sér við og sagði við hana: „Dóttir, vertu ekki kvíðin! Trú þín hefur læknað þig!“Frá þeirri stundu var hún heilbrigð.
23 Na rĩrĩa Jesũ aatoonyire nyũmba ya mũnene ũcio, akĩona ahuhi mĩtũrirũ na gĩkundi kĩa andũ kĩrĩa kĩanegenaga,
Þegar Jesús gekk inn í hús forstöðumannsins og sá alla í uppnámi og heyrði útfarartónlistina,
24 akĩmeera atĩrĩ, “Eherai. Mũirĩtũ ũyũ ti mũkuũ, nĩ gũkoma akomete.” Nao andũ acio makĩmũthekerera.
sagði hann: „Út með allt þetta fólk! – Litla stúlkan er ekki dáin, hún sefur.“Þá hló fólkið og gerði gys að orðum hans.
25 Thuutha wa andũ acio kuumio nja, agĩtoonya thĩinĩ, akĩnyiita mũirĩtu ũcio guoko, nake agĩũkĩra.
Loksins tókst þó að koma fólkinu út. Jesús gekk að rúmi litlu stúlkunnar og tók í hönd hennar. Við það reis hún upp og varð heilbrigð á sömu stundu!
26 Ũhoro ũcio ũkĩhunja bũrũri ũcio wothe.
Fréttir af þessu stórkostlega kraftaverki bárust um allt héraðið.
27 Na rĩrĩa Jesũ oimire kũu, aathianga-rĩ, andũ eerĩ atumumu makĩmũrũmĩrĩra, makĩanagĩrĩra, makiugaga atĩrĩ, “Tũiguĩre tha, wee Mũrũ wa Daudi!”
Tveir blindir menn eltu Jesú þegar hann yfirgaf hús forstöðumannsins og hrópuðu: „Sonur Davíðs konungs! Vertu okkur miskunnsamur!“
28 Na hĩndĩ ĩrĩa aatoonyire nyũmba, atumumu acio magĩũka kũrĩ we, nake akĩmooria atĩrĩ, “Nĩmwĩtĩkĩtie atĩ no hote gwĩka ũguo?” Nao makĩmũcookeria atĩrĩ, “Ĩĩ-ni, Mwathani.”
Þeir fóru alla leið inn í húsið þar sem hann dvaldist. Jesús spurði þá: „Trúið þið að ég geti gefið ykkur sjónina?“„Já, herra“, svöruðu þeir, „við trúum því.“
29 Hĩndĩ ĩyo akĩmahutia maitho, akiuga atĩrĩ, “Mũroĩkwo o ũguo mwĩtĩkĩtie;”
Þá snerti hann augu þeirra og sagði: „Verði ykkur að trú ykkar.“
30 namo maitho mao makĩhingũka magĩcooka kuona. Nake Jesũ akĩmakaania na hinya, akĩmeera atĩrĩ, “Mũtikareke mũndũ o na ũrĩkũ amenye ũhoro ũyũ.”
Á sömu stundu fengu þeir sjónina! Jesús bannaði þeim stranglega að segja frá þessu,
31 No-o makiumagara na makĩhunjia ũhoro wake bũrũri ũcio wothe.
en eigi að síður báru þeir söguna um allan bæinn.
32 Na hĩndĩ ĩrĩa moimaga hau, Jesũ akĩreherwo mũndũ warĩ na ndaimono, na ndaaragia.
Þegar Jesús var að fara þaðan mætti hann manni sem var mállaus vegna þess að illur andi var í honum.
33 Nayo ndaimono yaingatwo, mũndũ ũcio ũtaaragia, akĩaria. Kĩrĩndĩ gĩkĩgega, gĩkiuga atĩrĩ, “Ũndũ ta ũyũ ndũrĩ woneka Isiraeli.”
Jesús rak illa andann út og þá talaði mállausi maðurinn. Fólkið varð forviða og hrópaði: „Aldrei höfum við séð neitt þessu líkt!“
34 No Afarisai makiuga atĩrĩ, “Aingataga ndaimono na hinya wa mũnene wa ndaimono.”
En farísearnir sögðu: „Hann getur rekið illu andana út af því að hann er sjálfur með illan anda. Sjálfur Satan, konungur illu andanna, er í honum!“
35 Nake Jesũ agĩtuĩkania matũũra-inĩ mothe na mĩciĩ-inĩ yothe, akĩrutanaga thĩinĩ wa thunagogi ciao, akĩhunjagia Ũhoro-ũrĩa-Mwega wa ũthamaki, na akĩhonagia mĩrimũ na ndwari cia mĩthemba yothe.
Jesús ferðaðist nú til allra bæja og þorpa á þessum slóðum.
36 Na rĩrĩa oonire ũrĩa kĩrĩndĩ kĩu kĩaiganaga, agĩkĩiguĩra tha tondũ kĩarĩ gĩthĩĩnĩku na gĩkaaga ũteithio, ta ngʼondu itarĩ na mũrĩithi.
Hann kenndi í samkomuhúsum og flutti gleðiboðskapinn um guðsríkið. Hvar sem hann kom læknaði hann fólk af hvers konar sjúkdómum. Hann kenndi í brjósti um mannfjöldann sem til hans kom, því fólkið sá enga lausn á vanda sínum. Það var eins og hjörð án hirðis.
37 Hĩndĩ ĩyo akĩĩra arutwo ake atĩrĩ, “Magetha nĩ maingĩ, no aruti a wĩra nĩ anini.
Jesús sagði þá við lærisveina sína: „Uppskeran er mikil en verkamennirnir fáir.
38 Nĩ ũndũ ũcio, hooyai Mwathani wa magetha atũme aruti wĩra mathiĩ magetha-inĩ make.”
Biðjið því hann, sem ræður uppskerunni, að senda fleiri verkamenn út á akrana.“