< Psalm 55 >
1 Dem Vorsänger. Mit Saitenspiel. Eine Unterweisung von David. Vernimm, o Gott, mein Gebet, und verbirg dich nicht vor meinem Flehen:
Heyr bæn mína, ó Guð! Snú þér ekki frá þegar ég ákalla þig.
2 merke auf mich und erhöre mich, obwohl ich umherirre in meiner Klage und unruhig bin,
Hlustaðu á ákall mitt. Ég andvarpa og græt í sorg minni.
3 vor dem Brüllen des Feindes, vor der Bedrückung des Gottlosen; denn sie überhäufen mich mit Beschuldigungen und befeinden mich grimmig!
Óvinir mínir æpa á mig, hóta að drepa mig. Þeir umkringja mig og brugga mér banaráð, öskra á mig í hamslausri reiði.
4 Mein Herz bebt in mir, und des Todes Schrecken ist auf mich gefallen;
Ég er lamaður af ótta, fullur örvæntingar.
5 Furcht und Zittern kommt mich an, und Todesblässe bedeckt mich.
Hvílík skelfing!
6 Und ich sprach: O hätte ich doch Taubenflügel, daß ich davonfliegen und irgendwo bleiben könnte!
Ó, að ég hefði vængi eins og fuglinn! Þá mundi ég fljúga burt og leita skjóls.
7 Siehe, ich wollte weit weg fliehen, in der Wüste Aufenthalt nehmen;
Ég mundi svífa langt og leita skjóls í eyðimörkinni,
8 ich wollte zu meinem Zufluchtsort eilen vor dem sausenden Wind und Sturm. (Pause)
flýja á öruggan stað, laus úr allri hættu.
9 Verwirre sie, HERR, mach uneins ihre Zungen, denn ich sehe in der Stadt Gewalttätigkeit und Streit!
Ó, Drottinn, ruglaðu þá í ríminu! Sérðu ekki kúgunina sem viðgengst?
10 Solches geht Tag und Nacht um auf ihren Mauern, und in ihrem Innern ist Unheil und Mühsal.
Þeir vakta borgina daga og nætur, ganga múrana og skima eftir óvinum. En neyðin er innandyra, því að ofbeldi og svik eru í borginni,
11 Habgier herrscht in ihrer Mitte, und von ihrem Markt weichen nicht Erpressung und Betrug.
morð og gripdeildir.
12 Denn es ist nicht mein Feind, der mich schmäht (das könnte ich ertragen); nicht mein Hasser erhebt sich wider mich vor dem wollte ich mich verbergen;
Ekki var það óvinur minn sem ofsótti mig – það gæti ég þolað. Þá hefði ég falið mig um stund.
13 aber du bist es, ein Mensch meinesgleichen, mein Freund und mein Vertrauter!
En það varst þú, vinur minn og félagi.
14 Wir haben einst zusammen süßen Umgang gepflogen, sind ins Gotteshaus gegangen unter der Menge.
Við sem vorum alúðarvinir og gengum saman í Guðs hús.
15 Der Tod überfalle sie! Mögen sie lebendig zur Unterwelt fahren! Denn Bosheit ist in ihren Wohnungen, in ihren Herzen. (Sheol )
Dauðinn taki þá og dragi þá til heljar, því að illska er í húsum þeirra, synd í hjörtum þeirra. (Sheol )
16 Ich aber rufe zu Gott, und der HERR wird mir helfen;
En ég hrópa til Guðs, og hann mun frelsa mig!
17 abends, morgens und mittags will ich beten und ringen, so wird er meine Stimme hören.
Kvölds og morgna og um miðjan dag sárbæni ég Guð. Ég veit að hann heyrir til mín og mun svara mér.
18 Er hat meine Seele erlöst und ihr Frieden verschafft vor denen, die mich bekriegten; denn ihrer viele sind gegen mich gewesen.
Þótt óvinir mínir séu margir, mun hann samt frelsa mig og gefa mér frið.
19 Gott wird hören und ihnen antworten, er, der von alters her thront (Pause) Denn sie ändern sich nicht, und sie fürchten Gott nicht.
Sjálfur Guð – sem er frá eilífð – mun svara mér, en óvinir mínir, breytast ekki og óttast ekki Guð.
20 Er hat seine Hand ausgestreckt gegen die, welche in Frieden mit ihm lebten; seinen Bund hat er entweiht.
En vinur minn, sveik mig og ofsótti – rauf heit sitt.
21 Seine Reden sind süß, aber Krieg hat er im Sinn. Seine Worte sind sanfter als Öl, aber doch gezückte Schwerter.
Orðin á tungu hans voru ljúf og blíð en hjartað fullt af hatri.
22 Wirf dein Anliegen auf den HERRN, der wird dich versorgen und wird den Gerechten nicht ewiglich in Unruhe lassen!
Varpaðu áhyggjum þínum á Drottin, hann ber umhyggju fyrir þér. Hann mun aldrei láta trúaðan mann verða valtan á fótum.
23 Du aber, o Gott, wirst sie in die tiefste Grube hinunterstoßen; die Blutgierigen und Falschen werden es nicht bis zur Hälfte ihrer Tage bringen. Ich aber vertraue auf dich!
Guð mun varpa óvinum mínum til heljar, til dánarheima. Morðingjar og svikarar munu ekki ná háum aldri. En ég treysti þér, að þú leyfir mér að lifa. ()