< Mariko 3 >

1 Ningĩ nĩatoonyire thunagogi rĩngĩ, na thĩinĩ nĩ kwarĩ na mũndũ wonjete guoko.
Meðan Jesús var í Kapernaum fór hann aftur í samkomuhúsið. Þar tók hann eftir manni með bæklaða hönd.
2 Andũ amwe ao nĩmacaragia ũndũ mangĩthitangĩra Jesũ, nĩ ũndũ ũcio makĩmũrora mũno mone kana nĩekũhonia mũndũ ũcio mũthenya wa Thabatũ.
Þetta var á helgidegi og því fylgdust óvinir Jesú nákvæmlega með honum. Skyldi hann lækna manninn? Ef svo færi, þá ætluðu þeir að kæra hann.
3 Nake Jesũ akĩĩra mũndũ ũcio warĩ mwonju guoko atĩrĩ, “Rũgama haha mbere ya andũ othe.”
Jesús bað manninn að koma og standa frammi fyrir söfnuðinum.
4 Ningĩ Jesũ akĩmooria atĩrĩ, “Nĩ ũndũ ũrĩkũ mwĩtĩkĩrie nĩ watho mũthenya wa Thabatũ; nĩ gwĩka wega kana nĩ gwĩka ũũru, nĩ kũhonokia muoyo kana nĩ kũũraga?” No-o magĩkira ki.
Síðan sneri hann sér að óvinum sínum og spurði: „Er leyfilegt að vinna gott verk á helgidegi? Eða er þessi dagur til illverka? Hvort má frekar bjarga lífi eða deyða?“
5 Akĩmarora arakaire, na aiguĩte ũũru nĩ ũndũ wa ũremi wa ngoro ciao, akĩĩra mũndũ ũcio atĩrĩ, “Tambũrũkia guoko gwaku.” Nake agĩgũtambũrũkia, nakuo guoko gũkĩhona biũ.
Jesús horfði reiðilega á þá, því honum blöskraði miskunnarleysi þeirra gagnvart mannlegri neyð. Síðan sagði hann við manninn: „Réttu fram hönd þína.“Maðurinn gerði svo og um leið varð hönd hans heilbrigð!
6 Hĩndĩ ĩyo Afarisai makiumagara na makĩambĩrĩria gũthugunda me hamwe na Aherodia ũrĩa mangĩũraga Jesũ.
Farísearnir fóru þá til fundar við Heródesarsinnana, því þeir ætluðu í sameiningu að finna ráð til að taka Jesú af lífi.
7 Nake Jesũ na arutwo ake makiuma kũu magĩthiĩ iria-inĩ, nakĩo gĩkundi kĩnene kĩa andũ kuuma Galili gĩkĩmũrũmĩrĩra.
Jesús fór þá ásamt lærisveinunum niður að vatninu. Gífurlegur fjöldi fylgdi honum úr allri Galíleu, Júdeu, Jerúsalem, Ídúmeu, frá landsvæðunum handan Jórdanárinnar og jafnvel alla leið frá Týrus og Sídon. Ástæðan var sú að fréttir af kraftaverkum hans höfðu borist víða og margir vildu sjá hann með eigin augum.
8 Na rĩrĩa maiguire ũrĩa wothe eekaga, andũ aingĩ magĩũka kũrĩ we moimĩte Judea, na Jerusalemu na Idumea o na mũrĩmo ũrĩa ũngĩ wa Jorodani, o na kuuma kũrĩa gwakuhĩrĩirie Turo na Sidoni.
9 Na tondũ wa gĩkundi kĩu, akĩĩra arutwo ake mamũhaarĩrĩrie gatarũ nĩguo gĩkundi kĩu gĩtige kũmũhatĩka.
Jesús sagði lærisveinunum að hafa smábát til taks handa sér, sem hann gæti farið út í er fólkið tæki að þrengja að honum.
10 Nĩgũkorwo nĩahonetie andũ aingĩ, nĩ ũndũ ũcio arĩa maarĩ na mĩrimũ nĩmatindĩkanaga nĩguo mamũhutie.
Hann hafði læknað marga þennan dag og því dreif að fjölda sjúklinga, sem reyndi að snerta hann.
11 Na rĩrĩa rĩothe ngoma thũku ciamuonaga, ciegũithagia thĩ mbere yake, igakaya ikiugaga atĩrĩ, “Wee nĩwe Mũrũ wa Ngai.”
Þegar þeir sem haldnir voru illum anda, sáu hann, féllu þeir til jarðar við fætur hans og æptu: „Þú ert sonur Guðs.“
12 Nowe agĩcikaania na hinya mũno itikoige we nĩwe ũ.
Þá skipaði hann öndunum að segja engum hver hann væri.
13 Jesũ agĩcooka akĩambata kĩrĩma-inĩ na agĩĩta arĩa eyendeire, nao magĩũka harĩ we.
Næsta dag fór Jesús upp í fjalllendið og boðaði þangað til sín vissa menn úr lærisveinahópnum. Þegar þeir voru komnir valdi hann tólf úr hópnum til að vera með sér, fara í predikunarferðir og reka út illa anda.
14 Akĩamũra ikũmi na eerĩ, akĩmatua atũmwo, nĩgeetha makoragwo nake, na nĩguo amatũmage makahunjie,
15 na magĩe na ũhoti wa kũingata ndaimono.
16 Andũ acio ikũmi na eerĩ aathuurire nĩ Simoni (ũrĩa aatuire Petero);
Þetta eru nöfn þeirra sem hann valdi: Símon (sem hann gaf nafnið Pétur), Jakob og Jóhannes (synir Sebedeusar, en þá kallaði Jesús „þrumusynina“), Andrés, Filippus, Bartólómeus, Matteus, Tómas, Jakob Alfeusson, Taddeus, Símon (Selóti – hann var í byltingarsinnuðum stjórnmálaflokki, sem aðhylltist byltingu gegn rómversku landstjórninni) og Júdas Ískaríot (sem síðar sveik hann).
17 na Jakubu wa Zebedi na mũrũ wa nyina Johana (nao acio akĩmatua Boanerigesi, ũguo nĩ kuuga Ariũ a Marurumĩ);
18 na Anderea, na Filipu na Baritholomayo, na Mathayo, na Toma, na Jakubu wa Alufayo na Thadayo, na Simoni ũrĩa Mũzelote
19 na Judasi Mũisikariota, ũrĩa wamũkunyanĩire.
20 Ningĩ Jesũ agĩtoonya nyũmba, na o rĩngĩ kĩrĩndĩ gĩkĩũngana o nginya we na arutwo ake makĩremwo nĩ kũrĩa irio.
Þegar Jesús kom aftur heim, tók fólkið að þyrpast að á ný og ekki leið á löngu uns gestirnir voru orðnir svo margir að hann hafði ekki einu sinni næði til að matast.
21 Rĩrĩa andũ ao maiguire ũhoro ũcio, magĩthiĩ kũmũnyiita, nĩgũkorwo moigire atĩrĩ, “Nĩagũrũkĩte.”
Þegar vinir hans heyrðu hvernig ástatt var, komu þeir og vildu fá hann með sér heim til sín. „Hann er ekki með sjálfum sér.“sögðu þeir.
22 Nao arutani a watho arĩa maikũrũkĩte kuuma Jerusalemu makiuga atĩrĩ, “Aiyũrĩtwo nĩ Beelizebuli! Araingata ndaimono na hinya wa mũnene wa ndaimono.”
Fræðimenn þjóðarinnar, sem komnir voru frá Jerúsalem, sögðu: „Vandi Jesús er sá, að Satan, foringi illu andanna, er í honum og þess vegna hlýða illu andarnir honum.“
23 Nĩ ũndũ ũcio Jesũ akĩmeeta, na akĩmarĩria na ngerekano, akĩmeera atĩrĩ: “Shaitani angĩhota atĩa kũingata Shaitani?
Jesús kallaði þessa menn til sín og spurði með dæmi, sem allir skildu: „Hvernig getur Satan rekið Satan út?
24 Ũthamaki ũngĩamũkana guo mwene, ũthamaki ũcio ndũngĩtũũra.
Sundrað ríki mun falla.
25 Nyũmba ĩngĩamũkana na andũ ayo mokanĩrĩre, nyũmba ĩyo ndĩngĩtũũra.
Heimili, þar sem hver höndin er upp á móti annarri, leysist upp.
26 Nake Shaitani angĩĩyũkĩrĩra we mwene na aamũkane-rĩ, ndangĩtũũra; nĩ gũthira egũthira.
Þar af leiðir að ef Satan berst gegn sjálfum sér, þá fær hann ekki staðist og það er úti um hann.
27 Na gũtirĩ mũndũ ũngĩhota gũtoonya nyũmba ya mũndũ njamba na amũtunye indo ciake, tiga ambire kuoha mũndũ ũcio njamba. Hĩndĩ ĩyo no rĩo angĩhota kũmũtunya indo cia nyũmba yake.
Sterkan mann verður að binda áður en hægt er að ræna úr húsi hans (og eins verður að binda Satan áður en hægt er að reka þessa illu anda hans út).
28 Ndamwĩra atĩrĩ na ma, andũ nĩmakarekerwo mehia mao mothe o na irumi ciao ciothe iria magaakorwo marumĩte Ngai nacio.
Ég lýsi því yfir að sérhverja þá synd, sem mennirnir kunna að drýgja – jafnvel lastmæli gegn mér – er hægt að fyrirgefa,
29 No ũrĩa wothe ũkaaruma Roho Mũtheru ndarĩ hĩndĩ akarekerwo, nĩehĩtie rĩĩhia rĩa gũtũũra tene na tene.” (aiōn g165, aiōnios g166)
en last gegn heilögum anda verður aldrei fyrirgefið. Það er eilíf synd.“ (aiōn g165, aiōnios g166)
30 Oigire ũguo tondũ moigaga atĩrĩ, “Arĩ na ngoma thũku.”
Þetta sagði hann þeim vegna þess að þeir héldu því fram að hann gerði kraftaverk í mætti Satans (í stað þess að viðurkenna að það væri fyrir kraft heilags anda).
31 Hĩndĩ ĩyo, nyina wa Jesũ na ariũ a nyina na Jesũ magĩũka. Makĩrũgama nja, magĩtũma mũndũ atoonye akamwĩte.
Rétt í þessu komu móðir hans og bræður að húsinu, sem þegar var fullt út úr dyrum. Þau sendu honum boð um að koma út og tala við sig. „Móðir þín og bræður eru úti og spyrja um þig, “var sagt við hann.
32 Nakĩo gĩkundi kĩa andũ nĩgĩaikarĩte thĩ hau kĩmũrigiicĩirie, nao makĩmwĩra atĩrĩ, “Maitũguo na ariũ a maitũguo marĩ nja magĩgũcaria.”
33 Nake akĩmooria atĩrĩ, “Maitũ na ariũ a maitũ nĩ a?”
„Hver er móðir mín?“spurði hann. „Og hverjir eru bræður mínir?“
34 Agĩcooka akĩrora arĩa maikarĩte mamũrigiicĩirie, akĩmeera atĩrĩ, “Maitũ na ariũ a maitũ nĩ aya!
Síðan leit hann á þá sem umhverfis hann voru og sagði: „Þessir eru móðir mín og bræður.
35 Ũrĩa wothe wĩkaga maũndũ marĩa Ngai endaga, ũcio nĩwe mũrũ wa maitũ, na mwarĩ wa maitũ, o na maitũ.”
Hver sá, sem gerir vilja Guðs, er bróðir minn, systir eða móðir.“

< Mariko 3 >