< Psalm 88 >

1 Ein Lied, ein Psalm von den Korahiten; dem Musikmeister, nach (der Singweise = Melodie) »die Krankheit«; ein Lehrgedicht von Heman, dem Esrahiten. O HERR, du Gott meines Heils,
Drottinn, þú Guð minn og hjálpari minn, ég ákalla þig um daga og nætur.
2 o laß mein Gebet vor dich kommen, neige dein Ohr meinem Flehen zu!
Svaraðu bænum mínum! Hlustaðu á hróp mitt,
3 Denn meine Seele ist mit Leiden gesättigt, und mein Leben naht sich dem Totenreich. (Sheol h7585)
því að ég er altekinn ótta og finn dauðann nálgast. (Sheol h7585)
4 Schon zählt man mich zu den ins Grab Gesunknen, ich bin wie ein Mann ohne Lebenskraft.
„Líf hans er að fjara út, “segja sumir, „það er vonlaust með hann.“
5 Unter den Toten hab’ ich mein Lager gleichwie Erschlagne, die im Grabe liegen, deren du nicht mehr gedenkst: sie sind ja deiner Hand entrückt.
Ég er einn og yfirgefinn og bíð þess eins að deyja, rétt eins og þeir sem falla á vígvellinum.
6 Du hast mich in die Grube der Unterwelt versetzt, in finstre Nacht, in die Tiefe;
Þú hefur varpað mér niður í myrkradjúp.
7 auf mir lastet schwer dein Grimm, und mit all deinen Wogen drückst du mich nieder. (SELA)
Reiði þín hefur þrýst mér niður, hver holskeflan á fætur annarri kaffærir mig.
8 Meine Bekannten hast du mir entfremdet, hast mich ihnen zum Abscheu gemacht; eingeschlossen bin ich und kann nicht hinaus:
Vinir mínir sneru við mér bakinu og eru horfnir – það var af þínum völdum. Ég er innikróaður, sé enga undankomuleið.
9 mein Auge erlischt vor Elend. Ich rufe zu dir, o HERR, jeden Tag, ich breite zu dir meine Hände aus:
Augu mín eru blinduð af tárum. Daglega kalla ég eftir hjálp þinni. Ó, Drottinn, ég lyfti höndum í bæn um náð!
10 »Kannst an den Toten du Wunder tun, oder werden Schatten aufstehn, um dich zu preisen? (SELA)
Gerðu kraftaverk svo að ég deyi ekki, því hvað gagnar mér hjálp þín ef ég ligg kaldur í gröfinni? Þá get ég ekki lofað þig!
11 Wird man im Grabe von deiner Gnade erzählen, von deiner Treue im Abgrund?
Geta hinir látnu vegsamað gæsku þína? Syngja þeir um trúfesti þína?!
12 Verkündet man dein Wunderwalten in der Finsternis und deine Gerechtigkeit im Lande des Vergessens?«
Getur myrkrið borið vitni um máttarverk þín? Hvernig eiga þeir sem búa í landi gleymskunnar að tala um hjálp þína?
13 Ich dagegen rufe laut zu dir, o HERR, schon am Morgen tritt mein Gebet vor dich:
Ó, Drottinn, dag eftir dag bið ég fyrir lífi mínu.
14 »Warum, o HERR, verwirfst du mich, verbirgst du dein Antlitz vor mir?«
Drottinn, hvers vegna hefur þú útskúfað mér? Af hverju hefur þú snúið þér burt frá mér og litið í aðra átt?
15 Elend bin ich und siech von Jugend auf, ich trage deine Schrecken und verzweifle.
Allt frá æsku hef ég átt erfiða ævi og oft staðið andspænis dauðanum. Ég er magnþrota gagnvart örlögum þeim sem þú hefur búið mér.
16 Deine Zornesgluten sind über mich hingegangen, deine Schrecknisse haben mich vernichtet;
Heift þín og reiði hefur lamað mig. Þessi skelfing þín hefur næstum gert út af við mig.
17 sie umgeben mich immerdar wie Wasserfluten, umringen mich allzumal.
Alla daga hvolfist hún yfir mig.
18 Freunde und Gefährten hast du mir entfremdet: nur die Finsternis ist mir vertraut (geblieben).
Ástvinir, félagar og kunningjar – öll eru þau farin. Ég sit hér einn í myrkri.

< Psalm 88 >