< Atũmwo 15 >

1 Na rĩrĩ, andũ amwe magĩikũrũka kuuma Judea magĩthiĩ Antiokia, na nĩmarutaga ariũ a Ithe witũ makameera atĩrĩ: “Mũngĩaga kũrua kũringana na mũtugo ũrĩa warutanirwo nĩ Musa, mũtingĩhonoka.”
Meðan Páll og Barnabas voru í Antíokkíu komu þangað nokkrir menn frá Júdeu. Sögðu þeir við lærisveinana að þeir yrðu ekki hólpnir, nema þeir hlýddu hinni ævafornu venju Gyðinga að láta umskerast.
2 Ũndũ ũyũ ũgĩtũma Paũlũ na Baranaba macookanĩrie na makararanie mũno nao. Nĩ ũndũ ũcio Paũlũ na Baranaba makĩamũrwo, marĩ na etĩkia angĩ, maambate mathiĩ Jerusalemu makone atũmwo na athuuri nĩ ũndũ wa ũhoro ũcio.
Páll og Barnabas rökræddu við þá fram og aftur og loks sendi söfnuðurinn þá til Jerúsalem, ásamt nokkrum heimamönnum, til að ræða mál þetta við postulana og öldungana þar.
3 Naguo kanitha ũkĩmoimagaria, na rĩrĩa maatuĩkanagĩria Foinike na Samaria, nĩmaheanaga ũhoro wa ũrĩa andũ-a-Ndũrĩrĩ maagarũrũkire kũrĩ Ngai. Ũhoro ũcio ũgĩkenia ariũ a Ithe witũ mũno.
Allur söfnuðurinn fylgdi þeim út fyrir borgina, en þeir héldu síðan áfram til Jerúsalem. Þeir komu við í borgum í Fönikíu og Samaríu, heimsóttu þar kristna menn og sögðu þeim – öllum til mikillar gleði – að heiðingjar hefðu einnig snúist til trúar.
4 Na maakinya Jerusalemu, makĩamũkĩrwo nĩ kanitha, na atũmwo, na athuuri, nao makĩmeera maũndũ mothe marĩa Ngai eekĩte agereire harĩo.
Þegar þeir komu til Jerúsalem, var þeim vel tekið af postulunum, öldungunum og reyndar öllum söfnuðinum. Skýrðu þeir frá hverju Guð hafði komið til leiðar með starfi þeirra.
5 Hĩndĩ ĩyo andũ amwe a arĩa meetĩkĩtie a thiritũ ya Afarisai makĩrũgama, makiuga atĩrĩ, “Andũ a Ndũrĩrĩ no nginya marue na maathwo atĩ marũmagie watho wa Musa.”
Þá stóðu upp nokkrir menn, fyrrverandi farísear, og sögðu að allir heiðingjar, sem tækju kristna trú, yrðu að láta umskerast og hlýða lögum Móse í einu og öllu.
6 Nao atũmwo na athuuri magĩcemania nĩgeetha maarĩrĩrie ũhoro ũcio.
Postularnir og öldungar safnaðarins, héldu eftir þetta annan fund og reyndu að fá niðurstöðu í málið.
7 Thuutha wa mĩario mĩingĩ, Petero akĩrũgama, akĩmarĩria, akĩmeera atĩrĩ, “Ariũ na aarĩ a Ithe witũ, nĩmũũĩ atĩ ihinda rĩhĩtũku, Ngai nĩathuurire kuuma gatagatĩ kanyu nĩguo andũ-a-Ndũrĩrĩ maigue ndũmĩrĩri ya Ũhoro-ũrĩa-Mwega kuuma kũrĩ niĩ na nĩguo metĩkie.
Eftir langar og strangar umræður stóð Pétur upp og ávarpaði fundarmenn: „Bræður, ykkur er öllum ljóst að Guð valdi mig fyrir löngu úr ykkar hópi til að flytja heiðingjunum fagnaðarerindið, svo að þeir eignuðust trúna eins og við.
8 Nake Ngai, ũrĩa ũũĩ ngoro, akĩonania atĩ nĩametĩkĩrĩte na ũndũ wa kũmahe Roho Mũtheru, o ta ũrĩa aatũhete.
Guð, sem þekkir hjörtu mannanna, staðfesti það að hann tæki á móti heiðingjunum, með því að gefa þeim heilagan anda eins og okkur.
9 Ndeekĩrire ngũũrani gatagatĩ gaitũ nao, nĩgũkorwo maatheririe ngoro ciao na ũndũ wa wĩtĩkio.
Hann gerði engan greinarmun á þeim og okkur, því að hann hreinsaði líf þeirra með trúnni á sama hátt og líf okkar.
10 Hakĩrĩ ũguo-rĩ, nĩ kĩĩ kĩratũma mwende kũgeria Ngai na ũndũ wa gwĩkĩra arutwo icooki ngingo rĩrĩa ithuĩ o na kana maithe maitũ tũtarĩ twahota gũkuua?
Ætlið þið nú að fara að leiðrétta Guð með því að leggja þá byrði á heiðingjana, sem hvorki við né forfeður okkar hafa megnað að bera?
11 Aca! Twĩtĩkĩtie atĩ tũhonokete nĩ ũndũ wa wega wa Mwathani witũ Jesũ, o ta ũrĩa o nao mahonokete.”
Trúið þið því ekki, eða hvað, að við frelsumst öll fyrir það sama: Fyrir óverðskuldaða náð Drottins Jesú?“
12 Nakĩo kĩũngano gĩothe gĩgĩkira ki gĩgĩthikĩrĩria Baranaba na Paũlũ makĩheana ũhoro wa ciama na morirũ iria Ngai eekĩte kũrĩ andũ-a-Ndũrĩrĩ agereire harĩo.
Þegar enginn svaraði, tóku Barnabas og Páll að segja frá kraftaverkunum, sem Guð hafði látið þá vinna meðal heiðingjanna.
13 Rĩrĩa maarĩkirie kwaria, Jakubu akĩaria akĩmeera atĩrĩ, “Ariũ na aarĩ a Ithe witũ, ta thikĩrĩriai.
Þegar þeir höfðu lokið máli sínu stóð Jakob upp og sagði: „Bræður, takið eftir.
14 Simoni nĩatũtaarĩria ũrĩa Ngai oonanirie wendo wake hĩndĩ ya mbere na ũndũ wa gwĩthuurĩra andũ kuuma kũrĩ andũ-a-Ndũrĩrĩ nĩguo matuĩke aake.
Nú hefur Pétur sagt ykkur frá því þegar Guð vitjaði heiðingjanna í fyrsta skipti og gerði nafn sitt dýrlegt meðal þeirra.
15 Nacio ciugo cia anabii ikaringana na ũhoro ũcio, o ta ũrĩa kwandĩkĩtwo atĩrĩ:
Þetta afturhvarf heiðingjanna er í samræmi við það sem spámennirnir hafa sagt. Hlustið til dæmis á þennan kafla hjá Amosi:
16 “‘Thuutha wa ũguo nĩngacooka, na njake rĩngĩ hema ya Daudi ĩrĩa ĩgwĩte. Nĩngaka iganjo rĩayo rĩngĩ, na ndĩmĩcookie harĩa yarĩ,
Svo segir Drottinn: „Og ég mun snúa aftur og endurnýja sáttmálann við Davíð, sem rofinn var,
17 nĩgeetha matigari marongoragie Mwathani, o na andũ othe a Ndũrĩrĩ arĩa metanagio na rĩĩtwa rĩakwa, ũguo nĩguo Mwathani ũrĩa wĩkaga maũndũ macio ekuuga’
svo að heiðingjarnir finni mig einnig – allir þeir sem nafn mitt hefur verið nefnt yfir.“
18 marĩa moĩkaine kuuma o tene. (aiōn g165)
Þetta eru orð Drottins, sem opinberar fyrirætlanir sínar, sem hann gerði í upphafi. (aiōn g165)
19 “Nĩ ũndũ ũcio-rĩ, niĩ ngũtua atĩrĩ, tũtige kũritũhĩria ũhoro andũ-a-Ndũrĩrĩ arĩa maragarũrũka kũrĩ Ngai.
Samkvæmt því er úrskurður minn þessi: Við skulum ekki krefjast þess af heiðingjunum, sem snúa sér til Guðs, að þeir haldi lög Gyðinga.
20 Handũ ha ũguo-rĩ, twagĩrĩirwo tũmaandĩkĩre marũa, tũmeere metheemage kuumana na irio iria ithaahĩtio nĩ mĩhianano, ningĩ metheemage kuumana na ũmaraya, na kuumana na nyama cia nyamũ cia gũitwo, o na kuumana na thakame.
Þó skulum við senda þeim bréf og biðja þá að neyta ekki kjöts, sem fórnað hefur verið til skurðgoða. Biðjum þá einnig að forðast allt kynsvall, neyslu blóðs og kjöts af dýrum, sem hafa kafnað.
21 Nĩgũkorwo ũhoro wa Musa nĩwahunjagio matũũra-inĩ mothe o kuuma mahinda ma tene mũno, na nĩũthomagwo thunagogi-inĩ mĩthenya yothe ya Thabatũ.”
Enda hefur verið predikað gegn þessu í samkomuhúsum Gyðinga í hverri borg, hvern helgidag, öld eftir öld.“
22 Hĩndĩ ĩyo atũmwo na athuuri, hamwe na kanitha wothe, magĩtua itua mathuure andũ amwe ao mamatũme Antiokia marĩ na Paũlũ na Baranaba. Magĩthuura Judasi (ũrĩa wetagwo Barasaba) na Sila, nao andũ aya eerĩ maarĩ atongoria thĩinĩ wa ariũ a Ithe witũ.
Þá kusu postularnir, öldungarnir og allur söfnuðurinn fulltrúa til að senda til Antíokkíu, með þeim Páli og Barnabasi, til að kunngjöra þessa niðurstöðu. Þeir sem valdir voru til ferðarinnar voru Júdas (einnig kallaður Barsabbas) og Sílas, en þeir voru í miklum metum hjá söfnuðinum.
23 Makĩmatũma na marũa maya: Nĩ ithuĩ atũmwo na athuuri, o ithuĩ ariũ a Ithe wanyu, Kũrĩ andũ-a-Ndũrĩrĩ arĩa metĩkĩtie kũu Antiokia, na Suriata, na Kilikia: Amũkĩrai ngeithi.
Bréfið, sem þeir höfðu meðferðis, var þannig: „Frá: Postulum, öldungum, og trúsystkinum í Jerúsalem. Til: Safnaðanna í Antíokkíu, Sýrlandi og Kilikíu, sem áður voru heiðingjar. Komið þið sæl!
24 Nĩtũiguĩte atĩ andũ amwe nĩmooimire kũrĩ ithuĩ matarĩ na rũũtha rwitũ, na makĩmũthĩĩnia, na makĩnyariira meciiria manyu nĩ ũndũ wa maũndũ marĩa maaririe.
Okkur hefur skilist að trúaðir menn, sem héðan hafa komið, hafi valdið ykkur kvíða og dregið í efa að þið væruð hólpin. Við viljum hér með segja ykkur að þessir menn voru ekki á okkar vegum.
25 Nĩ ũndũ ũcio, ithuothe nĩtũiguanĩire tũthuure andũ amwe tũmatũme kũrĩ inyuĩ marĩ na arata aitũ endwa, Baranaba na Paũlũ,
Við höfum rætt málið og komist að sameiginlegri niðurstöðu. Því fannst okkur rétt að senda ykkur þessa tvo fulltrúa okkar með bræðrunum elskuðu, Barnabasi og Páli,
26 andũ arĩa matwarĩrĩirie mĩoyo yao ũgwati-inĩ nĩ ũndũ wa rĩĩtwa rĩa Mwathani witũ Jesũ Kristũ.
sem hafa lagt líf sitt í hættu fyrir Jesú Krist.
27 Nĩ ũndũ ũcio nĩtwatũma Judasi na Sila nĩgeetha makindĩre ũhoro ũyũ tũramwandĩkĩra na ciugo cia tũnua twao.
Þessir menn – Júdas og Sílas – munu kunngjöra ykkur svar okkar við spurningu ykkar.
28 Nĩkuonekete arĩ wega kũrĩ Roho Mũtheru o na kũrĩ ithuĩ twage kũmũkuuithia mũrigo ũkĩrĩte maũndũ maya:
Okkur ásamt heilögum anda fannst rétt að íþyngja ykkur ekki meira en nauðsynlegt er með lögum Gyðinga. Þið ættuð þó að forðast að neyta – í fyrsta lagi kjöts af dýrum, sem fórnað hefur verið skurðgoðum, í öðru lagi kjöts af dýrum, sem hafa kafnað, en ekki látið blæða út, og í þriðja lagi ættuð þið að forðast allt kynsvall. Ef þið varist þetta, þá mun ykkur vegna vel.“
29 Na rĩrĩ, mũtikarĩĩage irio iria irutĩirwo mĩhianano, na mũtikanyuuage thakame, na mũtikarĩĩage nyama cia nyamũ cia gũitwo, na mũtigane na ũmaraya. Mwetheema maũndũ macio-rĩ, nĩmũgwĩka wega. Tigwoi ũhoro.
30 Nao andũ acio makiugĩrwo ũhoro, na makĩharũrũka magĩthiĩ Antiokia, kũrĩa maacookanĩrĩirie kanitha hamwe, na makĩneana marũa macio.
Sendiboðarnir fjórir lögðu þegar af stað til Antíokkíu og er þangað kom kölluðu þeir saman allan söfnuðinn, og afhentu bréfið.
31 Rĩrĩa andũ maathomire marũa macio, magĩkena nĩ ũndũ wa ndũmĩrĩri ya kũmoomĩrĩria ĩrĩa yaandĩkĩtwo marũa-inĩ macio.
Þegar bréfið hafði verið lesið upp urðu menn mjög glaðir.
32 Nao Judasi na Sila, arĩa o ene maarĩ anabii, makĩaria maũndũ maingĩ ma kũũmĩrĩria na kuongerera ariũ a Ithe witũ hinya.
Júdas og Sílas, sem báðir voru góðir predikarar, hvöttu síðan lærisveinana með mörgum orðum og styrktu trú þeirra.
33 Thuutha wa gũikara kũu kwa ihinda-rĩ, makiugĩrwo ũhoro na irathimo cia thayũ nĩ ariũ na aarĩ a Ithe witũ, nĩguo macooke kũrĩ andũ arĩa maamatũmĩte.
Þeir stóðu við í nokkra daga en héldu síðan aftur til Jerúsalem. Þeir fluttu með sér kveðjur og þakklæti til þeirra sem höfðu sent þá.
34 (Nowe Sila akĩona arĩ wega aikare kũu.)
Páll og Barnabas urðu eftir í Antíokkíu og aðstoðuðu með predikun og kennslu.
35 No Paũlũ na Baranaba magĩtigwo kũu Antiokia, kũrĩa o, na andũ angĩ aingĩ maarutanaga na makahunjia kiugo kĩa Mwathani.
36 Thuutha wa mĩthenya ĩigana ũna, Paũlũ akĩĩra Baranaba atĩrĩ, “Reke tũcooke tũgaceerere ariũ na aarĩ a Ithe witũ matũũra-inĩ mothe marĩa tũhunjĩtie kiugo kĩa Mwathani, tũkamenye ũrĩa matariĩ.”
Nokkrum dögum síðar stakk Páll upp á því við Barnabas að þeir færu aftur til Litlu-Asíu og heimsæktu borgirnar, sem þeir höfðu predikað í, til þess að sjá hvernig söfnuðunum vegnaði.
37 Baranaba nĩeendaga kuoya Johana, ũrĩa wetagwo Mariko mathiĩ nake,
Barnabas var sammála og vildi taka Jóhannes Markús með.
38 no Paũlũ ndonaga arĩ wega mathiĩ nake, tondũ nĩamatiganĩirie rĩrĩa maarĩ Pamufilia na akĩaga gũthiĩ kũruta wĩra nao.
Það gat Páll ekki fallist á, því að Jóhannes hafði áður yfirgefið þá í Pamfýlíu.
39 Makĩgĩa na gũkararania kũnene o nginya makĩamũkana. Baranaba akĩoya Mariko, makĩhaica marikabu, magĩthiĩ Kuporo,
Um þetta þrættu þeir mikið og héldu síðan hvor sína leið. Barnabas tók Markús með sér og sigldi til Kýpur,
40 no Paũlũ agĩthuura Sila, na maarĩkia kũhooerwo wega wa Mwathani nĩ ariũ na aarĩ a Ithe witũ, magĩthiĩ.
en Páll valdi Sílas að samferðamanni og fór síðan, eftir að söfnuðurinn hafði beðið fyrir þeim, til Sýrlands og Kilikíu til að uppörva söfnuðina þar.
41 Agĩtuĩkanĩria Suriata na Kilikia, agĩĩkagĩra makanitha hinya.

< Atũmwo 15 >